Heim Fjármál Síða 4

Fjármál

Fjármál er yfirflokkur greina er snúa að launum, sparnaði, skuldum, styrkjum og skatti svo eitthvað sé nefnt. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

video
Horft yfir sveitinavideo

Námsstyrkir frá stéttarfélögum

Stéttarfélög veita félagsmönnum sínum oft styrki til endurmenntunnar, aukinna bifvélaréttinda eða tómstundanáms.

Námslán

MSNM veitir lán til náms í fjöldanum öllum af framhalds- og háskólum hérlendis og erlendis.
Börn að leik á torgi

Frístundakortið

Frístundakortið á að auðvelda foreldrum að koma börnum sínum í uppbyggilegt frístundastarf.
skjáskot af bankaskjali

Gjalddagi og eindagi

Allir reikningar innihalda gjalddaga og eindaga. Best er þó að vita muninn á þessu tvennu.

Sorgarorlof

Foreldrar sem upplifa barnsmissi fá sorgarorlof í sex mánuði.
klink

Vaxtabætur

Vaxtabætur eru hugsaðar til að auðvelda fólki að eignast íbúðarhúsnæði. Vaxtabætur eru greiddar til fólks í formi skattaafláttar.
Ávextir, grænmeti og pasta sem liggur á borði

Nokkur ráð við innkaupin

Kannski er málið að rista sér eina brauðsneið áður en haldið er í verslunarleiðangur?
vegur og fjall framundan

Að ferðast ódýrt um Evrópu

Það er ótrúlega gaman og gefandi að ferðast um framandi lönd, en það kostar sitt, sér í lagi fyrir þá sem búa á afskekktri eyju, lengst í hinu ískalda norðri.
Foreldrar sitja á bekk og halda á barni

Foreldraorlof

Foreldrar geta tekið allt að 16 vikna ólaunað leyfi frá störfum til að annast barn sitt.