Hvað er Dimmisjón og hvað er gott að hafa í huga?
Í daglegu tali tölum við um að Dimmitera en orðið Dimmitering kemur af latneska orðinu dimissio sem þýðir brotthvarf eða að fara í burtu. Dimissio er uppðskeruhátíð nemenda á framhaldsskólastigi í tilefni af komandi útskrift þeirra.
Fjarnám
Fjarnám er góður kostur fyrir fólk sem vill stunda nám með vinnu eða hefur ekki tök á að mæta í skóla á almennum skólatíma.
Listnám
Tilgangur listnáms er að undirbúa nemendur undir frekara nám í listum og skapandi greinum á háskólastigi. Fólk er þjálfað í skapandi hugsun og kennt að koma hugmyndum í framkvæmd.
Hvar er hægt að vinna með skóla?
Áttavitinn hefur tekið saman smá hugmyndalista yfir hlutastörf, sem hægt er að verða sér út um á meðan maður er í námi.
Heimavistarskólar
Framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu bjóða ekki upp á heimavist. Á móti kemur að fólk utan að landi getur fengið jöfnunarstyrk kjósi það að mennta sig fjærri heimahögum
Starfs-, iðn- og tækninám
Margir möguleikar geta opnast eftir að nemendur hafa lokið starfs- iðn og tækninámi. Flestar greinar innan þess veita nemendum réttindi til að starfa við ákveðinn iðnað.





























