Hvernig er hægt að hámarka orkunýtingu bílsins?
50% af því bensíni sem bíll eyðir í borgarakstri er þegar hann tekur af stað, t.d. á rauðu ljósi.
Uppsagnarfrestur
Uppsagnarfrestur er sá tími sem launþegi þarf að vinna eftir að starfi er sagt upp.
Sjúkradagpeningar
Til að eiga rétt á sjúkradagpeningum þarf fólk að vera alveg óvinnufært og hafa lagt niður störf vegna veikinda í að lágmarki 21 dag.
Gjalddagi og eindagi
Allir reikningar innihalda gjalddaga og eindaga. Best er þó að vita muninn á þessu tvennu.
Fasteignagjöld
Fasteignaskattur, eða fasteignagjöld, er innheimtur af sveitarfélögum og leggst á allar fasteignir innan bæjarmarka sveitarfélagsins.
Að vinna svart
Svört atvinnustarfsemi hefur slæm áhrif á samfélagið, en hún getur líka komið illa niður á þeim sem taka þátt í henni. Fólk sem vinnur svarta vinnu aflar sér ekki almennra réttinda eins annað starfsfólk.
Ókeypis lögfræðiaðstoð
Fólk á oft rétt á lögfræðiaðstoð í gegnum félög sem það hefur aðild að, s.s. stétta- og starfsmannafélög.
Veikindadagar og vinnuslys
Allir launþegar öðlast rétt til launaðra veikindadaga eftir að hafa unnið hjá fyrirtæki í 1 mánuði. Eins er gott er að þekkja rétt sinn varðandi vinnuslys, komi slíkt upp á.
Trúlofun, gifting og kaupmáli
Nú til dags trúlofar parið sig yfirleitt bara sjálft, með því að setja upp trúlofunarhringa, en í gamla daga fóru oft fram sérstakar trúlofunarathafnir í kirkjum.
Desemberuppbót
Desemberuppbót er bónus sem launþegar fá greiddan í desember. Venjulega er þetta föst upphæð.
Yfirdráttarheimild
Yfirdráttur er lán sem veitt er inn á bankareikning fólks. Þannig er heimild til úttekta hækkuð.
Afsláttarkort vegna heilbrigðisþjónustu
18 til 66 ára einstaklingar þurfa að hafa greitt 31.100 krónur samtals á árinu til að eiga rétt á afsláttarkorti.
Non-Fungible Tokens (NFT)
Hvað er NFT?
NFT stendur fyrir „Non-fungible token“. Orðið „fungible“ er orð sem er notað í hagfræðinni yfir...
Vaxtabætur
Vaxtabætur eru hugsaðar til að auðvelda fólki að eignast íbúðarhúsnæði. Vaxtabætur eru greiddar til fólks í formi skattaafláttar.
Hvað er orlofsuppbót?
Orlofsuppbót er bónusgreiðsla sem atvinnuveitendum er skylt að greiða starfsfólki sínu, sem er venjulega greidd út í einni greiðslu 1. maí eða 1. júní.
Bifreiðatryggingar (bílatryggingar)
Best er að hafa samband við öll tryggingafélögin og finna hagstæðustu tilboðin.
Atvinnuleysisbætur
Fullar atvinnuleysisbætur árið 2023 eru 331.298 kr. á mánuði. Þeir sem hafa starfað í fullri vinnu í samtals 12 mánuði á síðustu 36 mánuðum eiga rétt á fullum bótum.
Fjármagnstekjuskattur
Fjarmagnstekjuskattur er skattur sem leggst á tekjur einstaklinga af vöxtum, arði og hagnaði af leigu og sölu húsnæðis.