fólk að virða fyrir sér fjörðinn á LungA

Bæjar- og útihátíðir 2025

Á Íslandi er heilmikið um bæjar- og sumarhátíðir en fæstir vita þó um þær allar.

Hvernig stofnar maður fyrirtæki?

Í raun er mjög lítið mál að stofna fyrirtæki: fylla þarf út nokkur eyðublöð, borga smávegis pening og skila inn. Að reka fyrirtæki - og það með hagnaði - er hinsvegar flóknara mál.
íbúðarhúsnæði

Hvað er ósamþykkt íbúð?

Stundum er sagt að íbúðarhúsnæði sé ósamþykkt. Hvað þýðir það? Hvaða afleiðingar hefur það fyrir þá sem búa þar?

Útihátíðir um verslunarmannahelgi 2024

Verslunarmannahelgi er helgin á undan frídegi verzlunarmanna sem er ávallt fyrsti mánudagur í ágúst.
Dagatal á vegg

Rauðir dagar

Á Íslandi eru 16 lögbundnir frídagar. Þó er munur á hvort dagarnir séu almennir frídagar eða stórhátíðardagar.
Mynt sem hefur verið dreift yfir borð

Vinnutímar og laun unglinga

Fólk sem er að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaðnum er í mestri hættu með að það sé svindlað á því sökum reynsluleysis. Því er mikilvægt að unglingar kynni sér réttindi sín, kjarasamninga og lög um vinnutíma.

Námslán

MSNM veitir lán til náms í fjöldanum öllum af framhalds- og háskólum hérlendis og erlendis.
Foreldri gengur með barnavagn

Hvað er meðlag

Meðlagsgreiðslur koma frá því foreldri sem barnið hefur ekki lögheimili hjá. Meðlagið tilheyrir barninu og á að nota í þágu þess.
Íslenska vegabréfið

Vegabréf

Sótt er um vegabréf hjá sýslumönnum um allt land. Reykvíkingar sækja um vegabréf hjá sýslumanninum í Kópavogi.
skjáskot af vefsíðu LÍN

Jöfnunarstyrkur

Jöfnunarstyrkur er ætlaður nemendum við framhaldsskóla sem stunda nám fjarri heimili sínu. Undanfarin ár hefur jöfnunarstykurinn verið rúmlega 100.000 krónur á önn.

Fasteignagjöld

Fasteignaskattur, eða fasteignagjöld, er innheimtur af sveitarfélögum og leggst á allar fasteignir innan bæjarmarka sveitarfélagsins.
klink

Auðlegðarskattur

Auðlegðarskattur leggst á allar eignir einstaklings umfram 75.000.000 krónur.
Kósý íbúð

Húsnæðisbætur

Fyrirkomulagi húsaleigubóta hefur verið breytt en þær heita nú húsnæðisbætur.
Hliðarspegill á bíl sýnir götuna og sólarupprás

Almennt bílpróf

Ökunám getur hafist við 16 ára aldur.
Vasareiknir liggur á borði innan um peninga

Desemberuppbót

Desemberuppbót er bónus sem launþegar fá greiddan í desember. Venjulega er þetta föst upphæð.
Haustlauf á jörðinni

Skotvopnaleyfi og veiðikort

Til þess að öðlast skopvopnaleyfi þarf fólk að sitja námskeið á vegum Umhverfisstofnunar. Námskeiðin eru yfirleitt kennd 1-2 sinnum í mánuði. Þau kosta 20.000 krónur.
Einstaklingur vinnur á fartölvu

Fjarnám

Fjarnám er góður kostur fyrir fólk sem vill stunda nám með vinnu eða hefur ekki tök á að mæta í skóla á almennum skólatíma.
Peningar taldir

Fjárhagsaðstoð sveitafélaganna (Féló)

Bætur frá Féló er ætlaðar fólki sem er utan vinnumarkaðar, er ekki í námi og hefur ekki rétt á örorkubótum.
Hvítur læknasloppur og hlustunarpípa

Afsláttarkort vegna heilbrigðisþjónustu

18 til 66 ára einstaklingar þurfa að hafa greitt 31.100 krónur samtals á árinu til að eiga rétt á afsláttarkorti.
Maður opnar hurð

Félagslegt húsnæði

Félagsíbúðir er að finna víðsvegar um borgina og geta einstaklingar og fjölskyldur sótt um slíkt húsnæði á þjónustumiðstöð síns hverfis.
spurningamerki raðað úr klinki

Virðisaukaskattur

"Vaskur" er lagður á selda þjónustu og vörur. Hann er í tveimur þrepum: 11% og 24%
Fótur sem er að fara að stíga á bananahýði

Húsnæðistryggingar

Öllum ber skylda til að kaupa bruna- og viðlagatryggingu. Tryggingafélögin bjóða þó upp á fjölda annarra valfrjálsra trygginga.
Ungur maður situr á túni og skrifar

Afborganir af námslánum

Afborgarnir af námslánum hefjast tveimur árum eftir námslok. Greitt er af lánunum tvisvar á ári.
Ungmenni í frisbí golfi

Skemmtilegri kosningar og Betri Reykjavík, takk!

Hugmyndin með Betri Reykjavík snýst um að leyfa okkur að ráða meira. Gefa okkur tækifæri til að breyta borg óttans í eitthvað ennþá betra. Hugmyndirnar koma allar frá íbúum Reykjavíkur og það eru líka þeir sem kjósa.