Klassískt biðsvæði á stórum flugvelli

Að lifa af nótt á flugvelli

Leiðarvísir fyrir þreytta ferðalanga
Útivistargarpur með stóran bakpoka stendur og horfir yfir fallegt landsvæði

SEEDS ungmennaskipti

Fjölbreytt sjálfboðaliðastörf víðsvegar um heiminn
Tvö vínglös á bar

Að fara út á lífið – Nokkur góð ráð

Það ætti að vera þumalputtaregla að borða alltaf vel fyrir djammið - og helst einu sinni síðar um kvöldið líka.
Vatn í lausu lofti með hvítan bakgrunn

Nokkur góð ráð gegn þynnku

Besta ráðið gegn þynnku er að bragða ekki áfengi. Kjósi maður hinsvegar að drekka er best að gera það í hófi, ekki of mikið í einu og ekki í of langan tíma í senn.
Haustlauf á jörðinni

Skotvopnaleyfi og veiðikort

Til þess að öðlast skopvopnaleyfi þarf fólk að sitja námskeið á vegum Umhverfisstofnunar. Námskeiðin eru yfirleitt kennd 1-2 sinnum í mánuði. Þau kosta 20.000 krónur.
Tónleikar á sviði

Að gera áhugamálið sitt að atvinnu

Ef fólk á sér áhugamál sem er sönn ástríða en leiðist að sama skapi dagvinna sín, gæti verið tímabært að endurskoða starfsframann.
Ungur strákur á reiðhjóli við tjörn

Reiðhjólið úr geymslunni á götuna

Með lítill fyrirhöfn má gera þreytt hjól að glæsilegum fák.
Ungmenni í náttúrulaug

Heitar náttúrulaugar á Íslandi

Áttavitinn hefur tekið saman nokkra staði á landinu, þar sem finna má heitar laugar
Horft yfir tóman Austurvöll

Almenningsgarðar í Reykjavík og nágrenni

Á sólskinsdögum þyrpist fólk í garða víðsvegar um bæinn. Hér gefur að líta lista yfir þá alla.
Tveir strákar ganga á opnu túni

Útileikir: Hackey-sack

Yfir sumartímann er eðlilegt að fólk vilji njóta sólarinnar og skemmta sér. Hackey-sack er ágætis leið til þess.
Horft yfir tóman Austurvöll

Útileikir: Hafnabolti lite

Yfir sumartímann er eðlilegt að fólk vilji njóta sólarinnar og skemmta sér. Hafnabolti lite er ágætis leið til þess.
fjölda tjalda á túni

Hvar má tjalda?

Það er í lagi að tjalda við alla aðalvegi og á óræktuðu landi yfir eina nótt. Vilji maður hinsvegar tjalda nærri húsi ber manni að fá leyfi hjá húseiganda.
Ballerína stendur á tám

Háskóladansinn

Í Háskóladansinum er dansað við fjölbreytt úrval af dönsum, s.s. salsa, boogie woogie, lindy hop, argentínskan tangó, west coast swing,contemporary og swing&rock‘n‘roll.
Ungur maður situr á túni

Útileikir: Úrslita Frisbí

Yfir sumartímann er eðlilegt að fólk vilji njóta sólarinnar og skemmta sér. Ultimate frisbee er ágætis leið til þess.
sólin skín á Austurvöll

Útileikir: Kubb

Yfir sumartímann er eðlilegt að fólk vilji njóta sólarinnar og skemmta sér. Kubb er ágætis leið til þess.