Heim Heimilið Síða 2

Heimilið

Heimilið er yfirflokkur fjölbreyttra greina sem fjalla m.a um húsnæði, eigur, gæludýr og tryggingar. Allt á milli himins og jarðar sem tengist heimilinu. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Klassíska þvottagrindin sem við þekkjum svo vel

Að þvo þvott…

Gott er að skoða þvottamerkingarnar þegar keypt eru föt. Sum föt mega ekki fara í þvottavél og þurfa þá annað hvort alltaf að fara í hreinsun, eða maður þarf að þvo þau í höndunum.
taubleyjur raðaðar í hring

Taubleyjur

Vissir þú að það er bæði umhverfisvænna og hagkvæmara að nota taubleyjur en bréfbleyjur? Og að hver bréfbleyja er allt að 500...
Grænar spírur teygja sig úr moldinni

Hversu oft á að vökva blómin?

Misjafnt er hvað blóm þurfa mikla vökvun og því er gott að kynna sér málin vel þegar maður eignast nýja plöntu.
Bílhræ

Kaup á notuðum bíl – Gátlisti

Ending einstakra hluta er misjafnlega löng. Því er sniðugt að fá upplýsingar frá seljanda um hvaða hluti hefur verið skipt og hvenær.
klósett og klósettbursti

Hvernig á að þrífa klósett?

Það er mjög mikilvægt að þrífa klósett vel og vandlega, því eins og við öll vitum getur ýmislegt leynst á klósettsetunni og þar í kring. Ekki má heldur gleyma gólfinu í kring um klósettið þegar stjórnlausar brunaslöngur eiga í hlut.

MIÐ-AUSTURLÖND

Hvers vegna notum við hugtakið Mið-Austurlönd? Mið-Austurlönd Hugtakið Mið-Austurlönd á rætur að rekja til Heimsvaldastefnunnar...
Ungur maður á rúntinum í fellsmúla

Kaup á bíl – hverju þarf að huga að?

Það er ekki skynsamlegt að eltast við flotta og stóra bíla ef fólk hefur hvorki þörf né efni á að eiga þá.
Vinnuherbergi með skrifborði og bókaskáp

Heimavistarskólar

Framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu bjóða ekki upp á heimavist. Á móti kemur að fólk utan að landi getur fengið jöfnunarstyrk kjósi það að mennta sig fjærri heimahögum
skráningarnúmer bíls

Bifreiðaskoðun

Bíla þarf að skoða árlega. Hægt er að sekta fólk fyrir að láta ekki skoða bíla sína.
Flísar í ólíkum litum

Hvernig á að flísaleggja?

Þegar farið er út í slíkar framkvæmdir er alltaf gott að ráðfæra sig við fagmann. Hér eru samt nokkur góð ráð sem hægt er að styðjast við
Stigi að húsnæði

Hvað þarf í íbúðina – Gátlisti

Gátlisti yfir hluti sem þarf að eiga þegar byrjað er að búa
Ungur strákur á reiðhjóli við tjörn

Reiðhjólið úr geymslunni á götuna

Með lítill fyrirhöfn má gera þreytt hjól að glæsilegum fák.
grænmeti

Geymslutími grænmetis

Þú ert sársvangur og byrjar að róta í ísskápnum. Það eina sem þú finnur eru myglaðar gulrætur aftast í skúffunni, óþroskað avókadó og kartöflur sem eru byrjaðar að spýra . Hér fjöllum við um geymslutíma og ráð sem tryggja ferskleika grænmetis.
innkaupapokar og föt liggja á parketi

Er alltaf allt í drasli?

Tíminn er verðmætur - og sá tími sem fer í þrif og tiltekt virðist vera fólki dýrkeyptari en annar tími.
Skeggjaður ungur maður situr á bekk

Ruslfrír lífstíll (Zero Waste)

Ruslfrír lífstíll (Zero Waste) snýst um að endurnýta allar vörur. Ef að allur heimurinn væri ruslfrír, þá færi aldrei neitt á urðunarstaði...
Skjöl í skúffu

Tilkynningar vegna flutninga

Tilkynna þarf Þjóðskrá um nýtt lögheimili. Eins þarf að láta póstinn vita af flutningum.
Maður situr í sófa og horfir á DVD myndvideo

Myndband: 8 góð húsráð.

Láttu ekki lífið flækjast fyrir þér. Hér eru átta góð húsráð frá Áttavitanum
Ávextir, grænmeti og pasta sem liggur á borði

Nokkur ráð við innkaupin

Kannski er málið að rista sér eina brauðsneið áður en haldið er í verslunarleiðangur?
Hjólreiðamenn hjóla á akstursbraut

Hvernig hjóla ég innan um aðra?

Svo þú ert búinn að dusta rykið af hjólinu, smyrja, strekkja og stilla, festa hjálminn og tilbúin/n að leggja af stað? Ef þú ert...
Haugur af skjölum og bókum

Hvernig á að forgangsraða?

Er mikið að gera hjá þér? Kannski of mikið? Þú ert ekki ein/n um það. Flestir hafa gott af því að forgangsraða....
Bensínmælir og hraðamælir

Hvernig er hægt að hámarka orkunýtingu bílsins?

50% af því bensíni sem bíll eyðir í borgarakstri er þegar hann tekur af stað, t.d. á rauðu ljósi.
Þrjú egg á borði

Hvernig sýður maður egg?

Hvernig sýður, spælir eða meðhöndlar maður egg?
Nokkur íbúðahúsnæði í reykjavík

Tryggingar fyrir leiguhúsnæði

Leigutryggingar eru hugsaðar sem öryggi fyrir leigusala ef leigjendur greiða ekki leigu á tilsettum tíma eða tjón verður á íbúðinni.
Peningar taldir

Fjárhagsaðstoð sveitafélaganna (Féló)

Bætur frá Féló er ætlaðar fólki sem er utan vinnumarkaðar, er ekki í námi og hefur ekki rétt á örorkubótum.