Kynjakerfið

Kynjakerfið er sérstakt hugtak í ljósi þess hversu margir hafa aldrei heyrt um það áður en virðast samt sérfræðingar í þessu dularfulla kerfi.
Töframaður lætur glerkúlu svífa með hendinni

Hið íslenska töframannagildi (HÍT)

HÍT er vettvangur áhugafólks um töfra og töfrabrögð með það að marki að auka áhuga á töfrum og töfrabrögðum í samfélaginu.
Ungmenni á smáum ísjaka

Skátarnir

Ef maður þyrfti að einskorða sig við eitt orð til þess að lýsa skátastarfi væri mögulega best að smella fram orðinu „ævintýri“.
Frjálshyggjufélagið stillir sér upp fyrir myndatöku

Frjálshyggjufélagið

Markmið hópsins er að breiða út þekkingu á frjálshyggju með fræðslu og kynningu á hugmyndafræðinni.
Skilti við veg

Sjálfboðavinna innanlands

Fjöldamörg samtök á Íslandi byggja starfsemi sína á þátttöku sjálfboðaliða.
Ungmenni sitja fund hjá AIESEC

AIESEC á Íslandi

AIESEC eru stærstu alþjóðlegu stúdentareknu samtökin í heiminum. AIESEC samtökin eru starfrækt í 112 löndum og eru meðlimir þeirra yfir 60.000.
Logo ungmennaráðs sveitarfélaga

Ungmennaráð sveitarfélaga

Ungmennaráð eru vettvangur fyrir ungt fólk, til að taka þátt í mótun síns samfélags og hvetja til lýðræðislegrar þátttöku ungs fólks.
Húsnæði félags íslenskra bifreiðaeigenda

FÍB – Félag íslenskra bifreiðaeigenda

Félag íslenskra bifreiðaeigenda er hagsmunafélag bifreiðeigenda og viðurkennt sem slíkt af stjórnvöldum.
Fólk situr í hring á grasbletti

Vinfús

Vinfús er hópastarf fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára í Hinu Húsinu. Starfið er hugsað fyrir alla einstaklinga sem vilja kynnast nýju fólki og einnig þá sem hafa einangrast í skóla eða í öðrum félagslegum aðstæðum.
Ballerína stendur á tám

Háskóladansinn

Í Háskóladansinum er dansað við fjölbreytt úrval af dönsum, s.s. salsa, boogie woogie, lindy hop, argentínskan tangó, west coast swing,contemporary og swing&rock‘n‘roll.
Skilti merkt alþjóðatorg ungmenna

Alþjóðatorg ungmenna

Alþjóðatorg er fjölmenningarlegur vettvangur þar sem ungt fólk getur sótt félagsskap og stuðning, þróað hæfileika sína og mótað og komið í framkvæmd verkefnum sem styðja við menningarlega fjölbreytni.
Aðalbygging Háskóla Íslands

Stúdentaráð Háskóla Íslands

Stúdentaráð eru heildarsamtök og samráðsvettvangur allra stúdenta við Háskóla Íslands
Hópur af fólki í leik á túni

CISV á Íslandi

CISV á Íslandi eru alþjóðleg sjálfboðaliðasamtök sem sjá um að skipuleggja alþjóðlegar sumarbúðir fyrir börn og ungmenni.
4 rauðir teningar á borði

Hvað eru spunaspil?

Hvað eru spunaspil? Spunaspil er tegund af spilum þar sem þátttakendur setja sig í hlutverk annarrar persónu. Spilið gengur síðan yfirleitt út á að leysa...
Rauður kross, fyrir neðan stendur Rauði krossinn

Rauði krossinn á Íslandi

Rauði krossinn á Íslandi stendur vörð um mannréttindi og virðingu einstaklinga og vinnur að verkefnum sem snúa að félagslegu öryggi og neyðarvörnum vegna áfalla og hamfara.