Heim Heimilið Síða 2

Heimilið

Heimilið er yfirflokkur fjölbreyttra greina sem fjalla m.a um húsnæði, eigur, gæludýr og tryggingar. Allt á milli himins og jarðar sem tengist heimilinu. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

reykjavík séð úr lofti

Íbúðarlán

Þegar fólk kaupir sér íbúðarhúsnæði er það yfirleitt fjármagnað með íbúðarlánum.
Ristaðar heilar kaffibaunir

Hvað er kaffi?

Kaffi er mörgum jafn lífsnauðsynlegt og gúmmískór á rigningardegi, en kaffi er alls ekki það sama og kaffi! Kíkjum betur á það.
Ungur strákur á reiðhjóli við tjörn

Reiðhjólið úr geymslunni á götuna

Með lítill fyrirhöfn má gera þreytt hjól að glæsilegum fák.
Hnífur og saxað grænmeti liggur á skurðarbretti

Hvernig á að velja skurðarbretti?

Það eru ýmsir þættir sem þarf að hafa hugfast þegar skurðarbretti er valið. Mikilvægt er að huga vel að valinu. Hvað á það að...

Af hverju er WiFi-ið mitt ömurlegt?

Hér höfum við tekið saman nokkur hagnýt ráð sem þú getur prófað til að bæta netsambandið þitt!
klink

Vaxtabætur

Vaxtabætur eru hugsaðar til að auðvelda fólki að eignast íbúðarhúsnæði. Vaxtabætur eru greiddar til fólks í formi skattaafláttar.
Nokkur íbúðahúsnæði í reykjavík

Tryggingar fyrir leiguhúsnæði

Leigutryggingar eru hugsaðar sem öryggi fyrir leigusala ef leigjendur greiða ekki leigu á tilsettum tíma eða tjón verður á íbúðinni.
Haugur af skjölum og bókum

Hvernig á að forgangsraða?

Er mikið að gera hjá þér? Kannski of mikið? Þú ert ekki ein/n um það. Flestir hafa gott af því að forgangsraða....
Bensínmælir og hraðamælir

Hvernig er hægt að hámarka orkunýtingu bílsins?

50% af því bensíni sem bíll eyðir í borgarakstri er þegar hann tekur af stað, t.d. á rauðu ljósi.
Ávextir, grænmeti og pasta sem liggur á borði

Nokkur ráð við innkaupin

Kannski er málið að rista sér eina brauðsneið áður en haldið er í verslunarleiðangur?
Hamar og litlir naglar

Að negla í vegg…

Eins og það virðist nú einfalt, þá geta málin flækst og gott er að hafa nokkra hluti í huga.
eldaður lax og grænmeti á disk

Meðhöndlun matvæla

Þeir sem hafa fengið matareitrun þekkja af biturri reynslu að meðhöndlun matvæla ætti alltaf að taka alvarlega. Matareitrun er ekki bara eitthvað sem kemur...
Mynd af opinni fartölvu

Að velja réttu fartölvuna

Þó notkun snjallsíma og spjaldtölva sé sífellt að aukast kjósa enn margir að nota fartölvu í vinnu og námi. En hvernig á að velja réttu tölvuna og hvað þýða öll þessi orð?
Köttur á túni í sólinni

Að fá sér kött

Þó kettir séu á margan hátt sjálfbjarga eru þeir miklar félagsverur og þarfnast umönnunar eins og önnur gæludýr.
skráningarnúmer bíls

Bifreiðaskoðun

Bíla þarf að skoða árlega. Hægt er að sekta fólk fyrir að láta ekki skoða bíla sína.
Grænt hjól upp við gráan vegg

Á reiðhjóli – besti fararmátinn í þéttbýli

Það er gömul vísindi og ný að reiðhjólið er besta farartæki sem hugsast getur í þéttbýli. Kostirnir eru óteljandi;
Stigi að húsnæði

Hvað þarf í íbúðina – Gátlisti

Gátlisti yfir hluti sem þarf að eiga þegar byrjað er að búa
Ungur maður á rúntinum í fellsmúla

Kaup á bíl – hverju þarf að huga að?

Það er ekki skynsamlegt að eltast við flotta og stóra bíla ef fólk hefur hvorki þörf né efni á að eiga þá.
klink

Hvernig á að semja um tryggingar?

Flestir vilja hafa tryggingar ef eitthvað kemur óvænt upp á en hvernig fást bestu kjör og hvað á maður að tryggja?
Tvær fígúrur sem gerðar hafa verið úr pappakössum haldast í hendur

Pakkað fyrir flutninga.

Þegar pakkað er niður fyrir flutninga þarf að hafa skipulag á hlutunum. Hér eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga:
þvottamiði á flík

Hversu oft þarf ég að þvo fötin mín?

Það er mikilvægt að vera snyrtilegur til fara, í hreinum fötum sem ekki lykta illa eða eru útötuð í blettum. Hér er listi yfir hversu oft þarf að setja ýmsar flíkur í þvottavélina.
Incognito fígúran úr chrome vafranum

Að fela heimsóknina

Þú gætir viljað fela heimsóknina þína á Áttavitann fyrir þeim sem deila með þér tölvu en það er einfalt mál
ónýtur bíll

Viðhald bíla – Nokkur góð ráð

Með því að hugsa vel um bíl og sinna viðhaldi má auðveldlega lengja endingartíma hans.
Ljósapera í náttúrunni

Umhverfisvænar merkingar

Það getur verið erfitt að vita allt um þær vörur sem við kaupum okkur. Yfirleitt vitum við lítið sem ekkert um það...