Klinksem hefur verið raðað upp í spurningamerki

Erfðafjárskattur

Erfðafjárskattur er greiddur af peningum sem ganga í arf.
Klink sem myndar spurningu

Fjármagnstekjuskattur

Fjarmagnstekjuskattur er skattur sem leggst á tekjur einstaklinga af vöxtum, arði og hagnaði af leigu og sölu húsnæðis.
Austur evrópskur bær

Hvernig finn ég nám erlendis?

Vandasamt getur verið að finna nám erlendis vegna mikils framboðs. Áttavitinn reynir þó að auðvelda fólki leitina.
skjáskot af vefsíðu LÍN

Jöfnunarstyrkur

Jöfnunarstyrkur er ætlaður nemendum við framhaldsskóla sem stunda nám fjarri heimili sínu. Undanfarin ár hefur jöfnunarstykurinn verið rúmlega 100.000 krónur á önn.
Þrjár konur halla sér upp að vegg

Hvað er alþjóðlegur baráttudagur kvenna? #WomensDay

Af hverju? Þann 8. mars á hverju ári er haldið uppá hinn alþjóðlega baráttudag kvenna (e. international women's day). Upphaflega sneru kröfur kvenna að kosningarétti...
Hliðarspegill á bíl sýnir götuna og sólarupprás

Almennt bílpróf

Ökunám getur hafist við 16 ára aldur.
Ungmenni í frisbí golfi

Skemmtilegri kosningar og Betri Reykjavík, takk!

Hugmyndin með Betri Reykjavík snýst um að leyfa okkur að ráða meira. Gefa okkur tækifæri til að breyta borg óttans í eitthvað ennþá betra. Hugmyndirnar koma allar frá íbúum Reykjavíkur og það eru líka þeir sem kjósa.
Vasareiknir liggur á borði innan um peninga

Desemberuppbót

Desemberuppbót er bónus sem launþegar fá greiddan í desember. Venjulega er þetta föst upphæð.
Maður opnar hurð

Félagslegt húsnæði

Félagsíbúðir er að finna víðsvegar um borgina og geta einstaklingar og fjölskyldur sótt um slíkt húsnæði á þjónustumiðstöð síns hverfis.
Ungur maður situr á túni og skrifar í bók

Sumarskóli

Sumarskóli er tækifæri til þess að klára áfanga í framhaldsskóla að sumri til.
Ungur maður situr á túni og skrifar

Afborganir af námslánum

Afborgarnir af námslánum hefjast tveimur árum eftir námslok. Greitt er af lánunum tvisvar á ári.
Peningar taldir

Fjárhagsaðstoð sveitafélaganna (Féló)

Bætur frá Féló er ætlaðar fólki sem er utan vinnumarkaðar, er ekki í námi og hefur ekki rétt á örorkubótum.

Hvað er orlofsuppbót?

Orlofsuppbót er bónusgreiðsla sem atvinnuveitendum er skylt að greiða starfsfólki sínu, sem er venjulega greidd út í einni greiðslu 1. maí eða 1. júní.
Hvítur læknasloppur og hlustunarpípa

Afsláttarkort vegna heilbrigðisþjónustu

18 til 66 ára einstaklingar þurfa að hafa greitt 31.100 krónur samtals á árinu til að eiga rétt á afsláttarkorti.
Einstaklingur vinnur á fartölvu

Fjarnám

Fjarnám er góður kostur fyrir fólk sem vill stunda nám með vinnu eða hefur ekki tök á að mæta í skóla á almennum skólatíma.