Heim Fjármál

Fjármál

Fjármál er yfirflokkur greina er snúa að launum, sparnaði, skuldum, styrkjum og skatti svo eitthvað sé nefnt. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Slökkviliðskona situr á tröppum og slakar á

Hvíldar- og matartími starfsmanna

Fyrirkomulag matartíma getur verið misjafnt á milli vinnustaða. Lágmarks hvíldartími starfsfólks er hinsvegar lögbundinn.
Börn að leik á torgi

Frístundakortið

Frístundakortið á að auðvelda foreldrum að koma börnum sínum í uppbyggilegt frístundastarf.
Klink í hrúgu á borði

Útvarpsgjald

Útvarpsgjaldið er 18.800 kr. á hvern einstakling og er það greitt árlega.
fjölskyldufólk í gönguferð

Barnabætur

Barnabætur eru stykir frá ríkinu hugsaðir til þess að létta undir með barnafólki. Ef foreldrar eru giftir eða í sambúð skiptast barnabæturnar á milli þeirra.
Grafísk mynd af gengi hlutabréfa

Vextir

Vextir eru í raun og veru leiga á peningum.

Non-Fungible Tokens (NFT)

Hvað er NFT? NFT stendur fyrir „Non-fungible token“. Orðið „fungible“ er orð sem er notað í hagfræðinni yfir...

Hvað er orlofsuppbót?

Orlofsuppbót er bónusgreiðsla sem atvinnuveitendum er skylt að greiða starfsfólki sínu, sem er venjulega greidd út í einni greiðslu 1. maí eða 1. júní.

Fasteignagjöld

Fasteignaskattur, eða fasteignagjöld, er innheimtur af sveitarfélögum og leggst á allar fasteignir innan bæjarmarka sveitarfélagsins.
Ávextir, grænmeti og pasta sem liggur á borði

Nokkur ráð við innkaupin

Kannski er málið að rista sér eina brauðsneið áður en haldið er í verslunarleiðangur?
Kona heldur um fætur á ungabarni

Mæðra- og feðralaun

Allir einstæðir foreldrar sem eru búsettir á Íslandi og hafa 2 börn eða fleiri á sínu framfæri eiga rétt á mæðralaunum.
Kósý íbúð

Húsnæðisbætur

Fyrirkomulagi húsaleigubóta hefur verið breytt en þær heita nú húsnæðisbætur.
Bunki af bréfum á borði

Skuldabréf

Skuldabréf er í raun skjal sem staðfestir að lán hefur verið tekið og samþykki fyrir því að það verði greitt til baka að fullu.
Mynd úr myndbandi áttavitans um launaseðlavideo

Hvað stendur á launaseðlinum?

Mikilvægt er að fara vandlega yfir launaseðilinn og tékka á hvort allt sé ekki með felldu.
Klink sem myndar spurningu

Fjármagnstekjuskattur

Fjarmagnstekjuskattur er skattur sem leggst á tekjur einstaklinga af vöxtum, arði og hagnaði af leigu og sölu húsnæðis.
Leikfangabíll á ströndinni

Hvað er orlof?

Orlof þýðir í raun "frí" og allt launafólk á rétt á orlofi eða launuðu fríi.
Gamalt par talar saman við rólu

Hvað er lífeyrissjóður?

Allir sem starfa á vinnumarkaðnum þurfa að greiða í lífeyrissjóð. Þegar fólk fer á eftirlaun fær það svo greidd "laun" frá þessum lífeyrissjóðum.
Grafísk mynd af gengi hlutabréfa

Hlutabréf

Hlutabréf eru ávísanir upp á ákveðinn eingarhlut einstaklinga í fyrirtækjum.
Peningar taldir

Vinir og peningar

Það felst alltaf ákveðin áhætta í að lána peninga, jafnvel þótt maður telji manneskjunni treystandi.

Kaupmáttur launa

Lýsir því hversu mikið einstaklingur getur keypt af vöru og þjónustu fyrir laun hverju sinni. Nánar tiltekið sýnir kaupmáttur launa raunverulegt verðmæti launa.
Grænn kóði á svörtum skjá

3 aðferðir til að leggja pinnið á minnið

Margir eiga mjög erfitt með að muna númeraraðir og gleyma sífellt PIN-númerinu sínu. Hér eru nokkrar aðferðir sem hjálpa manni að leggja pinnið á minnið.

Námslán

MSNM veitir lán til náms í fjöldanum öllum af framhalds- og háskólum hérlendis og erlendis.
Margar hendur halda saman

Styrkir frá stéttarfélögum

Séttarfélög bjóða uppá margvíslega styrki. Reglur, upphæðir og hvað er styrkt er þó mismundandi eftir stéttarfélögum.

Lífsstílsverðbólga

Fólk eyðir peningum þegar það á þá, margir eyða meira þegar þau fara að þéna meira.
reykjavík séð úr lofti

Íbúðarlán

Þegar fólk kaupir sér íbúðarhúsnæði er það yfirleitt fjármagnað með íbúðarlánum.