Gjalddagi og eindagi
Allir reikningar innihalda gjalddaga og eindaga. Best er þó að vita muninn á þessu tvennu.
Hvað kostar að reka bíl?
Oft er sagt að það kosti nokkur hundruð þúsund krónur að keyra bílinn út af bílasölu sökum verðrýrnunar...
Höfuðstóll
Höfuðstóll láns er sú upphæð sem er ógreidd af láninu. Þegar vextir eru reiknaðir út eru þeir iðulega ákveðin % af höfuðstólnum.
Atvinnuleysisbætur
Fullar atvinnuleysisbætur árið 2023 eru 331.298 kr. á mánuði. Þeir sem hafa starfað í fullri vinnu í samtals 12 mánuði á síðustu 36 mánuðum eiga rétt á fullum bótum.
Hvað er meðlag
Meðlagsgreiðslur koma frá því foreldri sem barnið hefur ekki lögheimili hjá. Meðlagið tilheyrir barninu og á að nota í þágu þess.
Að vinna svart
Svört atvinnustarfsemi hefur slæm áhrif á samfélagið, en hún getur líka komið illa niður á þeim sem taka þátt í henni. Fólk sem vinnur svarta vinnu aflar sér ekki almennra réttinda eins annað starfsfólk.
Stéttarfélög
Helsta verkefni stéttarfélaga er að verja réttindi launafólks í landinu. Það gera þau með gerð kjarasamninga þar sem samið er um kaup og kjör launþega.
Ókeypis lögfræðiaðstoð
Fólk á oft rétt á lögfræðiaðstoð í gegnum félög sem það hefur aðild að, s.s. stétta- og starfsmannafélög.
Hvernig draga má úr eyðslu
Það kostar helling að skulda og það er svolítið eins og að henda peningum að láta þá fara í vexti til bankanna.
Styrkir frá stéttarfélögum
Séttarfélög bjóða uppá margvíslega styrki. Reglur, upphæðir og hvað er styrkt er þó mismundandi eftir stéttarfélögum.
Hvaða fólk er á peningunum okkar?
Á íslandi eru 5 seðlar: 500kr, 1.000kr, 2.000kr, 5.000kr og 10.000kr. En hvaða fólk er þetta sem prýðir framhlið þessara seðla og fyrir hvað er þetta fók frægt?
Fjármagnstekjuskattur
Fjarmagnstekjuskattur er skattur sem leggst á tekjur einstaklinga af vöxtum, arði og hagnaði af leigu og sölu húsnæðis.
Verðbólga
Verðbólga þýðir í raun að verð á vöru bólgnar út. Það er vísitala neysluverðs og breytingar á henni sem notuð er til að reikna út verðbólgu.
Fasteignagjöld
Fasteignaskattur, eða fasteignagjöld, er innheimtur af sveitarfélögum og leggst á allar fasteignir innan bæjarmarka sveitarfélagsins.
Hvaða sjávardýr eru á myntinni okkar?
Myntir margra landa skarta upphleyptum kóngahöfðum eða þjóðarblómum á meðan sjávardýr prýða klink okkar Klakabúa. Kíkjum aðeins á hvaða sjávarlífverur þetta eru.