kona að hjóla við aðalbyggingu háskólans

Hvar er hægt að vinna með skóla?

Áttavitinn hefur tekið saman smá hugmyndalista yfir hlutastörf, sem hægt er að verða sér út um á meðan maður er í námi.
Gamall áttaviti á grjóti

Leiðsögunám

Markmið leiðsögunáms er að búa nemendur undir það að fylgja ferðamönnum um landið.
fólk í dimmisjon búningum

Hvað er Dimmisjón og hvað er gott að hafa í huga?

Í daglegu tali tölum við um að Dimmitera en orðið Dimmitering kemur af latneska orðinu dimissio sem þýðir brotthvarf eða að fara í burtu. Dimissio er uppðskeruhátíð nemenda á framhaldsskólastigi í tilefni af komandi útskrift þeirra.
Penslar í krukku

Listnám

Tilgangur listnáms er að undirbúa nemendur undir frekara nám í listum og skapandi greinum á háskólastigi. Fólk er þjálfað í skapandi hugsun og kennt að koma hugmyndum í framkvæmd.
3 bækur ásamt sólgleraugum á sólarströnd

Skiptinám

Skiptinám er frábær leið til að læra nýtt, erlent tungumál og kynnast nýrri menningu.
Ungur maður situr á túni og skrifar í bók

Sumarskóli

Sumarskóli er tækifæri til þess að klára áfanga í framhaldsskóla að sumri til.
Rafmagn leikur um loftið líkt og eldingar

Náttúrufræðibraut

Náttúrufræðibraut er góður grunnur fyrir nám í raunvísindum, verkfræði og heilbrigðisfögum á háskólastigi.
Lítil stytta af frakkaklæddum karlmanni með skjalatösku stendur á landakorti

Ertu á leið í nám erlendis?

Hvað þarf að hafa í huga? Nokkur ráð frá Sambandi íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE).
Maður stendur á bergi og horfir yfir fallega náttúruna

Íþróttabraut

Íþróttabraut er námsleið í menntaskóla þar sem áhersla er lögð á íþróttir, hreyfingu, kennslu og þjálfun.