Endur á tjörn

Dagmömmur

Er dagforeldri ekki örugglega með tilskilin leyfi og allt er eins og það á að vera?
2 konur kyssast í náttúrunni

Hvernig kem ég „út úr skápnum“

Það er eðlilegur hluti af lífinu að hafa kynferðislegar langanir og vera sáttur í eigin líkama. Að koma út úr skápnum er stór ákvörðun sem...
sofandi lítið barn

Svefnvenjur barna

Börn eru mjög mismunandi einstaklingar. Sum eru róleg á meðan önnur eru mjög virk. Sum börn hlusta illa á líkamann sinn og eiga fyrir vikið...
taubleyjur raðaðar í hring

Taubleyjur

Vissir þú að það er bæði umhverfisvænna og hagkvæmara að nota taubleyjur en bréfbleyjur? Og að hver bréfbleyja er allt að 500...
Foreldri gengur með barnavagn

Hvað er meðlag

Meðlagsgreiðslur koma frá því foreldri sem barnið hefur ekki lögheimili hjá. Meðlagið tilheyrir barninu og á að nota í þágu þess.
Maður liggur í sófa og les tímaritið architectural digest

Skráð sambúð

Það er mikilvægt að vera réttum megin við lögin og skrá sig í sambúð um leið og hún hefst - það er nefnilega ekkert til sem heitir aðlögunartími.
Tveir hundar hlaupa og leika sér á ströndinni

Vond meðferð á dýrum

Öllum ber borgaraleg skylda til að tilkynna illa meðferð á dýrum.
fjölskyldufólk í gönguferð

Barnabætur

Barnabætur eru stykir frá ríkinu hugsaðir til þess að létta undir með barnafólki. Ef foreldrar eru giftir eða í sambúð skiptast barnabæturnar á milli þeirra.
Meðvirkni

Meðvirkni

Meðvirkni lýsir sér helst í því að hegðun og líðan annarra fer að stjórna hegðun og líðan manns sjálfs
Giftingarhringir liggja á viðarborði

Trúlofun, gifting og kaupmáli

Nú til dags trúlofar parið sig yfirleitt bara sjálft, með því að setja upp trúlofunarhringa, en í gamla daga fóru oft fram sérstakar trúlofunarathafnir í kirkjum.
klink

Hvað er líftrygging?

Mörg tryggingafélög selja líftryggingar, en til hvers eru þær og hverjum hentar að kaupa líftryggingu?
Foreldrar sitja á bekk og halda á barni

Foreldraorlof

Foreldrar geta tekið allt að 16 vikna ólaunað leyfi frá störfum til að annast barn sitt.
Nokkrir jólapakkar liggja á borði

Hvað á að gefa þeim sem eiga allt?

Öll þekkjum við til einstaklinga sem eiga allt. Svo kemur að afmæli, jólum eða öðrum tilefnum tækifærisgjafa og þá stendur maður sem stórt spurningarmerki...
Ungur maður heldur 2 laufum fyrir andlitinu

Að takast á við Transfóbíu

Hugtakið transfóbía er notað til að lýsa fordómum á transfólki. Það gæti vísað til hegðunar eða ummæla sem ætlað er að særa...

Kynjakerfið

Kynjakerfið er sérstakt hugtak í ljósi þess hversu margir hafa aldrei heyrt um það áður en virðast samt sérfræðingar í þessu dularfulla kerfi.
Hópur af fólki í leik á túni

CISV á Íslandi

CISV á Íslandi eru alþjóðleg sjálfboðaliðasamtök sem sjá um að skipuleggja alþjóðlegar sumarbúðir fyrir börn og ungmenni.
Ungt fólk labbar með barnavagn

Forræði

Það er meginregla í lögum að foreldrar fari með sameiginlega forsjá barna sinna, hvort sem þeir eru í sambúð eða ekki.
Ung börn ganga við Reykjavíkurtjörn

Leikskólar

Börn mega fara inn á leikskóla á öðru aldursári. Ekki er þó víst að þau komist strax að.
Leikið við stórglæsilegan hund

Að fá sér hund

Hundar eru skemmtileg gæludýr. En hundahaldi fylgir þó líka mikil vinna og kostnaður.
Ungt par situr fúlt á svip á veitingastað

Hvað er meðvirkni í vinasamböndum?

Meðvirkni er til dæmis gríðarlega algeng í vinasamböndum og oftar en ekki gerir fólk sér alls ekki grein fyrir því að það sé meðvirkt með vinum sínum.
barn

Er ég rangfeðruð?

Það er óalgengt að einstaklingar séu rangmæðraðir, en eitthvað um að fólk sé rangfeðrað. Til eru aðferðir til þess að kanna hvort að einstaklingurinn sé rétt feðraður.
Brúðarhjón sitja á viðarbrú í sveitinni

Brúðkaupsafmæli

Á Vesturlöndum heita brúðkaupsafmæli eftir einhverju efnislegu sem er endurspeglað í gjöf eða veisluskreytingum.
Krúttlegt barn með slæðu á hausnum

Bólusetningar barna

Markmiðið með bólusetningum er að koma í veg fyrir alvarlega sjúkdóma, einkum hjá börnum. Bólusetningar hindra einnig farsóttir og draga úr hættulegum afleiðingum smitsjúkdóma.
Ung börn ganga við Reykjavíkurtjörn

Barnaverndarstofa

Hlutverk barnaverndarstofu er að sinna málum tengdum barnavernd.