Heim Fjármál Síða 3

Fjármál

Fjármál er yfirflokkur greina er snúa að launum, sparnaði, skuldum, styrkjum og skatti svo eitthvað sé nefnt. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Kaupmáttur launa

Lýsir því hversu mikið einstaklingur getur keypt af vöru og þjónustu fyrir laun hverju sinni. Nánar tiltekið sýnir kaupmáttur launa raunverulegt verðmæti launa.
Leikfangabíll á ströndinni

Hvað er orlof?

Orlof þýðir í raun "frí" og allt launafólk á rétt á orlofi eða launuðu fríi.
Giftingarhringir liggja á viðarborði

Trúlofun, gifting og kaupmáli

Nú til dags trúlofar parið sig yfirleitt bara sjálft, með því að setja upp trúlofunarhringa, en í gamla daga fóru oft fram sérstakar trúlofunarathafnir í kirkjum.
Foreldrar sitja á bekk og halda á barni

Foreldraorlof

Foreldrar geta tekið allt að 16 vikna ólaunað leyfi frá störfum til að annast barn sitt.
Klink sem myndar spurningu

Fjármagnstekjuskattur

Fjarmagnstekjuskattur er skattur sem leggst á tekjur einstaklinga af vöxtum, arði og hagnaði af leigu og sölu húsnæðis.
Vasareiknir liggur á borði innan um peninga

Desemberuppbót

Desemberuppbót er bónus sem launþegar fá greiddan í desember. Venjulega er þetta föst upphæð.
Mynd úr myndbandi áttavitans um launaseðlavideo

Hvað stendur á launaseðlinum?

Mikilvægt er að fara vandlega yfir launaseðilinn og tékka á hvort allt sé ekki með felldu.
Ungur maður situr við undirgöng

Hvað er til ráða ef endar ná ekki saman?

Besta ráðið er að halda bókhald og fjárhagsáætlun. Reyna að spara við matarinnkaupin og forðast allar skuldir.
Horft yfir sveitinavideo

Námsstyrkir frá stéttarfélögum

Stéttarfélög veita félagsmönnum sínum oft styrki til endurmenntunnar, aukinna bifvélaréttinda eða tómstundanáms.
Klink í hrúgu á borði

Útvarpsgjald

Útvarpsgjaldið er 18.800 kr. á hvern einstakling og er það greitt árlega.
klink

Vaxtabætur

Vaxtabætur eru hugsaðar til að auðvelda fólki að eignast íbúðarhúsnæði. Vaxtabætur eru greiddar til fólks í formi skattaafláttar.

Fasteignagjöld

Fasteignaskattur, eða fasteignagjöld, er innheimtur af sveitarfélögum og leggst á allar fasteignir innan bæjarmarka sveitarfélagsins.
bunki af umslögum á borði

Vanskilaskrá

Fólk á vanskilaskrá getur átt í erfiðleikum með ýmiskonar lánafyrirgreiðslur, fær ekki yfirdráttarheimild, bílalán og getur ekki stofnað til reikningsviðskipta við fjarskitpafyrirtækin.
Peningar taldir

Fjárhagsaðstoð sveitafélaganna (Féló)

Bætur frá Féló er ætlaðar fólki sem er utan vinnumarkaðar, er ekki í námi og hefur ekki rétt á örorkubótum.
skjáskot af bankaskjali

Gjalddagi og eindagi

Allir reikningar innihalda gjalddaga og eindaga. Best er þó að vita muninn á þessu tvennu.
Fjölfarin gatnamót

Bifreiðatryggingar (bílatryggingar)

Best er að hafa samband við öll tryggingafélögin og finna hagstæðustu tilboðin.
klink

Auðlegðarskattur

Auðlegðarskattur leggst á allar eignir einstaklings umfram 75.000.000 krónur.
Ungt par situr fúlt á svip á veitingastað

Fjármál para

Fólk kann misvel að fara með peninga - og því er kjörið að hjálpast að við að hafa fjármálin á hreinu.
Bunki af bréfum á borði

Skuldabréf

Skuldabréf er í raun skjal sem staðfestir að lán hefur verið tekið og samþykki fyrir því að það verði greitt til baka að fullu.
vegur og fjall framundan

Að ferðast ódýrt um Evrópu

Það er ótrúlega gaman og gefandi að ferðast um framandi lönd, en það kostar sitt, sér í lagi fyrir þá sem búa á afskekktri eyju, lengst í hinu ískalda norðri.
Mastercard kreditkort

Debetkort vs. kreditkort

Með því að nota debetkort er fólk að eyða peningum sem það á, en með því að nota kreditkort er fólk að eyða peningum sem það fær að láni.

Námslán

MSNM veitir lán til náms í fjöldanum öllum af framhalds- og háskólum hérlendis og erlendis.

Mismunandi bankareikningar

Tékkareikningar eru algengustu reikningarnir sem notaðir eru af einstaklingum. Hægt er að millifæra af og á tékkareikninga hluti eins og laun, greiðslur og kaup á vöru og þjónustu.
Hvítur læknasloppur og hlustunarpípa

Afsláttarkort vegna heilbrigðisþjónustu

18 til 66 ára einstaklingar þurfa að hafa greitt 31.100 krónur samtals á árinu til að eiga rétt á afsláttarkorti.