Hvað kostar að reka bíl?
Oft er sagt að það kosti nokkur hundruð þúsund krónur að keyra bílinn út af bílasölu sökum verðrýrnunar...
Rafrænn persónuafsláttur
Persónuafslátturinn er skattaafsláttur sem veittur er öllum einstaklingum eldri en 16 ára.
Hvaða fólk er á peningunum okkar?
Á íslandi eru 5 seðlar: 500kr, 1.000kr, 2.000kr, 5.000kr og 10.000kr. En hvaða fólk er þetta sem prýðir framhlið þessara seðla og fyrir hvað er þetta fók frægt?
Vanskilaskrá
Fólk á vanskilaskrá getur átt í erfiðleikum með ýmiskonar lánafyrirgreiðslur, fær ekki yfirdráttarheimild, bílalán og getur ekki stofnað til reikningsviðskipta við fjarskitpafyrirtækin.
Námsstyrkir frá stéttarfélögum
Stéttarfélög veita félagsmönnum sínum oft styrki til endurmenntunnar, aukinna bifvélaréttinda eða tómstundanáms.
Stéttarfélög
Helsta verkefni stéttarfélaga er að verja réttindi launafólks í landinu. Það gera þau með gerð kjarasamninga þar sem samið er um kaup og kjör launþega.
Höfuðstóll
Höfuðstóll láns er sú upphæð sem er ógreidd af láninu. Þegar vextir eru reiknaðir út eru þeir iðulega ákveðin % af höfuðstólnum.
Fasteignagjöld
Fasteignaskattur, eða fasteignagjöld, er innheimtur af sveitarfélögum og leggst á allar fasteignir innan bæjarmarka sveitarfélagsins.
Atvinnuleysisbætur
Fullar atvinnuleysisbætur árið 2023 eru 331.298 kr. á mánuði. Þeir sem hafa starfað í fullri vinnu í samtals 12 mánuði á síðustu 36 mánuðum eiga rétt á fullum bótum.
Styrkir frá stéttarfélögum
Séttarfélög bjóða uppá margvíslega styrki. Reglur, upphæðir og hvað er styrkt er þó mismundandi eftir stéttarfélögum.
Hvernig draga má úr eyðslu
Það kostar helling að skulda og það er svolítið eins og að henda peningum að láta þá fara í vexti til bankanna.
Hvað er orlofsuppbót?
Orlofsuppbót er bónusgreiðsla sem atvinnuveitendum er skylt að greiða starfsfólki sínu, sem er venjulega greidd út í einni greiðslu 1. maí eða 1. júní.
Trúlofun, gifting og kaupmáli
Nú til dags trúlofar parið sig yfirleitt bara sjálft, með því að setja upp trúlofunarhringa, en í gamla daga fóru oft fram sérstakar trúlofunarathafnir í kirkjum.
Mæðra- og feðralaun
Allir einstæðir foreldrar sem eru búsettir á Íslandi og hafa 2 börn eða fleiri á sínu framfæri eiga rétt á mæðralaunum.
Neytendaréttindi
Mikilvægt er að fólk þekki réttindi sín sem neytendur. Þannig er hægt að koma í veg fyrir að verslanir og fyrirtæki svindli á fólki.
Virðisaukaskattur
"Vaskur" er lagður á selda þjónustu og vörur. Hann er í tveimur þrepum: 11% og 24%
Nokkur ráð við innkaupin
Kannski er málið að rista sér eina brauðsneið áður en haldið er í verslunarleiðangur?
Vinir og peningar
Það felst alltaf ákveðin áhætta í að lána peninga, jafnvel þótt maður telji manneskjunni treystandi.
Kaupmáttur launa
Lýsir því hversu mikið einstaklingur getur keypt af vöru og þjónustu fyrir laun hverju sinni. Nánar tiltekið sýnir kaupmáttur launa raunverulegt verðmæti launa.