Bólusetningar barna
Markmiðið með bólusetningum er að koma í veg fyrir alvarlega sjúkdóma, einkum hjá börnum. Bólusetningar hindra einnig farsóttir og draga úr hættulegum afleiðingum smitsjúkdóma.
Hvað er #sjúkást ?
#sjúkást er forvarnarverkefni gegn ofbeldi. Verkefnið er átak Stígamóta sem hefur það markmið að vekja athygli ungmenna á einkennum heilbrigðra, óheilbrigðra og ofbeldisfullra sambanda. Allir...
Mæðra- og feðralaun
Allir einstæðir foreldrar sem eru búsettir á Íslandi og hafa 2 börn eða fleiri á sínu framfæri eiga rétt á mæðralaunum.
Almenningsgarðar í Reykjavík og nágrenni
Á sólskinsdögum þyrpist fólk í garða víðsvegar um bæinn. Hér gefur að líta lista yfir þá alla.