Hvernig á að eiga samskipti við heyrnarlaust fólk?
Á Íslandi eru fjölmargir einstaklingar með heyrnarleysi eða heyrnarskerðingu. Margir heyrandi verða óöryggir þegar kemur að samskiptum við heyrnarlaust eða heyrnarskert fólk. Hér eru nokkur atriði sem geta nýst öllum.
Hvernig tala ég við maka minn um kynlíf?
Hversu oft ræðir þú við makann um kynlífið? Ert þú kannski öruggari með að stunda kynlíf með makanum en að ræða það? Að tala...
Algeng vandamál í samböndum
Hér förum við yfir nokkur vandamál sem geta komið upp í samböndum og leitum lausna við þeim.
Að slíta ástarsambandi
Hafi maður tekið ákvörðun um að slíta sambandi er best að gera það sem fyrst. Því lengur sem maður dregur það, því verra verður það fyrir báða aðila.
Fjármál para
Fólk kann misvel að fara með peninga - og því er kjörið að hjálpast að við að hafa fjármálin á hreinu.
Hvernig gifti ég mig?
Hefur þig dreymt um að gifta þig alla ævi? Ímyndað þér brúðkaupið þitt í smæstu smáatriðum og hamingjuna sem hjónabandi fylgir? Mörg pör kjósa að gifta sig, en hjónabandi fylgja aukin réttindi og skyldur.
Hvernig eignast maður kærustu eða kærasta?
Best er að byrja á því eignast nýja vini því fólk veit aldrei hver er sá rétti eða sú rétta.
Hvað er eðlilegt að eiga marga rekkjunauta?
Mikilvægt er að láta ekki móta skoðanir sínar í öndverða átt við manns eigin sönnu tilfinningar.
„Ég er skotin/n í vini mínum“
Það er gott að eiga góða vini, en auðvitað getur komið fyrir að tilfinningarnar þróist út í að verða eitthvað sterkara og meira en vinátta.
Samskiptavandamál í samböndum
Í flest öllum alvarlegum og lengri tíma samböndum koma upp samskiptavandamál sem getur reynst snúið að leysa úr. Þetta getur átt við um vinasambönd,...
Hvað er kynferðisofbeldi?
Kynferðisofbeldi er ekki eingöngu líkamleg valdbeiting heldur einnig óumbeðin og óviðeigandi kynferðisleg hegðun með eða án snertingar.
Trúlofun, gifting og kaupmáli
Nú til dags trúlofar parið sig yfirleitt bara sjálft, með því að setja upp trúlofunarhringa, en í gamla daga fóru oft fram sérstakar trúlofunarathafnir í kirkjum.
Jákvæð karlmennska
Jákvæð karlmennska felur í sér samruna tveggja fræðigreina. Annars vegar jákvæða sálfræði, sem gengur út á að rannsaka hvað veldur hamingju einstaklinga...
Að takast á við sambandsslit
Sorg er eðlilegt viðbragð við sambandsslitum. Maður missir ekki aðeins félagsskap ástvinar síns, heldur einnig stuðning, tilfinningalegan, félagslegan og jafnvel fjárhagslegan
Ferlið til kynleiðréttingar
Ferlið samanstendur af mörgum skrefum sem sjálf kynleiðréttingaraðgerðin er aðeins lokaskrefið á. Ferlinu er gjarnan skipt niður í þrjá meginhluta sem eru:
Afbrýðisemi
Oftast finnum við fyrir afbrýðisemi í ástar- eða vinasamböndum vegna þess að við erum óörugg og eigum því erfitt með að treysta hinni manneskjunni.
Brúðkaupsafmæli
Á Vesturlöndum heita brúðkaupsafmæli eftir einhverju efnislegu sem er endurspeglað í gjöf eða veisluskreytingum.
Traust í samböndum
Traust og heiðarleiki er algjör grunnstoð í samböndum. Ef að traust vantar þarf að byggja það upp.
Meðvirkni
Meðvirkni lýsir sér helst í því að hegðun og líðan annarra fer að stjórna hegðun og líðan manns sjálfs
Hvað er pankynhneigð (pansexual)?
Pankynhneigð er ekki það sama og tvíkynhneigð, samkynhneigð eða fjölkynhneigð. En hvað er það?
Kynlíf á meðgöngu
Sumir eru hræddir við að stunda kynlíf á meðgöngu og hafa hugmyndir að barnið finni fyrir herlegheitunum. Það er alveg óþarfi því að stunda kynlíf er fullkomlega eðlilegt þegar kona er ólétt!
„Að koma út úr skápnum“
Að koma út úr skápnum vísar til þess þegar einstaklingar segjast vera samkynhneigðir, tvíkynhneigðir, skilgreini sig ekki sem karl né konu, eða hafi fæðst með röng kynfæri.












































