Hvernig er hægt að hámarka orkunýtingu bílsins?
50% af því bensíni sem bíll eyðir í borgarakstri er þegar hann tekur af stað, t.d. á rauðu ljósi.
Barnabætur
Barnabætur eru stykir frá ríkinu hugsaðir til þess að létta undir með barnafólki. Ef foreldrar eru giftir eða í sambúð skiptast barnabæturnar á milli þeirra.
Hvað stendur á launaseðlinum?
Mikilvægt er að fara vandlega yfir launaseðilinn og tékka á hvort allt sé ekki með felldu.
Að fara út í eigin rekstur
Fyrirtækjarekstur er flókið og mikið starf. Góður undirbúningur getur skipt sköpum þegar fram í sækir.
Skuldabréf
Skuldabréf er í raun skjal sem staðfestir að lán hefur verið tekið og samþykki fyrir því að það verði greitt til baka að fullu.
Vanskilaskrá
Fólk á vanskilaskrá getur átt í erfiðleikum með ýmiskonar lánafyrirgreiðslur, fær ekki yfirdráttarheimild, bílalán og getur ekki stofnað til reikningsviðskipta við fjarskitpafyrirtækin.
Fjárhagsaðstoð sveitafélaganna (Féló)
Bætur frá Féló er ætlaðar fólki sem er utan vinnumarkaðar, er ekki í námi og hefur ekki rétt á örorkubótum.
Vinir og peningar
Það felst alltaf ákveðin áhætta í að lána peninga, jafnvel þótt maður telji manneskjunni treystandi.
Afsláttarkort vegna heilbrigðisþjónustu
18 til 66 ára einstaklingar þurfa að hafa greitt 31.100 krónur samtals á árinu til að eiga rétt á afsláttarkorti.
Trúlofun, gifting og kaupmáli
Nú til dags trúlofar parið sig yfirleitt bara sjálft, með því að setja upp trúlofunarhringa, en í gamla daga fóru oft fram sérstakar trúlofunarathafnir í kirkjum.
Hvað kostar að flytja að heiman?
Fólk getur auðveldlega gert kostnaðaráætlun og þannig fundið gróflega út hvað það muni kosta að búa einn
Uppsagnarfrestur
Uppsagnarfrestur er sá tími sem launþegi þarf að vinna eftir að starfi er sagt upp.
Að semja um laun
Launþegar geta búist við því að þurfa að semja um laun reglulega. Nauðsynlegt er að mæta vel undirbúinn í launaviðtöl og vinna heimavinnuna vel áður en farið er að semja
Hvað kostar að reka bíl?
Oft er sagt að það kosti nokkur hundruð þúsund krónur að keyra bílinn út af bílasölu sökum verðrýrnunar...
Yfirdráttarheimild
Yfirdráttur er lán sem veitt er inn á bankareikning fólks. Þannig er heimild til úttekta hækkuð.
3 aðferðir til að leggja pinnið á minnið
Margir eiga mjög erfitt með að muna númeraraðir og gleyma sífellt PIN-númerinu sínu. Hér eru nokkrar aðferðir sem hjálpa manni að leggja pinnið á minnið.
Veikindadagar og vinnuslys
Allir launþegar öðlast rétt til launaðra veikindadaga eftir að hafa unnið hjá fyrirtæki í 1 mánuði. Eins er gott er að þekkja rétt sinn varðandi vinnuslys, komi slíkt upp á.
Atvinnuleit erlendis
Til að hafa upp á starfi erlendis er best að gera það í gegnum erlenda vinnumiðlun. Mörg tækifæri eru í boði - það þarf bara að finna þau!
Non-Fungible Tokens (NFT)
Hvað er NFT?
NFT stendur fyrir „Non-fungible token“. Orðið „fungible“ er orð sem er notað í hagfræðinni yfir...
Virðisaukaskattur
"Vaskur" er lagður á selda þjónustu og vörur. Hann er í tveimur þrepum: 11% og 24%
Greiðslur frá TR vegna náms
Ungmenni á aldrinum 18-20 ára, sem hafa misst annað foreldri eða bæði, geta átt rétt að námsstyrkjum frá Tryggingastofnun.
Hvað skal setja í forgang við mánaðarmótin?
Ef reikningar eru ekki greiddir á réttum tíma leggjast á þá dráttavextir sem í dag eru 11,5%