Hvernig verð ég páfi?
Að vera andlegur leiðtogi milljóna jarðarbúa er spennandi starf sem aðeins einn í einu getur valdið. En hvernig verður maður páfi?
Að takast á við atvinnuleysi
Það getur verið erfitt að halda sér jákvæðum og vakandi þegar maður er atvinnulaus. Sérstaklega þegar hverri atvinnuumsókn á fætur annarri er hafnað. Hér eru nokkur góð ráð til þess að þrauka atvinnuleysið.
EUROPASS – Ferilskrá og fleiri hjálpargögn
Evrópskt samstarfsnet þar sem eru ýmis hjálpargögn vegna náms og starfs.
Er eyða í ferilskránni?
Hafi fólk verið frá námi eða vinnu í lengri tíma, þarf að ganga frá slíkum eyðum í ferilskrá á réttan máta.
Til hvers að ráða sig í vinnu?
Þeir sem hafa lengri tímabil án atvinnuþátttöku eða náms, á ferilskránni eiga minni möguleika en þeir sem hafa verið virkir í vinnu og námi.
Hvernig get ég verndað hugmyndina mína?
Ein leið er að skrifa hugmyndina niður og senda sjálfum sér hana í pósti í innsigluðu umslagi.