Ungir umhverfissinnar
Hvað eru Ungir umhverfissinnar?
Ungir umhverfissinnar eru samtök ungs fólks á aldrinum 15-30 ára sem vill láta gott af sér leiða í umhverfismálum. Markmið UU...
Bergið Headspace
Hvað er Bergið Headspace?
Bergið er ráðgjafasetur fyrir ungmenni upp að 25 ára aldri. Opnað var fyrir þjónustuna um...
Frjálshyggjufélagið
Markmið hópsins er að breiða út þekkingu á frjálshyggju með fræðslu og kynningu á hugmyndafræðinni.
Femínistafélag Íslands
Femínistafélag Íslands er samstarfsvettvangur femínista hér á landi. Í gegnum félagið er hægt nýta krafta sína í þágu kynjajafnréttis
Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness
Félag áhugafólks um stjörnufræði og stjörnuskoðun. Félagar eru á öllum aldri og er ekki nauðsynlegt að hafa neina þekkingu á stjörnufræði til þess að ganga í félagið.
Rauði krossinn á Íslandi
Rauði krossinn á Íslandi stendur vörð um mannréttindi og virðingu einstaklinga og vinnur að verkefnum sem snúa að félagslegu öryggi og neyðarvörnum vegna áfalla og hamfara.
Hið íslenska töframannagildi (HÍT)
HÍT er vettvangur áhugafólks um töfra og töfrabrögð með það að marki að auka áhuga á töfrum og töfrabrögðum í samfélaginu.
Ungmennaráð sveitarfélaga
Ungmennaráð eru vettvangur fyrir ungt fólk, til að taka þátt í mótun síns samfélags og hvetja til lýðræðislegrar þátttöku ungs fólks.
Alþjóðatorg ungmenna
Alþjóðatorg er fjölmenningarlegur vettvangur þar sem ungt fólk getur sótt félagsskap og stuðning, þróað hæfileika sína og mótað og komið í framkvæmd verkefnum sem styðja við menningarlega fjölbreytni.
Specialisterne á Íslandi
Hvað gerir Specialisterne á Íslandi?
Specialisterne á Íslandi er sjálfseignarstofnun sem var stofnuð í ársbyrjun 2010. Markmið félagsins er að bæta atvinnumál einstaklinga á einhverfurófi...
Kynjakerfið
Kynjakerfið er sérstakt hugtak í ljósi þess hversu margir hafa aldrei heyrt um það áður en virðast samt sérfræðingar í þessu dularfulla kerfi.
Alþjóðleg ungmennaskipti (AUS)
Gerðu eitthvað magnað! Að fara í sjálfboðastarf er svo miklu meira en að gefa vinnu sína, það er líka tækifæri til að skemmta sér, læra, ferðast, kynnast nýrri menningu og lifa í núinu.
Aktívismi
Aktívismi
Hefur þú áhuga á að láta gott af þér leiða? Viltu taka þátt í að breyta heiminum til hins betra? Ertu hugsanlega aktívisti nú...
Samtök lífrænna neytenda
Tilgangur samtakanna er að stuðla að aukinni framleiðslu og neyslu lífrænna vara á Íslandi með velferð almennings, búfjár og verndun umhverfisins að leiðarljósi.
Eurovison – Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva
Hvað er Eurovison?
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, eða eins og maður segir á góðri ensku the Eurovision Song Contest, er söngvakeppni sem er haldin árlega í...