útprentaður húsaleigusamningur

Leigusamningar

Það fylgir því ákveðið öryggi að gera leigusamning, bæði fyrir leigjenda og leigusala. Til að eiga rétt á húsaleigubótum þarf líka löggiltur leigusamningur að liggja fyrir.
rekkar í matvöruverslun

Hvað kostar að flytja að heiman?

Fólk getur auðveldlega gert kostnaðaráætlun og þannig fundið gróflega út hvað það muni kosta að búa einn
Maður heldur fingri á lofti

Skyldur leigusala

Ef eitthvað bilar eða sinna þarf viðhaldi er mikilvægt að láta leigusala vita sem fyrst.
Iðnaðarmenn í þakviðgerð á stórglæsilegu bleiku húsi

Kaupa eða leigja húsnæði?

Fólk hugsar gjarnan að með því að leigja húsnæði sé það að henda peningunum í leigusala þegar það gæti allt eins verið að borga upp í húsnæðislán. Hinsvegar er kostnaður við lán líka mikill og raunar fer langstærsti hluti lángreiðslanna ekki upp í íbúðarkaup
Ljósmynd af skjali um leiguhúsnæði

Úttekt á leiguhúsnæði

Með því að gera úttekt á leiguhúsnæði er auðveldara að meta ástanda leiguhúsnæðis, krefja leigusala um viðhald og halda skrá yfir það slit sem myndast á leiguíbúð
Maður opnar hurð

Félagslegt húsnæði

Félagsíbúðir er að finna víðsvegar um borgina og geta einstaklingar og fjölskyldur sótt um slíkt húsnæði á þjónustumiðstöð síns hverfis.
Leigusamningur útprentaður

Að skoða leiguíbúð – Nokkur góð ráð

Ef íbúðin er hálfgert greni er sennilega best að afþakka pent og finna eitthvað annað.
Síðhærður skeggjaður maður skellir upp úr

Meðleigjendur

Kjósi maður að eiga friðsælt og rólegt heimili þýðir lítið að leigja með einhverju partíljóni. Slík sambúð verður aldrei farsæl.
útsýni yfir borgina

Nokkrir hlutir sem mamma sagði mér ekki áður en ég flutti...

Það er víst til lögmál sem útskýrir þetta: Ef eitthvað getur farið illa, þá mun það fara illa.