Hvað er lögheimili?
Lögheimili er staðurinn þar sem þú býrð. Tilkynning um flutning lögheimilis er til Þjóðskrár.
Hversu oft þarf ég að þvo fötin mín?
Það er mikilvægt að vera snyrtilegur til fara, í hreinum fötum sem ekki lykta illa eða eru útötuð í blettum. Hér er listi yfir hversu oft þarf að setja ýmsar flíkur í þvottavélina.
Viðhald bíla – Nokkur góð ráð
Með því að hugsa vel um bíl og sinna viðhaldi má auðveldlega lengja endingartíma hans.
Meðhöndlun matvæla
Þeir sem hafa fengið matareitrun þekkja af biturri reynslu að meðhöndlun matvæla ætti alltaf að taka alvarlega. Matareitrun er ekki bara eitthvað sem kemur...
Að þvo þvott…
Gott er að skoða þvottamerkingarnar þegar keypt eru föt. Sum föt mega ekki fara í þvottavél og þurfa þá annað hvort alltaf að fara í hreinsun, eða maður þarf að þvo þau í höndunum.
Nokkur ráð við innkaupin
Kannski er málið að rista sér eina brauðsneið áður en haldið er í verslunarleiðangur?
Hvað er kaffi?
Kaffi er mörgum jafn lífsnauðsynlegt og gúmmískór á rigningardegi, en kaffi er alls ekki það sama og kaffi! Kíkjum betur á það.
Tryggingar fyrir leiguhúsnæði
Leigutryggingar eru hugsaðar sem öryggi fyrir leigusala ef leigjendur greiða ekki leigu á tilsettum tíma eða tjón verður á íbúðinni.
Tilkynningar vegna flutninga
Tilkynna þarf Þjóðskrá um nýtt lögheimili. Eins þarf að láta póstinn vita af flutningum.
Húsnæðistryggingar
Öllum ber skylda til að kaupa bruna- og viðlagatryggingu. Tryggingafélögin bjóða þó upp á fjölda annarra valfrjálsra trygginga.
Hvernig hjóla ég innan um aðra?
Svo þú ert búinn að dusta rykið af hjólinu, smyrja, strekkja og stilla, festa hjálminn og tilbúin/n að leggja af stað? Ef þú ert...
Ruslfrír lífstíll (Zero Waste)
Ruslfrír lífstíll (Zero Waste) snýst um að endurnýta allar vörur. Ef að allur heimurinn væri ruslfrír, þá færi aldrei neitt á urðunarstaði...
Hvernig á að búa til gott lykilorð?
Margir pæla ekkert í lykilorðinu sínu og lygilega stór hópur fólks er einfaldlega með 123456 sem lykilorð. Lykilorðin vernda oft persónuupplýsingarnar þínar og varnar því að einhver geti notað þína miðla til að þykjast vera þú.
Hvernig á að þrífa klósett?
Það er mjög mikilvægt að þrífa klósett vel og vandlega, því eins og við öll vitum getur ýmislegt leynst á klósettsetunni og þar í kring. Ekki má heldur gleyma gólfinu í kring um klósettið þegar stjórnlausar brunaslöngur eiga í hlut.
Pakkað fyrir flutninga.
Þegar pakkað er niður fyrir flutninga þarf að hafa skipulag á hlutunum. Hér eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga:
Hvernig á að velja skurðarbretti?
Það eru ýmsir þættir sem þarf að hafa hugfast þegar skurðarbretti er valið. Mikilvægt er að huga vel að valinu. Hvað á það að...
Meðleigjendur
Kjósi maður að eiga friðsælt og rólegt heimili þýðir lítið að leigja með einhverju partíljóni. Slík sambúð verður aldrei farsæl.
Á reiðhjóli – besti fararmátinn í þéttbýli
Það er gömul vísindi og ný að reiðhjólið er besta farartæki sem hugsast getur í þéttbýli. Kostirnir eru óteljandi;
Vaxtabætur
Vaxtabætur eru hugsaðar til að auðvelda fólki að eignast íbúðarhúsnæði. Vaxtabætur eru greiddar til fólks í formi skattaafláttar.
Hversu oft á að vökva blómin?
Misjafnt er hvað blóm þurfa mikla vökvun og því er gott að kynna sér málin vel þegar maður eignast nýja plöntu.
Umhverfisvænar merkingar
Það getur verið erfitt að vita allt um þær vörur sem við kaupum okkur. Yfirleitt vitum við lítið sem ekkert um það...