Hvað er ósamþykkt íbúð?
Stundum er sagt að íbúðarhúsnæði sé ósamþykkt. Hvað þýðir það? Hvaða afleiðingar hefur það fyrir þá sem búa þar?
Vilt þú verða ungmennafulltrúi á sveitastjórnarþingi Evrópuráðs?
Á hverju ári er sveitastjórnarþing Evrópuráðs haldið tvisvar og ungu fólki boðið að taka þátt. Frá hverju landi sem á sæti á þinginu, er...
Hvað er meðlag
Meðlagsgreiðslur koma frá því foreldri sem barnið hefur ekki lögheimili hjá. Meðlagið tilheyrir barninu og á að nota í þágu þess.
Hvernig finn ég nám erlendis?
Vandasamt getur verið að finna nám erlendis vegna mikils framboðs. Áttavitinn reynir þó að auðvelda fólki leitina.
Hvað er orlofsuppbót?
Orlofsuppbót er bónusgreiðsla sem atvinnuveitendum er skylt að greiða starfsfólki sínu, sem er venjulega greidd út í einni greiðslu 1. maí eða 1. júní.
Háskólagátt Bifröst
Háskólagátt hentar vel fólki sem ekki hefur nægilega góðan grunn fyrir nám á háskólastigi.
Rauðir dagar
Á Íslandi eru 16 lögbundnir frídagar. Þó er munur á hvort dagarnir séu almennir frídagar eða stórhátíðardagar.
Kaldir pottar á Íslandi
Kaldir pottar hafa víðsvegar sprottið upp á undanförnum árum, mögulega tengist það aukinni umræðu um heilsuávinninga þess að stunda kalda potta / ísböð. Áttavitinn...
Fjárhagsaðstoð sveitafélaganna (Féló)
Bætur frá Féló er ætlaðar fólki sem er utan vinnumarkaðar, er ekki í námi og hefur ekki rétt á örorkubótum.
Fjármagnstekjuskattur
Fjarmagnstekjuskattur er skattur sem leggst á tekjur einstaklinga af vöxtum, arði og hagnaði af leigu og sölu húsnæðis.
Skotvopnaleyfi og veiðikort
Til þess að öðlast skopvopnaleyfi þarf fólk að sitja námskeið á vegum Umhverfisstofnunar. Námskeiðin eru yfirleitt kennd 1-2 sinnum í mánuði. Þau kosta 20.000 krónur.
Vinnutímar og laun unglinga
Fólk sem er að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaðnum er í mestri hættu með að það sé svindlað á því sökum reynsluleysis. Því er mikilvægt að unglingar kynni sér réttindi sín, kjarasamninga og lög um vinnutíma.
Hvað er alþjóðlegur baráttudagur kvenna? #WomensDay
Af hverju?
Þann 8. mars á hverju ári er haldið uppá hinn alþjóðlega baráttudag kvenna (e. international women's day). Upphaflega sneru kröfur kvenna að kosningarétti...
Mæðra- og feðralaun
Allir einstæðir foreldrar sem eru búsettir á Íslandi og hafa 2 börn eða fleiri á sínu framfæri eiga rétt á mæðralaunum.
Önnur gjöld
Ýmis önnur gjöld en skattar leggjast á ákveðin viðskipti eða eignarhald, s.s. bifreiðagjöld og vörugjöld.
Útihátíðir um verslunarmannahelgi 2024
Verslunarmannahelgi er helgin á undan frídegi verzlunarmanna sem er ávallt fyrsti mánudagur í ágúst.
Húsnæðistryggingar
Öllum ber skylda til að kaupa bruna- og viðlagatryggingu. Tryggingafélögin bjóða þó upp á fjölda annarra valfrjálsra trygginga.
Afsláttarkort vegna heilbrigðisþjónustu
18 til 66 ára einstaklingar þurfa að hafa greitt 31.100 krónur samtals á árinu til að eiga rétt á afsláttarkorti.