Vaxtabætur
Vaxtabætur eru hugsaðar til að auðvelda fólki að eignast íbúðarhúsnæði. Vaxtabætur eru greiddar til fólks í formi skattaafláttar.
Viðhald bíla – Nokkur góð ráð
Með því að hugsa vel um bíl og sinna viðhaldi má auðveldlega lengja endingartíma hans.
Úttekt á leiguhúsnæði
Með því að gera úttekt á leiguhúsnæði er auðveldara að meta ástanda leiguhúsnæðis, krefja leigusala um viðhald og halda skrá yfir það slit sem myndast á leiguíbúð
Kaup á bíl – hverju þarf að huga að?
Það er ekki skynsamlegt að eltast við flotta og stóra bíla ef fólk hefur hvorki þörf né efni á að eiga þá.
Hvernig á að búa til gott lykilorð?
Margir pæla ekkert í lykilorðinu sínu og lygilega stór hópur fólks er einfaldlega með 123456 sem lykilorð. Lykilorðin vernda oft persónuupplýsingarnar þínar og varnar því að einhver geti notað þína miðla til að þykjast vera þú.
Félagslegt húsnæði
Félagsíbúðir er að finna víðsvegar um borgina og geta einstaklingar og fjölskyldur sótt um slíkt húsnæði á þjónustumiðstöð síns hverfis.
Meðhöndlun matvæla
Þeir sem hafa fengið matareitrun þekkja af biturri reynslu að meðhöndlun matvæla ætti alltaf að taka alvarlega. Matareitrun er ekki bara eitthvað sem kemur...
Sparnaðarráð námsmannsins
Óliver Dór Örvarsson skrifar
Manneskjan laðast að þeim hlutum sem eru þægilegri fyrir hana. Það er t.d....
Á reiðhjóli – besti fararmátinn í þéttbýli
Það er gömul vísindi og ný að reiðhjólið er besta farartæki sem hugsast getur í þéttbýli. Kostirnir eru óteljandi;
Umhverfisvænar merkingar
Það getur verið erfitt að vita allt um þær vörur sem við kaupum okkur. Yfirleitt vitum við lítið sem ekkert um það...
Ruslfrír lífstíll (Zero Waste)
Ruslfrír lífstíll (Zero Waste) snýst um að endurnýta allar vörur. Ef að allur heimurinn væri ruslfrír, þá færi aldrei neitt á urðunarstaði...
Að velja réttu fartölvuna
Þó notkun snjallsíma og spjaldtölva sé sífellt að aukast kjósa enn margir að nota fartölvu í vinnu og námi. En hvernig á að velja réttu tölvuna og hvað þýða öll þessi orð?
Hvernig verð ég umhverfisvænni?
Umhverfismál hafa fengið mikið vægi í samfélagsumræðunni upp á síðskastið. Því er ekki nema von að fólk sé farið að líta í...
Að finna leiguhúsnæði
Það getur verið full vinna að finna réttu íbúðina. Hjálp frá vinum og fjölskyldu getur því komið sér afar vel.
Hvernig gerir maður hleypt egg?
Hleypt egg eru mjög vinsæl viðbót við dögurðinn og eru ekkert annað en linsoðin egg án skurnar.
Hvað er lögheimili?
Lögheimili er staðurinn þar sem þú býrð. Tilkynning um flutning lögheimilis er til Þjóðskrár.
Hvar eiga reykskynjarar að vera?
Reykskynjarar eiga að vera á öllum heimilum enda geta þeir, og hafa, bjargað mannslífum.
Að fela heimsóknina
Þú gætir viljað fela heimsóknina þína á Áttavitann fyrir þeim sem deila með þér tölvu en það er einfalt mál
Hversu oft á að vökva blómin?
Misjafnt er hvað blóm þurfa mikla vökvun og því er gott að kynna sér málin vel þegar maður eignast nýja plöntu.
Mótorhjólapróf
Skellinöðrupróf má fólk taka við 15 ára aldurinn. Próf á lítið bifhjól má taka á sama tíma og bílpróf.











































