Heim Heimilið Síða 2

Heimilið

Heimilið er yfirflokkur fjölbreyttra greina sem fjalla m.a um húsnæði, eigur, gæludýr og tryggingar. Allt á milli himins og jarðar sem tengist heimilinu. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Skjöl í skúffu

Tilkynningar vegna flutninga

Tilkynna þarf Þjóðskrá um nýtt lögheimili. Eins þarf að láta póstinn vita af flutningum.
Incognito fígúran úr chrome vafranum

Að fela heimsóknina

Þú gætir viljað fela heimsóknina þína á Áttavitann fyrir þeim sem deila með þér tölvu en það er einfalt mál
Ljósmynd af skjali um leiguhúsnæði

Úttekt á leiguhúsnæði

Með því að gera úttekt á leiguhúsnæði er auðveldara að meta ástanda leiguhúsnæðis, krefja leigusala um viðhald og halda skrá yfir það slit sem myndast á leiguíbúð
Maður opnar hurð

Félagslegt húsnæði

Félagsíbúðir er að finna víðsvegar um borgina og geta einstaklingar og fjölskyldur sótt um slíkt húsnæði á þjónustumiðstöð síns hverfis.
klink

Hvernig á að semja um tryggingar?

Flestir vilja hafa tryggingar ef eitthvað kemur óvænt upp á en hvernig fást bestu kjör og hvað á maður að tryggja?
eldaður lax og grænmeti á disk

Meðhöndlun matvæla

Þeir sem hafa fengið matareitrun þekkja af biturri reynslu að meðhöndlun matvæla ætti alltaf að taka alvarlega. Matareitrun er ekki bara eitthvað sem kemur...
Teiknuð mynd af konu að þrífa

Hvernig heldur maður íbúðinni hreinni?

Tiltekt og hreingerning geta virst sem óyfirstíganleg verk. Með smá útsjónarsemi má þó gera hlutina ögn léttbærari.
reykjavík séð úr lofti

Hvað er lögheimili?

Lögheimili er staðurinn þar sem þú býrð. Tilkynning um flutning lögheimilis er til Þjóðskrár.
klink

Vaxtabætur

Vaxtabætur eru hugsaðar til að auðvelda fólki að eignast íbúðarhúsnæði. Vaxtabætur eru greiddar til fólks í formi skattaafláttar.
Horft yfir Reykjavík

Að finna leiguhúsnæði

Það getur verið full vinna að finna réttu íbúðina. Hjálp frá vinum og fjölskyldu getur því komið sér afar vel.
Menn takast í hendur á skrifstofu

Neytendaréttindi

Mikilvægt er að fólk þekki réttindi sín sem neytendur. Þannig er hægt að koma í veg fyrir að verslanir og fyrirtæki svindli á fólki.
Hliðarspegill á bíl sýnir götuna og sólarupprás

Almennt bílpróf

Ökunám getur hafist við 16 ára aldur.
Hjólreiðamenn hjóla á akstursbraut

Hvernig hjóla ég innan um aðra?

Svo þú ert búinn að dusta rykið af hjólinu, smyrja, strekkja og stilla, festa hjálminn og tilbúin/n að leggja af stað? Ef þú ert...
Skeggjaður ungur maður situr á bekk

Ruslfrír lífstíll (Zero Waste)

Ruslfrír lífstíll (Zero Waste) snýst um að endurnýta allar vörur. Ef að allur heimurinn væri ruslfrír, þá færi aldrei neitt á urðunarstaði...
Ungur maður á rúntinum í fellsmúla

Kaup á bíl – hverju þarf að huga að?

Það er ekki skynsamlegt að eltast við flotta og stóra bíla ef fólk hefur hvorki þörf né efni á að eiga þá.
Mynd af opinni fartölvu

Að velja réttu fartölvuna

Þó notkun snjallsíma og spjaldtölva sé sífellt að aukast kjósa enn margir að nota fartölvu í vinnu og námi. En hvernig á að velja réttu tölvuna og hvað þýða öll þessi orð?
útprentaður húsaleigusamningur

Leigusamningar

Það fylgir því ákveðið öryggi að gera leigusamning, bæði fyrir leigjenda og leigusala. Til að eiga rétt á húsaleigubótum þarf líka löggiltur leigusamningur að liggja fyrir.
Bílhræ

Kaup á notuðum bíl – Gátlisti

Ending einstakra hluta er misjafnlega löng. Því er sniðugt að fá upplýsingar frá seljanda um hvaða hluti hefur verið skipt og hvenær.

Af hverju er WiFi-ið mitt ömurlegt?

Hér höfum við tekið saman nokkur hagnýt ráð sem þú getur prófað til að bæta netsambandið þitt!
Klassíska þvottagrindin sem við þekkjum svo vel

Að þvo þvott…

Gott er að skoða þvottamerkingarnar þegar keypt eru föt. Sum föt mega ekki fara í þvottavél og þurfa þá annað hvort alltaf að fara í hreinsun, eða maður þarf að þvo þau í höndunum.
Ristaðar heilar kaffibaunir

Hvað er kaffi?

Kaffi er mörgum jafn lífsnauðsynlegt og gúmmískór á rigningardegi, en kaffi er alls ekki það sama og kaffi! Kíkjum betur á það.
Ljósapera í náttúrunni

Umhverfisvænar merkingar

Það getur verið erfitt að vita allt um þær vörur sem við kaupum okkur. Yfirleitt vitum við lítið sem ekkert um það...
Mótorhjólakappi gerir trikk í loftinu

Mótorhjólapróf

Skellinöðrupróf má fólk taka við 15 ára aldurinn. Próf á lítið bifhjól má taka á sama tíma og bílpróf.
Peningar taldir

Fjárhagsaðstoð sveitafélaganna (Féló)

Bætur frá Féló er ætlaðar fólki sem er utan vinnumarkaðar, er ekki í námi og hefur ekki rétt á örorkubótum.