Þrjár konur halla sér upp að vegg

Hvað er alþjóðlegur baráttudagur kvenna? #WomensDay

Af hverju? Þann 8. mars á hverju ári er haldið uppá hinn alþjóðlega baráttudag kvenna (e. international women's day). Upphaflega sneru kröfur kvenna að kosningarétti...
Klink í hrúgu á borði

Útvarpsgjald

Útvarpsgjaldið er 18.800 kr. á hvern einstakling og er það greitt árlega.
klink

Auðlegðarskattur

Auðlegðarskattur leggst á allar eignir einstaklings umfram 75.000.000 krónur.

Hvernig stofnar maður fyrirtæki?

Í raun er mjög lítið mál að stofna fyrirtæki: fylla þarf út nokkur eyðublöð, borga smávegis pening og skila inn. Að reka fyrirtæki - og það með hagnaði - er hinsvegar flóknara mál.
Ungmenni í frisbí golfi

Skemmtilegri kosningar og Betri Reykjavík, takk!

Hugmyndin með Betri Reykjavík snýst um að leyfa okkur að ráða meira. Gefa okkur tækifæri til að breyta borg óttans í eitthvað ennþá betra. Hugmyndirnar koma allar frá íbúum Reykjavíkur og það eru líka þeir sem kjósa.
Kalda karið í sundlaug Egilsstaða

Kaldir pottar á Íslandi

Kaldir pottar hafa víðsvegar sprottið upp á undanförnum árum, mögulega tengist það aukinni umræðu um heilsuávinninga þess að stunda kalda potta / ísböð. Áttavitinn...
Húsnæði Bifrastar

Háskólagátt Bifröst

Háskólagátt hentar vel fólki sem ekki hefur nægilega góðan grunn fyrir nám á háskólastigi.
Peningar taldir

Fjárhagsaðstoð sveitafélaganna (Féló)

Bætur frá Féló er ætlaðar fólki sem er utan vinnumarkaðar, er ekki í námi og hefur ekki rétt á örorkubótum.
Kona heldur um fætur á ungabarni

Mæðra- og feðralaun

Allir einstæðir foreldrar sem eru búsettir á Íslandi og hafa 2 börn eða fleiri á sínu framfæri eiga rétt á mæðralaunum.
Einstaklingur vinnur á fartölvu

Fjarnám

Fjarnám er góður kostur fyrir fólk sem vill stunda nám með vinnu eða hefur ekki tök á að mæta í skóla á almennum skólatíma.
Dagatal á vegg

Rauðir dagar

Á Íslandi eru 16 lögbundnir frídagar. Þó er munur á hvort dagarnir séu almennir frídagar eða stórhátíðardagar.
Vasareiknir liggur á borði innan um peninga

Desemberuppbót

Desemberuppbót er bónus sem launþegar fá greiddan í desember. Venjulega er þetta föst upphæð.

Útihátíðir um verslunarmannahelgi 2024

Verslunarmannahelgi er helgin á undan frídegi verzlunarmanna sem er ávallt fyrsti mánudagur í ágúst.
klinki raðað í spurningamerki

Tekjuskattur

Á launaseðlinum er tekjuskatturinn ásamt útsvari kallaður "staðgreiðsla skatta".
Logo Eurovison

Eurovison – Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Hvað er Eurovison? Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, eða eins og maður segir á góðri ensku the Eurovision Song Contest, er söngvakeppni sem er haldin árlega í...