Heim Fjármál Síða 4

Fjármál

Fjármál er yfirflokkur greina er snúa að launum, sparnaði, skuldum, styrkjum og skatti svo eitthvað sé nefnt. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

video
Fótur sem er að fara að stíga á bananahýði

Húsnæðistryggingar

Öllum ber skylda til að kaupa bruna- og viðlagatryggingu. Tryggingafélögin bjóða þó upp á fjölda annarra valfrjálsra trygginga.

Námslán

MSNM veitir lán til náms í fjöldanum öllum af framhalds- og háskólum hérlendis og erlendis.
Maður opnar hurð

Félagslegt húsnæði

Félagsíbúðir er að finna víðsvegar um borgina og geta einstaklingar og fjölskyldur sótt um slíkt húsnæði á þjónustumiðstöð síns hverfis.
Afgreiðslukona í bakaríi hefur átt betri dagavideo

Jafnaðarkaup

Ekkert er til í kjarasamningum sem heitir jafnaðarkaup.
vegur og fjall framundan

Að ferðast ódýrt um Evrópu

Það er ótrúlega gaman og gefandi að ferðast um framandi lönd, en það kostar sitt, sér í lagi fyrir þá sem búa á afskekktri eyju, lengst í hinu ískalda norðri.
Hvítur læknasloppur og hlustunarpípa

Afsláttarkort vegna heilbrigðisþjónustu

18 til 66 ára einstaklingar þurfa að hafa greitt 31.100 krónur samtals á árinu til að eiga rétt á afsláttarkorti.
Bunki af bréfum á borði

Skuldabréf

Skuldabréf er í raun skjal sem staðfestir að lán hefur verið tekið og samþykki fyrir því að það verði greitt til baka að fullu.
klink

Auðlegðarskattur

Auðlegðarskattur leggst á allar eignir einstaklings umfram 75.000.000 krónur.

Sparnaðarráð námsmannsins

Óliver Dór Örvarsson skrifar Manneskjan laðast að þeim hlutum sem eru þægilegri fyrir hana. Það er t.d....