Verkamenn við vinnu á stillansi

Starfs-, iðn- og tækninám

Margir möguleikar geta opnast eftir að nemendur hafa lokið starfs- iðn og tækninámi. Flestar greinar innan þess veita nemendum réttindi til að starfa við ákveðinn iðnað.

MEMA – Menntamaskína

Í MEMA vinna nemendur að því að búa til virka frumgerð að nýsköpunarhugmynd sem lokaverkefni úr framhaldsskólanámi sínu. Nýsköpunarhraðall...
Penslar í krukku

Listnám

Tilgangur listnáms er að undirbúa nemendur undir frekara nám í listum og skapandi greinum á háskólastigi. Fólk er þjálfað í skapandi hugsun og kennt að koma hugmyndum í framkvæmd.
skjáskot af vefsíðu LÍN

Jöfnunarstyrkur

Jöfnunarstyrkur er ætlaður nemendum við framhaldsskóla sem stunda nám fjarri heimili sínu. Undanfarin ár hefur jöfnunarstykurinn verið rúmlega 100.000 krónur á önn.
Hillur í ritfangaverslun

Bekkjarkerfi eða áfangakerfi?

Í áfangakerfi hafa nemendur vald til að stjórna ferðinni meira sjálfir á meðan bekkkjarkerfið veitir meira aðahald.
fólk í dimmisjon búningum

Hvað er Dimmisjón og hvað er gott að hafa í huga?

Í daglegu tali tölum við um að Dimmitera en orðið Dimmitering kemur af latneska orðinu dimissio sem þýðir brotthvarf eða að fara í burtu. Dimissio er uppðskeruhátíð nemenda á framhaldsskólastigi í tilefni af komandi útskrift þeirra.
Húsnæði Bifrastar

Háskólagátt Bifröst

Háskólagátt hentar vel fólki sem ekki hefur nægilega góðan grunn fyrir nám á háskólastigi.
Bækur sem hefur verið staflað upp

Bóknám

Til að fá inngöngu í háskóla þarf að ljúka stúdentsprófi. Þar sem bóknámsbrautirnar undirbúa fólk á ólíkan máta er mikilvægt er að velja sér námsleið eftir áhuga og hæfileikum.
Hamar og litlir naglar

Raunfærnimat

Einstaklingar sem fara í raunfærnimat þurfa að vera minnst 23 ára og hafa 3 ára starfsreynslu í greininni.