Ung börn ganga við Reykjavíkurtjörn

Barnaverndarstofa

Hlutverk barnaverndarstofu er að sinna málum tengdum barnavernd.
Ung börn ganga við Reykjavíkurtjörn

Leikskólar

Börn mega fara inn á leikskóla á öðru aldursári. Ekki er þó víst að þau komist strax að.
Hópur af fólki í leik á túni

CISV á Íslandi

CISV á Íslandi eru alþjóðleg sjálfboðaliðasamtök sem sjá um að skipuleggja alþjóðlegar sumarbúðir fyrir börn og ungmenni.
Ungt par situr fúlt á svip á veitingastað

Hvað er meðvirkni í vinasamböndum?

Meðvirkni er til dæmis gríðarlega algeng í vinasamböndum og oftar en ekki gerir fólk sér alls ekki grein fyrir því að það sé meðvirkt með vinum sínum.
Horft yfir tóman Austurvöll

Almenningsgarðar í Reykjavík og nágrenni

Á sólskinsdögum þyrpist fólk í garða víðsvegar um bæinn. Hér gefur að líta lista yfir þá alla.
Foreldrar sitja á bekk og halda á barni

Foreldraorlof

Foreldrar geta tekið allt að 16 vikna ólaunað leyfi frá störfum til að annast barn sitt.
Ungt fólk labbar með barnavagn

Forræði

Það er meginregla í lögum að foreldrar fari með sameiginlega forsjá barna sinna, hvort sem þeir eru í sambúð eða ekki.