Styrkir frá stéttarfélögum
Séttarfélög bjóða uppá margvíslega styrki. Reglur, upphæðir og hvað er styrkt er þó mismundandi eftir stéttarfélögum.
Hvaða sjávardýr eru á myntinni okkar?
Myntir margra landa skarta upphleyptum kóngahöfðum eða þjóðarblómum á meðan sjávardýr prýða klink okkar Klakabúa. Kíkjum aðeins á hvaða sjávarlífverur þetta eru.
Hvernig draga má úr eyðslu
Það kostar helling að skulda og það er svolítið eins og að henda peningum að láta þá fara í vexti til bankanna.
Rauðir dagar
Á Íslandi eru 16 lögbundnir frídagar. Þó er munur á hvort dagarnir séu almennir frídagar eða stórhátíðardagar.
Hvað er meðlag
Meðlagsgreiðslur koma frá því foreldri sem barnið hefur ekki lögheimili hjá. Meðlagið tilheyrir barninu og á að nota í þágu þess.
Stéttarfélög
Helsta verkefni stéttarfélaga er að verja réttindi launafólks í landinu. Það gera þau með gerð kjarasamninga þar sem samið er um kaup og kjör launþega.
Nokkur ráð við innkaupin
Kannski er málið að rista sér eina brauðsneið áður en haldið er í verslunarleiðangur?
Foreldraorlof
Foreldrar geta tekið allt að 16 vikna ólaunað leyfi frá störfum til að annast barn sitt.
Höfuðstóll
Höfuðstóll láns er sú upphæð sem er ógreidd af láninu. Þegar vextir eru reiknaðir út eru þeir iðulega ákveðin % af höfuðstólnum.
Hvað er verðtrygging?
Verðtrygging er aðferð til að tryggja að lán (fjármagnsskuldbinging) og sparifé haldi verðgildi sínu til framtíðar.
Neytendaréttindi
Mikilvægt er að fólk þekki réttindi sín sem neytendur. Þannig er hægt að koma í veg fyrir að verslanir og fyrirtæki svindli á fólki.
Fasteignagjöld
Fasteignaskattur, eða fasteignagjöld, er innheimtur af sveitarfélögum og leggst á allar fasteignir innan bæjarmarka sveitarfélagsins.
Að fara út í eigin rekstur
Fyrirtækjarekstur er flókið og mikið starf. Góður undirbúningur getur skipt sköpum þegar fram í sækir.
Skuldabréf
Skuldabréf er í raun skjal sem staðfestir að lán hefur verið tekið og samþykki fyrir því að það verði greitt til baka að fullu.
Virðisaukaskattur
"Vaskur" er lagður á selda þjónustu og vörur. Hann er í tveimur þrepum: 11% og 24%
Námsstyrkir frá stéttarfélögum
Stéttarfélög veita félagsmönnum sínum oft styrki til endurmenntunnar, aukinna bifvélaréttinda eða tómstundanáms.
Desemberuppbót
Desemberuppbót er bónus sem launþegar fá greiddan í desember. Venjulega er þetta föst upphæð.
Hvað er kreppa?
Orðið kreppa getur þýtt ýmislegt en merking orðsins felur í sér að það þrengi að einhverju eða einhverjum. Fólk getur verið kreppt (samanbeygt), verið...
Hvað er lífeyrissjóður?
Allir sem starfa á vinnumarkaðnum þurfa að greiða í lífeyrissjóð. Þegar fólk fer á eftirlaun fær það svo greidd "laun" frá þessum lífeyrissjóðum.