Hamar og litlir naglar

Raunfærnimat

Einstaklingar sem fara í raunfærnimat þurfa að vera minnst 23 ára og hafa 3 ára starfsreynslu í greininni.
Lítil stytta af frakkaklæddum karlmanni með skjalatösku stendur á landakorti

Ertu á leið í nám erlendis?

Hvað þarf að hafa í huga? Nokkur ráð frá Sambandi íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE).
Vinnuherbergi með skrifborði og bókaskáp

Heimavistarskólar

Framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu bjóða ekki upp á heimavist. Á móti kemur að fólk utan að landi getur fengið jöfnunarstyrk kjósi það að mennta sig fjærri heimahögum
Kvöldsólin sest yfir borginni

Kvöldskólar

Yfirleitt er ekki mætingarskylda í kvöldskóla og því getur námið hentað vel með vinnu og fjölskyldulífi.
gamaldags áttaviti sem liggur á grjóti

Leiðsögunám

Markmið leiðsögunáms er að búa nemendur undir það að fylgja ferðamönnum um landið.
Rafmagn leikur um loftið líkt og eldingar

Náttúrufræðibraut

Náttúrufræðibraut er góður grunnur fyrir nám í raunvísindum, verkfræði og heilbrigðisfögum á háskólastigi.

Hvernig á að halda aga í fjarnámi

Góð ráð til að hafa í huga.
einstaklingur situr og lærir

I.B.-nám

IB námið er alþjóðlegt nám sem kennt er á ensku. Það er einungis kennt í MH.
Verkamenn við vinnu á stillansi

Starfs-, iðn- og tækninám

Margir möguleikar geta opnast eftir að nemendur hafa lokið starfs- iðn og tækninámi. Flestar greinar innan þess veita nemendum réttindi til að starfa við ákveðinn iðnað.