Hvað er kaffi?
Kaffi er mörgum jafn lífsnauðsynlegt og gúmmískór á rigningardegi, en kaffi er alls ekki það sama og kaffi! Kíkjum betur á það.
Hvernig á að velja skurðarbretti?
Það eru ýmsir þættir sem þarf að hafa hugfast þegar skurðarbretti er valið. Mikilvægt er að huga vel að valinu. Hvað á það að...
Neytendaréttindi
Mikilvægt er að fólk þekki réttindi sín sem neytendur. Þannig er hægt að koma í veg fyrir að verslanir og fyrirtæki svindli á fólki.
Hvernig næ ég tyggjói úr fötum?
Flestir kannast við það að hafa fest tyggjó í fötunum sínum. Þó er ekki víst að allir þekki þau ótal mörgu ráð sem til...
Tryggingar fyrir leiguhúsnæði
Leigutryggingar eru hugsaðar sem öryggi fyrir leigusala ef leigjendur greiða ekki leigu á tilsettum tíma eða tjón verður á íbúðinni.
Kaup á notuðum bíl – Gátlisti
Ending einstakra hluta er misjafnlega löng. Því er sniðugt að fá upplýsingar frá seljanda um hvaða hluti hefur verið skipt og hvenær.
Meðhöndlun matvæla
Þeir sem hafa fengið matareitrun þekkja af biturri reynslu að meðhöndlun matvæla ætti alltaf að taka alvarlega. Matareitrun er ekki bara eitthvað sem kemur...
Hvernig á að búa til gott lykilorð?
Margir pæla ekkert í lykilorðinu sínu og lygilega stór hópur fólks er einfaldlega með 123456 sem lykilorð. Lykilorðin vernda oft persónuupplýsingarnar þínar og varnar því að einhver geti notað þína miðla til að þykjast vera þú.
Viðhald bíla – Nokkur góð ráð
Með því að hugsa vel um bíl og sinna viðhaldi má auðveldlega lengja endingartíma hans.
Að velja réttu fartölvuna
Þó notkun snjallsíma og spjaldtölva sé sífellt að aukast kjósa enn margir að nota fartölvu í vinnu og námi. En hvernig á að velja réttu tölvuna og hvað þýða öll þessi orð?
Að fá sér kött
Þó kettir séu á margan hátt sjálfbjarga eru þeir miklar félagsverur og þarfnast umönnunar eins og önnur gæludýr.
Hvernig á að forgangsraða?
Er mikið að gera hjá þér? Kannski of mikið? Þú ert ekki ein/n um það. Flestir hafa gott af því að forgangsraða....
Á reiðhjóli – besti fararmátinn í þéttbýli
Það er gömul vísindi og ný að reiðhjólið er besta farartæki sem hugsast getur í þéttbýli. Kostirnir eru óteljandi;
Kaup á bíl – hverju þarf að huga að?
Það er ekki skynsamlegt að eltast við flotta og stóra bíla ef fólk hefur hvorki þörf né efni á að eiga þá.
Hvernig á að semja um tryggingar?
Flestir vilja hafa tryggingar ef eitthvað kemur óvænt upp á en hvernig fást bestu kjör og hvað á maður að tryggja?
Hvernig hjóla ég innan um aðra?
Svo þú ert búinn að dusta rykið af hjólinu, smyrja, strekkja og stilla, festa hjálminn og tilbúin/n að leggja af stað? Ef þú ert...
Hversu oft þarf ég að þvo fötin mín?
Það er mikilvægt að vera snyrtilegur til fara, í hreinum fötum sem ekki lykta illa eða eru útötuð í blettum. Hér er listi yfir hversu oft þarf að setja ýmsar flíkur í þvottavélina.
Að fela heimsóknina
Þú gætir viljað fela heimsóknina þína á Áttavitann fyrir þeim sem deila með þér tölvu en það er einfalt mál
Hvernig verð ég umhverfisvænni?
Umhverfismál hafa fengið mikið vægi í samfélagsumræðunni upp á síðskastið. Því er ekki nema von að fólk sé farið að líta í...
Hvað er lögheimili?
Lögheimili er staðurinn þar sem þú býrð. Tilkynning um flutning lögheimilis er til Þjóðskrár.
Hvernig á að þrífa klósett?
Það er mjög mikilvægt að þrífa klósett vel og vandlega, því eins og við öll vitum getur ýmislegt leynst á klósettsetunni og þar í kring. Ekki má heldur gleyma gólfinu í kring um klósettið þegar stjórnlausar brunaslöngur eiga í hlut.












































