Hvað er kaffi?
Kaffi er mörgum jafn lífsnauðsynlegt og gúmmískór á rigningardegi, en kaffi er alls ekki það sama og kaffi! Kíkjum betur á það.
Að negla í vegg…
Eins og það virðist nú einfalt, þá geta málin flækst og gott er að hafa nokkra hluti í huga.
Hvernig minnka ég matarsóun?
Um þriðjungi af framleiddum mat er sóað í heiminum. Árlega er 3,5 milljónum tonna af mat sóað á Norðurlöndunum. Matarsóun þýðir...
Hvað kostar að flytja að heiman?
Fólk getur auðveldlega gert kostnaðaráætlun og þannig fundið gróflega út hvað það muni kosta að búa einn
Að fá sér hund
Hundar eru skemmtileg gæludýr. En hundahaldi fylgir þó líka mikil vinna og kostnaður.
Tilkynningar vegna flutninga
Tilkynna þarf Þjóðskrá um nýtt lögheimili. Eins þarf að láta póstinn vita af flutningum.
Er alltaf allt í drasli?
Tíminn er verðmætur - og sá tími sem fer í þrif og tiltekt virðist vera fólki dýrkeyptari en annar tími.
Hvernig á að semja um tryggingar?
Flestir vilja hafa tryggingar ef eitthvað kemur óvænt upp á en hvernig fást bestu kjör og hvað á maður að tryggja?
Leiðir til að forðast innbrot
Ráðlegt er að fá góðan nágranna til að kíkja reglulega í heimsókn. Ekki bara til að tæma pósthólfið og vökva plönturnar heldur til að athuga hvort allt sé ekki í góðu lagi.
Að þvo þvott…
Gott er að skoða þvottamerkingarnar þegar keypt eru föt. Sum föt mega ekki fara í þvottavél og þurfa þá annað hvort alltaf að fara í hreinsun, eða maður þarf að þvo þau í höndunum.
Að fá sér kött
Þó kettir séu á margan hátt sjálfbjarga eru þeir miklar félagsverur og þarfnast umönnunar eins og önnur gæludýr.
Hvernig á að flísaleggja?
Þegar farið er út í slíkar framkvæmdir er alltaf gott að ráðfæra sig við fagmann. Hér eru samt nokkur góð ráð sem hægt er að styðjast við
Geymslutími grænmetis
Þú ert sársvangur og byrjar að róta í ísskápnum. Það eina sem þú finnur eru myglaðar gulrætur aftast í skúffunni, óþroskað avókadó og kartöflur sem eru byrjaðar að spýra . Hér fjöllum við um geymslutíma og ráð sem tryggja ferskleika grænmetis.
Húsnæðistryggingar
Öllum ber skylda til að kaupa bruna- og viðlagatryggingu. Tryggingafélögin bjóða þó upp á fjölda annarra valfrjálsra trygginga.
Hvernig verð ég umhverfisvænni?
Umhverfismál hafa fengið mikið vægi í samfélagsumræðunni upp á síðskastið. Því er ekki nema von að fólk sé farið að líta í...





































