Nærmynd af konu að tala í síma

Sársauki við kynlíf hjá konum

Það er alls ekki óalgengt að konur upplifi sársauka við kynlíf. Ástæðurnar geta þó verið ýmsar.

Hvernig á að koma auga á óheilbrigða hegðun í svefnherberginu

Það eru margir sem upplifa að finnast farið yfir sín mörk þegar kemur að kynlífi og er því miður algengt að fólk láti sig hafa það í stað þess að segja frá. Ef þú ert í einhverjum vafa um hvort allt sé með felldu eða hvort verið sé að fara yfir þín mörk, lestu áfram.
Ungt par situr hugsi hlið við hlið

Að líða illa í sambandinu

Oft á vanlíðanin rætur að rekja til einhvers allt annars en sambandsins sjálfs en samt grípur fólk til þess að kenna sambandinu eða makanum um.
fólk að faðmast

Fríðindafélagar

Meira en bara vinir
Nokkrir jólapakkar liggja á borði

Hvað á að gefa þeim sem eiga allt?

Öll þekkjum við til einstaklinga sem eiga allt. Svo kemur að afmæli, jólum eða öðrum tilefnum tækifærisgjafa og þá stendur maður sem stórt spurningarmerki...
hinsegin fáninn

„Að koma út úr skápnum“

Að koma út úr skápnum vísar til þess þegar einstaklingar segjast vera samkynhneigðir, tvíkynhneigðir, skilgreini sig ekki sem karl né konu, eða hafi fæðst með röng kynfæri.
Maður stendur á kletti og baðar út höndum

Að takast á við sambandsslit

Sorg er eðlilegt viðbragð við sambandsslitum. Maður missir ekki aðeins félagsskap ástvinar síns, heldur einnig stuðning, tilfinningalegan, félagslegan og jafnvel fjárhagslegan
Endur á tjörn

Dagmömmur

Er dagforeldri ekki örugglega með tilskilin leyfi og allt er eins og það á að vera?
Brúðarhjón sitja á viðarbrú í sveitinni

Brúðkaupsafmæli

Á Vesturlöndum heita brúðkaupsafmæli eftir einhverju efnislegu sem er endurspeglað í gjöf eða veisluskreytingum.

Hvernig á að bregðast við þegar fólk kemur út úr skápnum?

Það er mikilvægt að vera tilbúin/n til þess að bregðast vel við þegar einhver kemur út svo að upplifunin geti verið eins jákvæð og mögulegt er.
ólétt kona sem heldur höndunum sínum um bumbuna þannig að þær mynda hjarta

Kynlíf á meðgöngu

Sumir eru hræddir við að stunda kynlíf á meðgöngu og hafa hugmyndir að barnið finni fyrir herlegheitunum. Það er alveg óþarfi því að stunda kynlíf er fullkomlega eðlilegt þegar kona er ólétt!
gifting

Hvernig gifti ég mig?

Hefur þig dreymt um að gifta þig alla ævi? Ímyndað þér brúðkaupið þitt í smæstu smáatriðum og hamingjuna sem hjónabandi fylgir? Mörg pör kjósa að gifta sig, en hjónabandi fylgja aukin réttindi og skyldur.

Mýtur um tvíkynhneigð

Æ fleiri koma fram og viðurkenna tvíkynhneigð sína. Þó eru margir í þeirri stöðu að skilja ekki almennilega hvað það er að vera tvíkynhneigð(ur). Þetta er tilraun Áttavitans til að slá á nokkrar algengar mýtur.
Maður stendur aftan við konu og heldur utan um hana

Hvernig eignast maður kærustu eða kærasta?

Best er að byrja á því eignast nýja vini því fólk veit aldrei hver er sá rétti eða sú rétta.
Tveir gíraffar horfa í sitthvora áttina

Algeng vandamál í samböndum

Hér förum við yfir nokkur vandamál sem geta komið upp í samböndum og leitum lausna við þeim.
Pansexual fáni

Hvað er pankynhneigð (pansexual)?

Pankynhneigð er ekki það sama og tvíkynhneigð, samkynhneigð eða fjölkynhneigð. En hvað er það?
Maður sem er djúpt hugsi

Einelti

Einelti er endurtekin áreitni gagnvart einstaklingi, hvort sem það er framkvæmt af einhverjum einum aðila eða hópi fólks.
Einstefnumerki framan við vegg sem hefur verið málaður í regnbogalitunum

Hinsegin orðabók

Hinsegin orðabók Áttavitans.

Ferlið til kynleiðréttingar

Ferlið samanstendur af mörgum skrefum sem sjálf kynleiðréttingaraðgerðin er aðeins lokaskrefið á. Ferlinu er gjarnan skipt niður í þrjá meginhluta sem eru:
Unglingur heldur á svartri blöðru merktri ég er sjúkur í þig

Hvað er #sjúkást ?

#sjúkást er forvarnarverkefni gegn ofbeldi. Verkefnið er átak Stígamóta sem hefur það markmið að vekja athygli ungmenna á einkennum heilbrigðra, óheilbrigðra og ofbeldisfullra sambanda. Allir...

Fyrsta stefnumótið

Mörgum finnst erfitt að fara á stefnumót. Fólk veit ekki hvaða staður hentar best eða hvernig það á að hegða sér.

Frammistöðukvíði í kynlífi

Frammistöðukvíði stafar fyrst og fremst af neikvæðum hugsunum og geta þær bæði tengst kynlífinu sjálfu eða bara daglegu amstri.
þrír einstaklingar leiðast niður miðbæinn

Fjölástir (Polyamoury)

Til hvers að eiga einn kærasta þegar þú getur átt fjóra? Fjölsambönd eru ástarsambönd sem fleiri en tveir einstaklingar eiga aðild að.
Fætur tveggja einstaklinga skjótast undan sænginni

Hvað er venjulegt að stunda oft kynlíf í sambandi ?

Sennilegt er að þegar þið byrjuðuð saman hafi þið stundað kynlíf eins og kanínur(oft og lengi). En núna nokkrum mánuðum síðar er sennilegt að staðan sé önnur. Því er vert að spyrja: Hvað er venjulegt að stunda oft kynlíf ?