Tveir ungir menn eru djúpt hugsivideo

Ráðningarsamningur

Ráðningarsamningur er samþykki á milli vinnuveitanda og launþega um laun, vinnutíma, réttindi, skyldur og fleira. Ákveðið öryggi fylgir ráðningarsamningnum, -og þá fyrir báða aðila!
Málari stendur á parketi og mundar málningarrúllu

Að vinna svart

Svört atvinnustarfsemi hefur slæm áhrif á samfélagið, en hún getur líka komið illa niður á þeim sem taka þátt í henni. Fólk sem vinnur svarta vinnu aflar sér ekki almennra réttinda eins annað starfsfólk.
Afgreiðslukona í bakaríi hefur átt betri dagavideo

Jafnaðarkaup

Ekkert er til í kjarasamningum sem heitir jafnaðarkaup.
Verkamaður þrífur glugga í bankastræti

Verktakar og sjálfstætt starfandi

Verktakar eru sjálfstætt starfandi einstaklingar. Þeir sjá um öll laun og skattamál - og eru oftar en ekki sínir eigin yfirmenn.
Lógó europass

EUROPASS – Ferilskrá og fleiri hjálpargögn

Evrópskt samstarfsnet þar sem eru ýmis hjálpargögn vegna náms og starfs.
Maður í jakkafötum situr við vél sem við vitum ekki hvað er

Hvernig get ég verndað hugmyndina mína?

Ein leið er að skrifa hugmyndina niður og senda sjálfum sér hana í pósti í innsigluðu umslagi.

Sorgarorlof

Foreldrar sem upplifa barnsmissi fá sorgarorlof í sex mánuði.
ungar konur funda

Janus endurhæfing

Hvað er Janus endurhæfing? Hjá Janusi endurhæfingu er boðið upp á læknisfræðilega starfs- og atvinnuendurhæfingu. Markmið starfseminnar er að aðstoða þá sem hafa verið án...
Slökkviliðskona situr á tröppum og slakar á

Hvíldar- og matartími starfsmanna

Fyrirkomulag matartíma getur verið misjafnt á milli vinnustaða. Lágmarks hvíldartími starfsfólks er hinsvegar lögbundinn.