Húsnæði Háskólans í Reykjavík

Frumgreinanám í HR

Frumgreinanám er hugsað fyrir fólk sem ekki hefur lokið stúdentsprófi en hefur áhuga á frekara námi á háskólastigi.
maður hvílir hendur sínar yfir bókum

Minnistækni

Hér fjöllum við um nokkrar leiðir til að örva og þjálfa minnið.
Gamall áttaviti á grjóti

Leiðsögunám

Markmið leiðsögunáms er að búa nemendur undir það að fylgja ferðamönnum um landið.
Einstaklingur vinnur á fartölvu

Fjarnám

Fjarnám er góður kostur fyrir fólk sem vill stunda nám með vinnu eða hefur ekki tök á að mæta í skóla á almennum skólatíma.
fólk í dimmisjon búningum

Hvað er Dimmisjón og hvað er gott að hafa í huga?

Í daglegu tali tölum við um að Dimmitera en orðið Dimmitering kemur af latneska orðinu dimissio sem þýðir brotthvarf eða að fara í burtu. Dimissio er uppðskeruhátíð nemenda á framhaldsskólastigi í tilefni af komandi útskrift þeirra.
3 bækur ásamt sólgleraugum á sólarströnd

Skiptinám

Skiptinám er frábær leið til að læra nýtt, erlent tungumál og kynnast nýrri menningu.
Kona situr vægast sagt hugsi við fartölvu

Prófkvíði

Próf geta verið mjög stressandi og þér gæti liðið eins og fátt annað skipti máli þegar prófatíðin skellur á. Það er skiljanlegt að námsmönnum...
Ungur maður situr á túni og skrifar í bók

Sumarskóli

Sumarskóli er tækifæri til þess að klára áfanga í framhaldsskóla að sumri til.
Húsnæði Bifrastar

Háskólagátt Bifröst

Háskólagátt hentar vel fólki sem ekki hefur nægilega góðan grunn fyrir nám á háskólastigi.