Kona ber hendinni fyrir sig

Hvað er kynferðisofbeldi?

Kynferðisofbeldi er ekki eingöngu líkamleg valdbeiting heldur einnig óumbeðin og óviðeigandi kynferðisleg hegðun með eða án snertingar.

Fyrsta stefnumótið

Mörgum finnst erfitt að fara á stefnumót. Fólk veit ekki hvaða staður hentar best eða hvernig það á að hegða sér.
Maður heldur í höndina á konu sem stendur á útsýnispalli

Traust í samböndum

Traust og heiðarleiki er algjör grunnstoð í samböndum. Ef að traust vantar þarf að byggja það upp.
Tveir gíraffar horfa í sitthvora áttina

Algeng vandamál í samböndum

Hér förum við yfir nokkur vandamál sem geta komið upp í samböndum og leitum lausna við þeim.
fólk að faðmast

Fríðindafélagar

Meira en bara vinir
Nærmynd af karlmannseyra

Hvernig á að eiga samskipti við heyrnarlaust fólk?

Á Íslandi eru fjölmargir einstaklingar með heyrnarleysi eða heyrnarskerðingu. Margir heyrandi verða óöryggir þegar kemur að samskiptum við heyrnarlaust eða heyrnarskert fólk. Hér eru nokkur atriði sem geta nýst öllum.

Hvernig á að koma auga á óheilbrigða hegðun í svefnherberginu

Það eru margir sem upplifa að finnast farið yfir sín mörk þegar kemur að kynlífi og er því miður algengt að fólk láti sig hafa það í stað þess að segja frá. Ef þú ert í einhverjum vafa um hvort allt sé með felldu eða hvort verið sé að fara yfir þín mörk, lestu áfram.
Maður situr innan um tvær konur sem virðast tæla hann

Ástarþríhyrningar

Það er óskrifuð regla í vinasamböndum, að maður skuli láta fyrrverandi maka vera.
Rauð fígúra heldur á hjarta sem slitið hefur verið í sundur

Að slíta ástarsambandi

Hafi maður tekið ákvörðun um að slíta sambandi er best að gera það sem fyrst. Því lengur sem maður dregur það, því verra verður það fyrir báða aðila.
Meðvirkni

Meðvirkni

Meðvirkni lýsir sér helst í því að hegðun og líðan annarra fer að stjórna hegðun og líðan manns sjálfs

Hvernig á að bregðast við þegar fólk kemur út úr skápnum?

Það er mikilvægt að vera tilbúin/n til þess að bregðast vel við þegar einhver kemur út svo að upplifunin geti verið eins jákvæð og mögulegt er.
Ungt par situr fúlt á svip á veitingastað

Fjármál para

Fólk kann misvel að fara með peninga - og því er kjörið að hjálpast að við að hafa fjármálin á hreinu.
Maður liggur í sófa og les tímaritið architectural digest

Skráð sambúð

Það er mikilvægt að vera réttum megin við lögin og skrá sig í sambúð um leið og hún hefst - það er nefnilega ekkert til sem heitir aðlögunartími.
Ungt par liggur saman í rúmi

Hvernig tala ég við maka minn um kynlíf?

Hversu oft ræðir þú við makann um kynlífið? Ert þú kannski öruggari með að stunda kynlíf með makanum en að ræða það? Að tala...
Pansexual fáni

Hvað er pankynhneigð (pansexual)?

Pankynhneigð er ekki það sama og tvíkynhneigð, samkynhneigð eða fjölkynhneigð. En hvað er það?