Hvernig virka sveitarstjórnarkosningar?
Á Íslandi eru 74 sveitarfélög. Öllum sveitarfélögunum stýra sveitarstjórnir sem íbúar þeirra velja í almennum kosningum.
FÍB – Félag íslenskra bifreiðaeigenda
Félag íslenskra bifreiðaeigenda er hagsmunafélag bifreiðeigenda og viðurkennt sem slíkt af stjórnvöldum.
CISV á Íslandi
CISV á Íslandi eru alþjóðleg sjálfboðaliðasamtök sem sjá um að skipuleggja alþjóðlegar sumarbúðir fyrir börn og ungmenni.
Bergið Headspace
Hvað er Bergið Headspace?
Bergið er ráðgjafasetur fyrir ungmenni upp að 25 ára aldri. Opnað var fyrir þjónustuna um...
JCI – Junior Chamber International
JCI er alþjóðleg hreyfing fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 40 ára sem hefur áhuga og metnað til þess að efla hæfileika sína og hafa jákvæð áhrif í kringum sig.
Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness
Félag áhugafólks um stjörnufræði og stjörnuskoðun. Félagar eru á öllum aldri og er ekki nauðsynlegt að hafa neina þekkingu á stjörnufræði til þess að ganga í félagið.
Rithringur.is – Vefur ætlaður fólki sem hefur áhuga á...
Vefur ætlaður fólki sem hefur áhuga á skrifum, bæði smásögum, skáldsögum og þýðingum.
Hvað eru spunaspil?
Hvað eru spunaspil?
Spunaspil er tegund af spilum þar sem þátttakendur setja sig í hlutverk annarrar persónu. Spilið gengur síðan yfirleitt út á að leysa...
Skógræktarfélag Íslands
Markmið félagsins er að vinna framgangi skóg- og trjáræktar í landinu og stuðla að hvers konar umhverfisbótum.
Samtök lífrænna neytenda
Tilgangur samtakanna er að stuðla að aukinni framleiðslu og neyslu lífrænna vara á Íslandi með velferð almennings, búfjár og verndun umhverfisins að leiðarljósi.
Háskóladansinn
Í Háskóladansinum er dansað við fjölbreytt úrval af dönsum, s.s. salsa, boogie woogie, lindy hop, argentínskan tangó, west coast swing,contemporary og swing&rock‘n‘roll.
AFS á Íslandi – Skiptinemasamtök.
Markmið AFS eru að auka kynni og skilning milli þjóða heims og fólks af ólíkum uppruna, víkka sjóndeildarhring ungs fólks og auka menntun þess.
Hið íslenska töframannagildi (HÍT)
HÍT er vettvangur áhugafólks um töfra og töfrabrögð með það að marki að auka áhuga á töfrum og töfrabrögðum í samfélaginu.