kona að hjóla við aðalbyggingu háskólans

Hvar er hægt að vinna með skóla?

Áttavitinn hefur tekið saman smá hugmyndalista yfir hlutastörf, sem hægt er að verða sér út um á meðan maður er í námi.
Vinnuherbergi með skrifborði og bókaskáp

Heimavistarskólar

Framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu bjóða ekki upp á heimavist. Á móti kemur að fólk utan að landi getur fengið jöfnunarstyrk kjósi það að mennta sig fjærri heimahögum
Gamall áttaviti á grjóti

Leiðsögunám

Markmið leiðsögunáms er að búa nemendur undir það að fylgja ferðamönnum um landið.
Mynd af opinni námsbók

Félagsfræðibraut

Félagsfræðibraut er fyrst og fremst hugsuð fyrir nemendur sem hyggja á nám í félagsvísindum á háskólastigi.
Einstaklingur vinnur á fartölvu

Fjarnám

Fjarnám er góður kostur fyrir fólk sem vill stunda nám með vinnu eða hefur ekki tök á að mæta í skóla á almennum skólatíma.
gamaldags áttaviti sem liggur á grjóti

Leiðsögunám

Markmið leiðsögunáms er að búa nemendur undir það að fylgja ferðamönnum um landið.
Ungur maður situr á túni og skrifar í bók

Sumarskóli

Sumarskóli er tækifæri til þess að klára áfanga í framhaldsskóla að sumri til.
Bækur sem hefur verið staflað upp

Bóknám

Til að fá inngöngu í háskóla þarf að ljúka stúdentsprófi. Þar sem bóknámsbrautirnar undirbúa fólk á ólíkan máta er mikilvægt er að velja sér námsleið eftir áhuga og hæfileikum.
Lítil stytta af frakkaklæddum karlmanni með skjalatösku stendur á landakorti

Ertu á leið í nám erlendis?

Hvað þarf að hafa í huga? Nokkur ráð frá Sambandi íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE).