Myndband: 8 góð húsráð.
Láttu ekki lífið flækjast fyrir þér. Hér eru átta góð húsráð frá Áttavitanum
Hversu oft á að vökva blómin?
Misjafnt er hvað blóm þurfa mikla vökvun og því er gott að kynna sér málin vel þegar maður eignast nýja plöntu.
Hvernig á að semja um tryggingar?
Flestir vilja hafa tryggingar ef eitthvað kemur óvænt upp á en hvernig fást bestu kjör og hvað á maður að tryggja?
Hvað kostar að reka bíl?
Oft er sagt að það kosti nokkur hundruð þúsund krónur að keyra bílinn út af bílasölu sökum verðrýrnunar...
MIÐ-AUSTURLÖND
Hvers vegna notum við hugtakið Mið-Austurlönd?
Mið-Austurlönd
Hugtakið Mið-Austurlönd á rætur að rekja til Heimsvaldastefnunnar...
Hvernig má láta óreiðu líta vel út í snatri?
Er allt í steik?
Eru að koma gestir og allt er í óreiðu heimafyrir? Langar þig að taka smá til en tíminn til stefnu er...
Að ferðast á puttanum
Ódýrasta leiðin til að ferðast er klárlega að ferðast á puttanum, því að þá er einhver annar að borga bensínbrúsann. Hins vegar er það óáreiðanlegur ferðamáti en einstaklega spennandi.
Vaxtabætur
Vaxtabætur eru hugsaðar til að auðvelda fólki að eignast íbúðarhúsnæði. Vaxtabætur eru greiddar til fólks í formi skattaafláttar.
Hvernig hjóla ég innan um aðra?
Svo þú ert búinn að dusta rykið af hjólinu, smyrja, strekkja og stilla, festa hjálminn og tilbúin/n að leggja af stað? Ef þú ert...
Hvernig er hægt að hámarka orkunýtingu bílsins?
50% af því bensíni sem bíll eyðir í borgarakstri er þegar hann tekur af stað, t.d. á rauðu ljósi.
Taubleyjur
Vissir þú að það er bæði umhverfisvænna og hagkvæmara að nota taubleyjur en bréfbleyjur? Og að hver bréfbleyja er allt að 500...
Félagslegt húsnæði
Félagsíbúðir er að finna víðsvegar um borgina og geta einstaklingar og fjölskyldur sótt um slíkt húsnæði á þjónustumiðstöð síns hverfis.
Að fá sér kött
Þó kettir séu á margan hátt sjálfbjarga eru þeir miklar félagsverur og þarfnast umönnunar eins og önnur gæludýr.
Hvað er lögheimili?
Lögheimili er staðurinn þar sem þú býrð. Tilkynning um flutning lögheimilis er til Þjóðskrár.
Sparnaðarráð námsmannsins
Óliver Dór Örvarsson skrifar
Manneskjan laðast að þeim hlutum sem eru þægilegri fyrir hana. Það er t.d....
Hvernig minnka ég matarsóun?
Um þriðjungi af framleiddum mat er sóað í heiminum. Árlega er 3,5 milljónum tonna af mat sóað á Norðurlöndunum. Matarsóun þýðir...
Á reiðhjóli – besti fararmátinn í þéttbýli
Það er gömul vísindi og ný að reiðhjólið er besta farartæki sem hugsast getur í þéttbýli. Kostirnir eru óteljandi;
Kaup á bíl – hverju þarf að huga að?
Það er ekki skynsamlegt að eltast við flotta og stóra bíla ef fólk hefur hvorki þörf né efni á að eiga þá.
Hvernig gerir maður hleypt egg?
Hleypt egg eru mjög vinsæl viðbót við dögurðinn og eru ekkert annað en linsoðin egg án skurnar.
Hvernig getum við minnkað notkun plasts?
Hvað er plast?
Plast er efni sem unnið er m.a. úr olíu. Það eyðist á mjög löngum tíma, í sumum tilfellum á meira en þúsund...
Pakkað fyrir flutninga.
Þegar pakkað er niður fyrir flutninga þarf að hafa skipulag á hlutunum. Hér eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga:











































