Hvernig get ég verndað hugmyndina mína?
Ein leið er að skrifa hugmyndina niður og senda sjálfum sér hana í pósti í innsigluðu umslagi.
Ferilskrá
Ferilskráin er helsta "sölukynning" einstaklinga þegar kemur að atvinnuleitinni. Því er mikilvægt að útbúa góða ferilskrá til að geta sent með atvinnuumsókn.
Nordjobb – sumarvinna á Norðurlöndunum
Nordjobb hjálpar ungu fólki að finna vinnu á norðurlöndunum. Er næsta ævintýri þitt sumarvinna í Danmörku?
Ráðningarsamningur
Ráðningarsamningur er samþykki á milli vinnuveitanda og launþega um laun, vinnutíma, réttindi, skyldur og fleira. Ákveðið öryggi fylgir ráðningarsamningnum, -og þá fyrir báða aðila!
Sumarstörf Hins Hússins 2024
Viltu vinna á skemmtilegasta vinnustað landsins? Umsóknarfrestur er frá 13. febrúar til 6. mars.
Að gera áhugamálið sitt að atvinnu
Ef fólk á sér áhugamál sem er sönn ástríða en leiðist að sama skapi dagvinna sín, gæti verið tímabært að endurskoða starfsframann.
Verkfall – allt sem þú þarft að vita
Að vera í verkfalli þýðir að fólk mætir ekki í vinnu og fær ekki greidd laun á meðan. Margt er mikilvægt að hafa í huga og hér förum við yfir það helsta.