EUROPASS – Ferilskrá og fleiri hjálpargögn
Evrópskt samstarfsnet þar sem eru ýmis hjálpargögn vegna náms og starfs.
Er eyða í ferilskránni?
Hafi fólk verið frá námi eða vinnu í lengri tíma, þarf að ganga frá slíkum eyðum í ferilskrá á réttan máta.
Viltu stunda nám í Bretlandi?
Ungt fólk á Íslandi getur nú stundað nám og vinnu í Bretlandi í allt að tvö
ár.
Til hvers að ráða sig í vinnu?
Þeir sem hafa lengri tímabil án atvinnuþátttöku eða náms, á ferilskránni eiga minni möguleika en þeir sem hafa verið virkir í vinnu og námi.
Hvernig get ég verndað hugmyndina mína?
Ein leið er að skrifa hugmyndina niður og senda sjálfum sér hana í pósti í innsigluðu umslagi.