Lógo Bergsins

Bergið Headspace

Hvað er Bergið Headspace? Bergið er ráðgjafasetur fyrir ungmenni upp að 25 ára aldri. Opnað var fyrir þjónustuna um...
Ungmenni kjósa í sal

Landssamband ungmennafélaga – LUF

Landssamband ungmennafélaga, LUF, er heiti á regnhlífasamtökum fyrir félagasamtök ungs fólks á Íslandi.
Vogarskálar á bleikum bakgrunni

Félag ungra jafnréttissinna

FUJ er þverpólitísk grasrótasamtök ungs fólks sem vill efla til vitundarvakningar um jafnréttismál og fjölbreytni í samfélaginu.
Logo Hugrúnar geðfræðslufélags

Hugrún geðfræðslufélag

Hvað er Hugrún geðfræðslufélag? Hugrún geðfræðslufélag var stofnað árið 2016 af nemendum í hjúkrunarfræði, læknisfræði og sálfræði við Háskóla Íslands. Síðan þá hafa fleiri aðilar...
Mótmælendur ganga til breytinga

Aktívismi

Aktívismi Hefur þú áhuga á að láta gott af þér leiða? Viltu taka þátt í að breyta heiminum til hins betra? Ertu hugsanlega aktívisti nú...
Rauður kross, fyrir neðan stendur Rauði krossinn

Rauði krossinn á Íslandi

Rauði krossinn á Íslandi stendur vörð um mannréttindi og virðingu einstaklinga og vinnur að verkefnum sem snúa að félagslegu öryggi og neyðarvörnum vegna áfalla og hamfara.
Logo Eurovison

Eurovison – Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Hvað er Eurovison? Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, eða eins og maður segir á góðri ensku the Eurovision Song Contest, er söngvakeppni sem er haldin árlega í...
Frjálshyggjufélagið stillir sér upp fyrir myndatöku

Frjálshyggjufélagið

Markmið hópsins er að breiða út þekkingu á frjálshyggju með fræðslu og kynningu á hugmyndafræðinni.
Skilti merkt alþjóðatorg ungmenna

Alþjóðatorg ungmenna

Alþjóðatorg er fjölmenningarlegur vettvangur þar sem ungt fólk getur sótt félagsskap og stuðning, þróað hæfileika sína og mótað og komið í framkvæmd verkefnum sem styðja við menningarlega fjölbreytni.
Grafísk mynd frá ungum umhverfissinnum

Ungir umhverfissinnar

Hvað eru Ungir umhverfissinnar? Ungir umhverfissinnar eru samtök ungs fólks á aldrinum 15-30 ára sem vill láta gott af sér leiða í umhverfismálum. Markmið UU...
Lógo samtaka lífrænna neytenda

Samtök lífrænna neytenda

Tilgangur samtakanna er að stuðla að aukinni framleiðslu og neyslu lífrænna vara á Íslandi með velferð almennings, búfjár og verndun umhverfisins að leiðarljósi.
Gömul auglýsing frá amnesty, á henni stendur Barist við vondu kallana frá fyrsta degi

Ungliðahreyfing Íslandsdeildar Amnesty

Samtökin Amnesty International er alþjóðleg hreyfing fólks sem berst fyrir því að alþjóðlega viðurkennd mannréttindi séu virt og að allir njóti verndar þeirra.
Horft á náttúruna innan úr tjaldi

Hvað get ég gert í frítímanum mínum?

Hægt er að gera mjög mikið í frítímanum sínum. Það er mikið í boði hér á Íslandi af námskeiðum og tómstundum af...

Kynjakerfið

Kynjakerfið er sérstakt hugtak í ljósi þess hversu margir hafa aldrei heyrt um það áður en virðast samt sérfræðingar í þessu dularfulla kerfi.
Einstaklingar sitja naktir í sófa í náttúrunni og hlíða á ræðu

JCI – Junior Chamber International

JCI er alþjóðleg hreyfing fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 40 ára sem hefur áhuga og metnað til þess að efla hæfileika sína og hafa jákvæð áhrif í kringum sig.