Mismunandi bankareikningar
Tékkareikningar eru algengustu reikningarnir sem notaðir eru af einstaklingum. Hægt er að millifæra af og á tékkareikninga hluti eins og laun, greiðslur og kaup á vöru og þjónustu.
Að semja um laun
Launþegar geta búist við því að þurfa að semja um laun reglulega. Nauðsynlegt er að mæta vel undirbúinn í launaviðtöl og vinna heimavinnuna vel áður en farið er að semja
Barnabætur
Barnabætur eru stykir frá ríkinu hugsaðir til þess að létta undir með barnafólki. Ef foreldrar eru giftir eða í sambúð skiptast barnabæturnar á milli þeirra.
Fjármál para
Fólk kann misvel að fara með peninga - og því er kjörið að hjálpast að við að hafa fjármálin á hreinu.
Neytendaréttindi
Mikilvægt er að fólk þekki réttindi sín sem neytendur. Þannig er hægt að koma í veg fyrir að verslanir og fyrirtæki svindli á fólki.
Trúlofun, gifting og kaupmáli
Nú til dags trúlofar parið sig yfirleitt bara sjálft, með því að setja upp trúlofunarhringa, en í gamla daga fóru oft fram sérstakar trúlofunarathafnir í kirkjum.
Hvíldar- og matartími starfsmanna
Fyrirkomulag matartíma getur verið misjafnt á milli vinnustaða. Lágmarks hvíldartími starfsfólks er hinsvegar lögbundinn.
Endurhæfingarlífeyrir
Skilyrðin fyrir því að fólk fái endurhæfingarlífeyri eru þau að umsækjandi taki þátt í endurhæfingu sem miðar að því að ná aftur starfshæfni.
Nokkur ráð við innkaupin
Kannski er málið að rista sér eina brauðsneið áður en haldið er í verslunarleiðangur?
Hvað er skattur?
Skatturinn er hugsaður til að mæta sameiginlegum kostnaði, sem allir íbúar landins þurfa að greiða, til að reka siðmenntað þjóðfélag.
Lífsstílsverðbólga
Fólk eyðir peningum þegar það á þá, margir eyða meira þegar þau fara að þéna meira.
Að fara út í eigin rekstur
Fyrirtækjarekstur er flókið og mikið starf. Góður undirbúningur getur skipt sköpum þegar fram í sækir.
Ókeypis lögfræðiaðstoð
Fólk á oft rétt á lögfræðiaðstoð í gegnum félög sem það hefur aðild að, s.s. stétta- og starfsmannafélög.
Sjúkradagpeningar
Til að eiga rétt á sjúkradagpeningum þarf fólk að vera alveg óvinnufært og hafa lagt niður störf vegna veikinda í að lágmarki 21 dag.
Hvernig draga má úr eyðslu
Það kostar helling að skulda og það er svolítið eins og að henda peningum að láta þá fara í vexti til bankanna.
Vaxtabætur
Vaxtabætur eru hugsaðar til að auðvelda fólki að eignast íbúðarhúsnæði. Vaxtabætur eru greiddar til fólks í formi skattaafláttar.
Atvinnuleysisbætur
Fullar atvinnuleysisbætur árið 2023 eru 331.298 kr. á mánuði. Þeir sem hafa starfað í fullri vinnu í samtals 12 mánuði á síðustu 36 mánuðum eiga rétt á fullum bótum.
Verkfall – allt sem þú þarft að vita
Að vera í verkfalli þýðir að fólk mætir ekki í vinnu og fær ekki greidd laun á meðan. Margt er mikilvægt að hafa í huga og hér förum við yfir það helsta.
Hvað er lífeyrissjóður?
Allir sem starfa á vinnumarkaðnum þurfa að greiða í lífeyrissjóð. Þegar fólk fer á eftirlaun fær það svo greidd "laun" frá þessum lífeyrissjóðum.