Kalda karið í sundlaug Egilsstaða

Kaldir pottar á Íslandi

Kaldir pottar hafa víðsvegar sprottið upp á undanförnum árum, mögulega tengist það aukinni umræðu um heilsuávinninga þess að stunda kalda potta / ísböð. Áttavitinn...
klinki raðað í spurningamerki

Tekjuskattur

Á launaseðlinum er tekjuskatturinn ásamt útsvari kallaður "staðgreiðsla skatta".
Fótur sem er að fara að stíga á bananahýði

Húsnæðistryggingar

Öllum ber skylda til að kaupa bruna- og viðlagatryggingu. Tryggingafélögin bjóða þó upp á fjölda annarra valfrjálsra trygginga.
íbúðarhúsnæði

Hvað er ósamþykkt íbúð?

Stundum er sagt að íbúðarhúsnæði sé ósamþykkt. Hvað þýðir það? Hvaða afleiðingar hefur það fyrir þá sem búa þar?

Útihátíðir um verslunarmannahelgi 2024

Verslunarmannahelgi er helgin á undan frídegi verzlunarmanna sem er ávallt fyrsti mánudagur í ágúst.
Íslenska vegabréfið

Vegabréf

Sótt er um vegabréf hjá sýslumönnum um allt land. Reykvíkingar sækja um vegabréf hjá sýslumanninum í Kópavogi.
Kona heldur um fætur á ungabarni

Mæðra- og feðralaun

Allir einstæðir foreldrar sem eru búsettir á Íslandi og hafa 2 börn eða fleiri á sínu framfæri eiga rétt á mæðralaunum.

Hvernig stofnar maður fyrirtæki?

Í raun er mjög lítið mál að stofna fyrirtæki: fylla þarf út nokkur eyðublöð, borga smávegis pening og skila inn. Að reka fyrirtæki - og það með hagnaði - er hinsvegar flóknara mál.
Mynt sem hefur verið dreift yfir borð

Vinnutímar og laun unglinga

Fólk sem er að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaðnum er í mestri hættu með að það sé svindlað á því sökum reynsluleysis. Því er mikilvægt að unglingar kynni sér réttindi sín, kjarasamninga og lög um vinnutíma.
spurningamerki raðað úr klinki

Virðisaukaskattur

"Vaskur" er lagður á selda þjónustu og vörur. Hann er í tveimur þrepum: 11% og 24%
Klinksem hefur verið raðað upp í spurningamerki

Erfðafjárskattur

Erfðafjárskattur er greiddur af peningum sem ganga í arf.
skjáskot af vefsíðu LÍN

Jöfnunarstyrkur

Jöfnunarstyrkur er ætlaður nemendum við framhaldsskóla sem stunda nám fjarri heimili sínu. Undanfarin ár hefur jöfnunarstykurinn verið rúmlega 100.000 krónur á önn.
Haustlauf á jörðinni

Skotvopnaleyfi og veiðikort

Til þess að öðlast skopvopnaleyfi þarf fólk að sitja námskeið á vegum Umhverfisstofnunar. Námskeiðin eru yfirleitt kennd 1-2 sinnum í mánuði. Þau kosta 20.000 krónur.
Einstaklingur vinnur á fartölvu

Fjarnám

Fjarnám er góður kostur fyrir fólk sem vill stunda nám með vinnu eða hefur ekki tök á að mæta í skóla á almennum skólatíma.
Ungur maður situr á túni og skrifar í bók

Sumarskóli

Sumarskóli er tækifæri til þess að klára áfanga í framhaldsskóla að sumri til.