Mótmælendur ganga til breytinga

Aktívismi

Aktívismi Hefur þú áhuga á að láta gott af þér leiða? Viltu taka þátt í að breyta heiminum til hins betra? Ertu hugsanlega aktívisti nú...
Lógo Bergsins

Bergið Headspace

Hvað er Bergið Headspace? Bergið er ráðgjafasetur fyrir ungmenni upp að 25 ára aldri. Opnað var fyrir þjónustuna um...
Skilti í mótmælagöngu

Breytendur – Changemaker á Íslandi

Changemaker finnur grundvallarorsakir óréttlætis í heiminum og reynir að uppræta þær.
Frjálshyggjufélagið stillir sér upp fyrir myndatöku

Frjálshyggjufélagið

Markmið hópsins er að breiða út þekkingu á frjálshyggju með fræðslu og kynningu á hugmyndafræðinni.

Kynjakerfið

Kynjakerfið er sérstakt hugtak í ljósi þess hversu margir hafa aldrei heyrt um það áður en virðast samt sérfræðingar í þessu dularfulla kerfi.
Lógó samtaka ungra bænda

Samtök ungra bænda

Markmið samtakanna er að sameina ungt fólk sem hefur áhuga á landbúnaði.
mannsekja vinnur við tölvu

Specialisterne á Íslandi

Hvað gerir Specialisterne á Íslandi? Specialisterne á Íslandi er sjálfseignarstofnun sem var stofnuð í ársbyrjun 2010. Markmið félagsins er að bæta atvinnumál einstaklinga á einhverfurófi...
Ungmenni spila skák

Skáksamband Íslands

Skáksamband Íslands stendur að margvíslegu mótahaldi og þar nefna hin ýmsu Íslandsmót sem og Reykjavíkurskákmótið sem haldið er ár hvert.
Vogarskálar á bleikum bakgrunni

Félag ungra jafnréttissinna

FUJ er þverpólitísk grasrótasamtök ungs fólks sem vill efla til vitundarvakningar um jafnréttismál og fjölbreytni í samfélaginu.
Hópur af fólki í leik á túni

CISV á Íslandi

CISV á Íslandi eru alþjóðleg sjálfboðaliðasamtök sem sjá um að skipuleggja alþjóðlegar sumarbúðir fyrir börn og ungmenni.
Ungmenni sitja fund hjá AIESEC

AIESEC á Íslandi

AIESEC eru stærstu alþjóðlegu stúdentareknu samtökin í heiminum. AIESEC samtökin eru starfrækt í 112 löndum og eru meðlimir þeirra yfir 60.000.
Einstaklingur fyllir út kosningarmiða

Hvernig virka sveitarstjórnarkosningar?

Á Íslandi eru 74 sveitarfélög. Öllum sveitarfélögunum stýra sveitarstjórnir sem íbúar þeirra velja í almennum kosningum.
Lógo stjörnuskoðunarfélags seltjarnarness

Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness

Félag áhugafólks um stjörnufræði og stjörnuskoðun. Félagar eru á öllum aldri og er ekki nauðsynlegt að hafa neina þekkingu á stjörnufræði til þess að ganga í félagið.
Logo AFS á Íslandi

AFS á Íslandi – Skiptinemasamtök.

Markmið AFS eru að auka kynni og skilning milli þjóða heims og fólks af ólíkum uppruna, víkka sjóndeildarhring ungs fólks og auka menntun þess.
Fólk situr í hring á grasbletti

Vinfús

Vinfús er hópastarf fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára í Hinu Húsinu. Starfið er hugsað fyrir alla einstaklinga sem vilja kynnast nýju fólki og einnig þá sem hafa einangrast í skóla eða í öðrum félagslegum aðstæðum.