Lógo Bergsins

Bergið Headspace

Hvað er Bergið Headspace? Bergið er ráðgjafasetur fyrir ungmenni upp að 25 ára aldri. Opnað var fyrir þjónustuna um...
Gömul auglýsing frá amnesty, á henni stendur Barist við vondu kallana frá fyrsta degi

Ungliðahreyfing Íslandsdeildar Amnesty

Samtökin Amnesty International er alþjóðleg hreyfing fólks sem berst fyrir því að alþjóðlega viðurkennd mannréttindi séu virt og að allir njóti verndar þeirra.
Ungmenni á smáum ísjaka

Skátarnir

Ef maður þyrfti að einskorða sig við eitt orð til þess að lýsa skátastarfi væri mögulega best að smella fram orðinu „ævintýri“.
Ungmenni spila skák

Skáksamband Íslands

Skáksamband Íslands stendur að margvíslegu mótahaldi og þar nefna hin ýmsu Íslandsmót sem og Reykjavíkurskákmótið sem haldið er ár hvert.
Einstaklingur fyllir út kosningarmiða

Hvernig virka sveitarstjórnarkosningar?

Á Íslandi eru 74 sveitarfélög. Öllum sveitarfélögunum stýra sveitarstjórnir sem íbúar þeirra velja í almennum kosningum.

Kynjakerfið

Kynjakerfið er sérstakt hugtak í ljósi þess hversu margir hafa aldrei heyrt um það áður en virðast samt sérfræðingar í þessu dularfulla kerfi.
Lógó samtaka ungra bænda

Samtök ungra bænda

Markmið samtakanna er að sameina ungt fólk sem hefur áhuga á landbúnaði.
Töframaður lætur glerkúlu svífa með hendinni

Hið íslenska töframannagildi (HÍT)

HÍT er vettvangur áhugafólks um töfra og töfrabrögð með það að marki að auka áhuga á töfrum og töfrabrögðum í samfélaginu.
Vogarskálar á bleikum bakgrunni

Félag ungra jafnréttissinna

FUJ er þverpólitísk grasrótasamtök ungs fólks sem vill efla til vitundarvakningar um jafnréttismál og fjölbreytni í samfélaginu.
gafík sem stendur á "ég þori, get og vil"

Femínistafélag Íslands

Femínistafélag Íslands er samstarfsvettvangur femínista hér á landi. Í gegnum félagið er hægt nýta krafta sína í þágu kynjajafnréttis
Lógó Kilroy

KILROY, á Íslandi

KILROY er ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í þjónustu og vörum sem sérsniðnar eru að ungu fólki og námsmönnum.
Logo Hugrúnar geðfræðslufélags

Hugrún geðfræðslufélag

Hvað er Hugrún geðfræðslufélag? Hugrún geðfræðslufélag var stofnað árið 2016 af nemendum í hjúkrunarfræði, læknisfræði og sálfræði við Háskóla Íslands. Síðan þá hafa fleiri aðilar...
Frjálshyggjufélagið stillir sér upp fyrir myndatöku

Frjálshyggjufélagið

Markmið hópsins er að breiða út þekkingu á frjálshyggju með fræðslu og kynningu á hugmyndafræðinni.
Skilti við veg

Sjálfboðavinna innanlands

Fjöldamörg samtök á Íslandi byggja starfsemi sína á þátttöku sjálfboðaliða.
Lógo samtaka lífrænna neytenda

Samtök lífrænna neytenda

Tilgangur samtakanna er að stuðla að aukinni framleiðslu og neyslu lífrænna vara á Íslandi með velferð almennings, búfjár og verndun umhverfisins að leiðarljósi.