Nokkur ráð við innkaupin
Kannski er málið að rista sér eina brauðsneið áður en haldið er í verslunarleiðangur?
Námsstyrkir frá stéttarfélögum
Stéttarfélög veita félagsmönnum sínum oft styrki til endurmenntunnar, aukinna bifvélaréttinda eða tómstundanáms.
Mismunandi bankareikningar
Tékkareikningar eru algengustu reikningarnir sem notaðir eru af einstaklingum. Hægt er að millifæra af og á tékkareikninga hluti eins og laun, greiðslur og kaup á vöru og þjónustu.
Höfuðstóll
Höfuðstóll láns er sú upphæð sem er ógreidd af láninu. Þegar vextir eru reiknaðir út eru þeir iðulega ákveðin % af höfuðstólnum.
Vinir og peningar
Það felst alltaf ákveðin áhætta í að lána peninga, jafnvel þótt maður telji manneskjunni treystandi.
Að fara út í eigin rekstur
Fyrirtækjarekstur er flókið og mikið starf. Góður undirbúningur getur skipt sköpum þegar fram í sækir.
Fjármagnstekjuskattur
Fjarmagnstekjuskattur er skattur sem leggst á tekjur einstaklinga af vöxtum, arði og hagnaði af leigu og sölu húsnæðis.
Húsnæðistryggingar
Öllum ber skylda til að kaupa bruna- og viðlagatryggingu. Tryggingafélögin bjóða þó upp á fjölda annarra valfrjálsra trygginga.
Styrkir frá stéttarfélögum
Séttarfélög bjóða uppá margvíslega styrki. Reglur, upphæðir og hvað er styrkt er þó mismundandi eftir stéttarfélögum.
Hvaða sjávardýr eru á myntinni okkar?
Myntir margra landa skarta upphleyptum kóngahöfðum eða þjóðarblómum á meðan sjávardýr prýða klink okkar Klakabúa. Kíkjum aðeins á hvaða sjávarlífverur þetta eru.
Atvinnuleit erlendis
Til að hafa upp á starfi erlendis er best að gera það í gegnum erlenda vinnumiðlun. Mörg tækifæri eru í boði - það þarf bara að finna þau!
Hvað er skattur?
Skatturinn er hugsaður til að mæta sameiginlegum kostnaði, sem allir íbúar landins þurfa að greiða, til að reka siðmenntað þjóðfélag.
Lífsstílsverðbólga
Fólk eyðir peningum þegar það á þá, margir eyða meira þegar þau fara að þéna meira.
Veikindadagar og vinnuslys
Allir launþegar öðlast rétt til launaðra veikindadaga eftir að hafa unnið hjá fyrirtæki í 1 mánuði. Eins er gott er að þekkja rétt sinn varðandi vinnuslys, komi slíkt upp á.
Sparnaðarráð námsmannsins
Óliver Dór Örvarsson skrifar
Manneskjan laðast að þeim hlutum sem eru þægilegri fyrir hana. Það er t.d....
Önnur gjöld
Ýmis önnur gjöld en skattar leggjast á ákveðin viðskipti eða eignarhald, s.s. bifreiðagjöld og vörugjöld.