Hvar má tjalda?
Það er í lagi að tjalda við alla aðalvegi og á óræktuðu landi yfir eina nótt. Vilji maður hinsvegar tjalda nærri húsi ber manni að fá leyfi hjá húseiganda.
Útileikir: Hackey-sack
Yfir sumartímann er eðlilegt að fólk vilji njóta sólarinnar og skemmta sér. Hackey-sack er ágætis leið til þess.
Nokkur ráð fyrir verslunarmannahelgina
Verslunarmannahelgin er handan við hornið og því ekki úr vegi að huga að undirbúningnum. Hér er listi yfir þau atriði sem Áttavitinn telur gott að þú hafir á hreinu.
Að fela heimsóknina
Þú gætir viljað fela heimsóknina þína á Áttavitann fyrir þeim sem deila með þér tölvu en það er einfalt mál
Að fara út á lífið – Nokkur góð ráð
Það ætti að vera þumalputtaregla að borða alltaf vel fyrir djammið - og helst einu sinni síðar um kvöldið líka.
Hvernig á að þrauka yfir hátíðarnar?
Bráðum koma blessuð jólin, stresskastið er að fara að segja til sín!
Fyrir þá sem glíma við andlega vanlíðan,...
Háskóladansinn
Í Háskóladansinum er dansað við fjölbreytt úrval af dönsum, s.s. salsa, boogie woogie, lindy hop, argentínskan tangó, west coast swing,contemporary og swing&rock‘n‘roll.
Gerðu 13 góðverk um jólin
Það er gott að gefa og tilvalið að nota hátíðirnar til þess að gera þér og öðrum dagamun. Stundum þarf svo lítið til að gleðja aðra mikið. Hér eru 13 hugmyndir að góðverkum sem þú getur gert yfir jólin.
Kaldir pottar á Íslandi
Kaldir pottar hafa víðsvegar sprottið upp á undanförnum árum, mögulega tengist það aukinni umræðu um heilsuávinninga þess að stunda kalda potta / ísböð. Áttavitinn...
Útileikir: Úrslita Frisbí
Yfir sumartímann er eðlilegt að fólk vilji njóta sólarinnar og skemmta sér. Ultimate frisbee er ágætis leið til þess.
Klifur á Íslandi
Sífellt fleiri stunda klifur hvort sem er innan- eða utanhúss og telja meðlimir Klifurfélags Íslands nú vel yfir þúsund manns.
Hvernig kynnist ég fólki í partýi?
Flest höfum við lent í því að vera boðið í partý þar sem við þekkjum ekki marga. Einstaklingar eru misöruggir í þessum aðstæðum en...
Nokkur ráð fyrir útihátíðir
Ýmislegt getur komið upp á útihátíðum og því er gott að vera við öllu viðbúinn.
Útileikir: Hafnabolti lite
Yfir sumartímann er eðlilegt að fólk vilji njóta sólarinnar og skemmta sér. Hafnabolti lite er ágætis leið til þess.