Kynjakerfið

Kynjakerfið er sérstakt hugtak í ljósi þess hversu margir hafa aldrei heyrt um það áður en virðast samt sérfræðingar í þessu dularfulla kerfi.
Merki píeta samtakanna

Píeta samtökin

Hvað eru Píeta samtökin? Píeta eru samtök gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Fyrirmyndin er sótt til Pieta House á Írlandi en starfsemin hófst hér á landi...
Logo Eurovison

Eurovison – Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Hvað er Eurovison? Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, eða eins og maður segir á góðri ensku the Eurovision Song Contest, er söngvakeppni sem er haldin árlega í...
Lógo Bergsins

Bergið Headspace

Hvað er Bergið Headspace? Bergið er ráðgjafasetur fyrir ungmenni upp að 25 ára aldri. Opnað var fyrir þjónustuna um...
mannsekja vinnur við tölvu

Specialisterne á Íslandi

Hvað gerir Specialisterne á Íslandi? Specialisterne á Íslandi er sjálfseignarstofnun sem var stofnuð í ársbyrjun 2010. Markmið félagsins er að bæta atvinnumál einstaklinga á einhverfurófi...
Logo Hugrúnar geðfræðslufélags

Hugrún geðfræðslufélag

Hvað er Hugrún geðfræðslufélag? Hugrún geðfræðslufélag var stofnað árið 2016 af nemendum í hjúkrunarfræði, læknisfræði og sálfræði við Háskóla Íslands. Síðan þá hafa fleiri aðilar...
Horft á náttúruna innan úr tjaldi

Hvað get ég gert í frítímanum mínum?

Hægt er að gera mjög mikið í frítímanum sínum. Það er mikið í boði hér á Íslandi af námskeiðum og tómstundum af...
Mótmælendur ganga til breytinga

Aktívismi

Aktívismi Hefur þú áhuga á að láta gott af þér leiða? Viltu taka þátt í að breyta heiminum til hins betra? Ertu hugsanlega aktívisti nú...
Logo ungmennaráðs sveitarfélaga

Ungmennaráð sveitarfélaga

Ungmennaráð eru vettvangur fyrir ungt fólk, til að taka þátt í mótun síns samfélags og hvetja til lýðræðislegrar þátttöku ungs fólks.
Fólk situr í hring á grasbletti

Vinfús

Vinfús er hópastarf fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára í Hinu Húsinu. Starfið er hugsað fyrir alla einstaklinga sem vilja kynnast nýju fólki og einnig þá sem hafa einangrast í skóla eða í öðrum félagslegum aðstæðum.
Húsnæði félags íslenskra bifreiðaeigenda

FÍB – Félag íslenskra bifreiðaeigenda

Félag íslenskra bifreiðaeigenda er hagsmunafélag bifreiðeigenda og viðurkennt sem slíkt af stjórnvöldum.
Einstaklingur fyllir út kosningarmiða

Hvernig virka sveitarstjórnarkosningar?

Á Íslandi eru 74 sveitarfélög. Öllum sveitarfélögunum stýra sveitarstjórnir sem íbúar þeirra velja í almennum kosningum.

Naturismi (núdismi)

Naturismi er þegar einstaklingar eða hópar stunda það að vera nakið innan heimilis eða á opinberum vettvangi þar sem nekt er...
Ungmenni sitja fund hjá AIESEC

AIESEC á Íslandi

AIESEC eru stærstu alþjóðlegu stúdentareknu samtökin í heiminum. AIESEC samtökin eru starfrækt í 112 löndum og eru meðlimir þeirra yfir 60.000.
Lógó Kilroy

KILROY, á Íslandi

KILROY er ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í þjónustu og vörum sem sérsniðnar eru að ungu fólki og námsmönnum.
Teiknaðar hjólbörur með plöntum

Garðyrkjufélag Íslands

Gildi félagsins eru sköpunargleði, umhyggja, þrautseigja og forvitni.
Ungmenni á smáum ísjaka

Skátarnir

Ef maður þyrfti að einskorða sig við eitt orð til þess að lýsa skátastarfi væri mögulega best að smella fram orðinu „ævintýri“.
4 rauðir teningar á borði

Hvað eru spunaspil?

Hvað eru spunaspil? Spunaspil er tegund af spilum þar sem þátttakendur setja sig í hlutverk annarrar persónu. Spilið gengur síðan yfirleitt út á að leysa...
Grafísk mynd frá ungum umhverfissinnum

Ungir umhverfissinnar

Hvað eru Ungir umhverfissinnar? Ungir umhverfissinnar eru samtök ungs fólks á aldrinum 15-30 ára sem vill láta gott af sér leiða í umhverfismálum. Markmið UU...
Logo AFS á Íslandi

AFS á Íslandi – Skiptinemasamtök.

Markmið AFS eru að auka kynni og skilning milli þjóða heims og fólks af ólíkum uppruna, víkka sjóndeildarhring ungs fólks og auka menntun þess.
Ungmenni kjósa í sal

Landssamband ungmennafélaga – LUF

Landssamband ungmennafélaga, LUF, er heiti á regnhlífasamtökum fyrir félagasamtök ungs fólks á Íslandi.
Ungmenni spila skák

Skáksamband Íslands

Skáksamband Íslands stendur að margvíslegu mótahaldi og þar nefna hin ýmsu Íslandsmót sem og Reykjavíkurskákmótið sem haldið er ár hvert.
Lógó skógræktarfélags Íslands

Skógræktarfélag Íslands

Markmið félagsins er að vinna framgangi skóg- og trjáræktar í landinu og stuðla að hvers konar umhverfisbótum.
Aðalbygging Háskóla Íslands

Stúdentaráð Háskóla Íslands

Stúdentaráð eru heildarsamtök og samráðsvettvangur allra stúdenta við Háskóla Íslands