Heim Fjármál Síða 2

Fjármál

Fjármál er yfirflokkur greina er snúa að launum, sparnaði, skuldum, styrkjum og skatti svo eitthvað sé nefnt. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Peningar taldir

Fjárhagsaðstoð sveitafélaganna (Féló)

Bætur frá Féló er ætlaðar fólki sem er utan vinnumarkaðar, er ekki í námi og hefur ekki rétt á örorkubótum.
Hamar og platti líkt og notað er í dómsölum

Ókeypis lögfræðiaðstoð

Fólk á oft rétt á lögfræðiaðstoð í gegnum félög sem það hefur aðild að, s.s. stétta- og starfsmannafélög.
Fótur sem er að fara að stíga á bananahýði

Húsnæðistryggingar

Öllum ber skylda til að kaupa bruna- og viðlagatryggingu. Tryggingafélögin bjóða þó upp á fjölda annarra valfrjálsra trygginga.
klink

Hvernig á að semja um tryggingar?

Flestir vilja hafa tryggingar ef eitthvað kemur óvænt upp á en hvernig fást bestu kjör og hvað á maður að tryggja?
Mastercard kreditkort

Debetkort vs. kreditkort

Með því að nota debetkort er fólk að eyða peningum sem það á, en með því að nota kreditkort er fólk að eyða peningum sem það fær að láni.
spurningamerki raðað úr klinki

Virðisaukaskattur

"Vaskur" er lagður á selda þjónustu og vörur. Hann er í tveimur þrepum: 11% og 24%
skjáskot úr netbanka

Yfirdráttarheimild

Yfirdráttur er lán sem veitt er inn á bankareikning fólks. Þannig er heimild til úttekta hækkuð.
Tölvuteiknaður rauðhærður maðurvideo

Rafrænn persónuafsláttur

Persónuafslátturinn er skattaafsláttur sem veittur er öllum einstaklingum eldri en 16 ára.

Sparnaðarráð námsmannsins

Óliver Dór Örvarsson skrifar Manneskjan laðast að þeim hlutum sem eru þægilegri fyrir hana. Það er t.d....
Íslensk mynt á borði

Önnur gjöld

Ýmis önnur gjöld en skattar leggjast á ákveðin viðskipti eða eignarhald, s.s. bifreiðagjöld og vörugjöld.

Fasteignagjöld

Fasteignaskattur, eða fasteignagjöld, er innheimtur af sveitarfélögum og leggst á allar fasteignir innan bæjarmarka sveitarfélagsins.
Maður í frakka skrifar á blað

Hvað skal setja í forgang við mánaðarmótin?

Ef reikningar eru ekki greiddir á réttum tíma leggjast á þá dráttavextir sem í dag eru 11,5%
Póstur liggur á borði

Bifreiðagjöld

Bifreiðagjald er skattur sem leggst á öll vélknúin ökutæki sem skráð eru hér á landi.
Horft yfir sveitinavideo

Námsstyrkir frá stéttarfélögum

Stéttarfélög veita félagsmönnum sínum oft styrki til endurmenntunnar, aukinna bifvélaréttinda eða tómstundanáms.
Klinksem hefur verið raðað upp í spurningamerki

Erfðafjárskattur

Erfðafjárskattur er greiddur af peningum sem ganga í arf.
Tölur markaðsins

Verðbólga

Verðbólga þýðir í raun að verð á vöru bólgnar út. Það er vísitala neysluverðs og breytingar á henni sem notuð er til að reikna út verðbólgu.
Maður opnar hurð

Félagslegt húsnæði

Félagsíbúðir er að finna víðsvegar um borgina og geta einstaklingar og fjölskyldur sótt um slíkt húsnæði á þjónustumiðstöð síns hverfis.
Grafísk mynd af gengi hlutabréfa

Hlutabréf

Hlutabréf eru ávísanir upp á ákveðinn eingarhlut einstaklinga í fyrirtækjum.
Bensínmælir og hraðamælir

Hvernig er hægt að hámarka orkunýtingu bílsins?

50% af því bensíni sem bíll eyðir í borgarakstri er þegar hann tekur af stað, t.d. á rauðu ljósi.
Mótmælendur mótmæla

Stéttarfélög

Helsta verkefni stéttarfélaga er að verja réttindi launafólks í landinu. Það gera þau með gerð kjarasamninga þar sem samið er um kaup og kjör launþega.

Sjúkradagpeningar

Til að eiga rétt á sjúkradagpeningum þarf fólk að vera alveg óvinnufært og hafa lagt niður störf vegna veikinda í að lágmarki 21 dag.
Grafísk mynd af gengi hlutabréfa

Vextir

Vextir eru í raun og veru leiga á peningum.
Vasareiknir liggur á blaði

Skattframtal

Skil á skattframtali eru um miðjan mars ár hvert
skjáskot af bankaskjali

Gjalddagi og eindagi

Allir reikningar innihalda gjalddaga og eindaga. Best er þó að vita muninn á þessu tvennu.