Verkamaður þrífur glugga í bankastræti

Verktakar og sjálfstætt starfandi

Verktakar eru sjálfstætt starfandi einstaklingar. Þeir sjá um öll laun og skattamál - og eru oftar en ekki sínir eigin yfirmenn.
Skútur í danskri höfn

Nordjobb – sumarvinna á Norðurlöndunum

Nordjobb hjálpar ungu fólki að finna vinnu á norðurlöndunum. Er næsta ævintýri þitt sumarvinna í Danmörku?

Hvernig stofnar maður fyrirtæki?

Í raun er mjög lítið mál að stofna fyrirtæki: fylla þarf út nokkur eyðublöð, borga smávegis pening og skila inn. Að reka fyrirtæki - og það með hagnaði - er hinsvegar flóknara mál.
video

Hvað hefur Alþýðusamband Íslands gert fyrir þig?

Barátta fyrir bættum kjörum launafólks í landinu
Ungur maður horfir yfir tjörnina

Að hætta í vinnu

Fólk segir upp vinnu sinni af ýmsum ástæðum. Fólk þarf þó að vera við öllu búið áður en ákvörðun er tekin og starfinu er sagt upp.
Farþegaþot flýgur um háloftin

Atvinnuleit erlendis

Til að hafa upp á starfi erlendis er best að gera það í gegnum erlenda vinnumiðlun. Mörg tækifæri eru í boði - það þarf bara að finna þau!
Tónleikar á sviði

Að gera áhugamálið sitt að atvinnu

Ef fólk á sér áhugamál sem er sönn ástríða en leiðist að sama skapi dagvinna sín, gæti verið tímabært að endurskoða starfsframann.

Þarf ég að uppfylla allar hæfniskröfur til að sækja um starf?

Það er algengur misskilningur að það þurfi að uppfylla allar hæfniskröfur sem tilgreindar eru til að landa starfi.
Lógó europass

EUROPASS – Ferilskrá og fleiri hjálpargögn

Evrópskt samstarfsnet þar sem eru ýmis hjálpargögn vegna náms og starfs.