Ung kona með snjallsíman á lofti

Hvernig gæti ég að andlegri heilsu minni á netinu?

Internetið og samfélagsmiðlar sér í lagi hafa gjörbreytt því hvernig við eigum í samskiptum á tiltölulega stuttum tíma. Samfélagsmiðlum fylgja fjölmörg tækifæri...
Kona situr í ísbaði

Ísböð

Flestir hugsa til afreksfólks í íþróttum þegar talað erum ísböð enda hafa þau lengi verið stunduð af íþróttafólki eftir mikla áreynslu. Hugmyndin er sú...
maður og hundur að leika

Hundasvæði

Lausaganga hunda er bönnuð í öllum þéttbýlum hér á landi og því eingöngu leyfileg á afmökuðum svæðum í og við þéttbýli.
Klassískt biðsvæði á stórum flugvelli

Að lifa af nótt á flugvelli

Leiðarvísir fyrir þreytta ferðalanga
Kalda karið í sundlaug Egilsstaða

Kaldir pottar á Íslandi

Kaldir pottar hafa víðsvegar sprottið upp á undanförnum árum, mögulega tengist það aukinni umræðu um heilsuávinninga þess að stunda kalda potta / ísböð. Áttavitinn...
Vatn í lausu lofti með hvítan bakgrunn

Nokkur góð ráð gegn þynnku

Besta ráðið gegn þynnku er að bragða ekki áfengi. Kjósi maður hinsvegar að drekka er best að gera það í hófi, ekki of mikið í einu og ekki í of langan tíma í senn.
Haustlauf á jörðinni

Skotvopnaleyfi og veiðikort

Til þess að öðlast skopvopnaleyfi þarf fólk að sitja námskeið á vegum Umhverfisstofnunar. Námskeiðin eru yfirleitt kennd 1-2 sinnum í mánuði. Þau kosta 20.000 krónur.

Klifur á Íslandi

Sífellt fleiri stunda klifur hvort sem er innan- eða utanhúss og telja meðlimir Klifurfélags Íslands nú vel yfir þúsund manns.
Incognito fígúran úr chrome vafranum

Að fela heimsóknina

Þú gætir viljað fela heimsóknina þína á Áttavitann fyrir þeim sem deila með þér tölvu en það er einfalt mál
flugvél í loftinu

Hvað er ferðatrygging?

Ef þú stefnir á að ferðast gæti verið gott að kaupa ferðatryggingu ef eitthvað skyldi bjáta á.

Flughræðsla

Flughræðsla er algengur ótti meðal fólks og er talið að um 6,5% af öllu mannkyninu finni fyrir einhverskonar flughræðslu eða flugfælni.
3 blöðrur og confetti á gólfinu

Hvernig kynnist ég fólki í partýi?

Flest höfum við lent í því að vera boðið í partý þar sem við þekkjum ekki marga. Einstaklingar eru misöruggir í þessum aðstæðum en...
Útivistargarpur með stóran bakpoka stendur og horfir yfir fallegt landsvæði

SEEDS ungmennaskipti

Fjölbreytt sjálfboðaliðastörf víðsvegar um heiminn
Haugur af skjölum og bókum

Hvernig á að forgangsraða?

Er mikið að gera hjá þér? Kannski of mikið? Þú ert ekki ein/n um það. Flestir hafa gott af því að forgangsraða....
Páskaegg og páskaungi

Hvenær eru páskarnir?

Páskarnir eru á mismunandi tíma ár hvert, en dagsetning þeirra fer eftir tunglárinu. Hér er listi yfir páskana næstu árin.

Útihátíðir um verslunarmannahelgi 2024

Verslunarmannahelgi er helgin á undan frídegi verzlunarmanna sem er ávallt fyrsti mánudagur í ágúst.
opin bók

Langar þig að lesa meira?

Marga langar til að lesa meira og þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir þá virðist aldrei neitt verða úr þessum áætlunum.
Tvö vínglös á bar

Að fara út á lífið – Nokkur góð ráð

Það ætti að vera þumalputtaregla að borða alltaf vel fyrir djammið - og helst einu sinni síðar um kvöldið líka.
Grænt hjól upp við gráan vegg

Á reiðhjóli – besti fararmátinn í þéttbýli

Það er gömul vísindi og ný að reiðhjólið er besta farartæki sem hugsast getur í þéttbýli. Kostirnir eru óteljandi;
einstaklingur situr og lærir

10 leiðir í sjálfsnámi

Hvernig væri nú að eyða 5 mínútum á dag í að læra eitthvað nýtt?
Nærmynd af smart klæddri konu

Hvernig á að þrauka yfir hátíðarnar?

Bráðum koma blessuð jólin, stresskastið er að fara að segja til sín! Fyrir þá sem glíma við andlega vanlíðan,...
Tónleikar á sviði

Að gera áhugamálið sitt að atvinnu

Ef fólk á sér áhugamál sem er sönn ástríða en leiðist að sama skapi dagvinna sín, gæti verið tímabært að endurskoða starfsframann.
Farþegaþota í krappri beygju í háloftunum

Nauðlending

Í fyrsta lagi er óþarfi að hafa áhyggjur; flugvélar eru mjög örugg farartæki!
Hjólreiðamenn hjóla á akstursbraut

Hvernig hjóla ég innan um aðra?

Svo þú ert búinn að dusta rykið af hjólinu, smyrja, strekkja og stilla, festa hjálminn og tilbúin/n að leggja af stað? Ef þú ert...