Höfuð á brúðu sem er með unglingabólur

Unglingabólur

Unglingabólur koma fram vegna breytinga í fitukirtlum húðarinnar. Fitumyndun í kirtlunum eykst vegna hormónabreytinga og op kirtlana þrengjast eða lokast.
grænmeti og núðlur í skál

Hvað er heilbrigt samband við mat?

Að eiga í heilbrigðu sambandi við mat er ekki bara eitthvað sem gamalt fólk og sófakartöflur þurfa að pæla í, mataræði hefur mikil áhrif...

Að vera í sóttkví

Sóttkví er til þess að takmarka þær smitleiðir sem fylgja veirum eða sýklum, t.d. hósta, hnerra eða snertismit.

Átraskanir

Algengast er að ungar konur þjáist af átröskunum, en þær þekkjast þó hjá báðum kynjum og í öllum aldurshópum.

Þróun Bóluefna

Stigin sem eru tekin í þróun bóluefna.
landspítalinn

Hvað er sjúkdómatrygging?

Öll viljum við vera við góða heilsu en hvert er best að snúa sér ef eitthvað bjátar á? Erum við fullkomlega örugg eða er nauðsynlegt að huga að einhverju fyrirfram?
Nærmynd af konu að tala í síma

Sársauki við kynlíf hjá konum

Það er alls ekki óalgengt að konur upplifi sársauka við kynlíf. Ástæðurnar geta þó verið ýmsar.
Kona situr á strönd og borðar melónu

Leiðirnar að hinni langþráðu brúnku – Að vera brúnn

Til eru fjölmargar leiðir til að fá lit á húðina, og eru þær mis skynsamlegar. Hér má finna nokkrar leiðir og velta fyrir sér kostum þeirra og göllum:
Hvít blóm liggja dáin á malbikinu

Fósturlát

Fósturlát verða oftast vegna galla í fóstri eða fylgjuvef. Þau er yfirleitt ekki hægt að rekja beint til einhvers sem móðirin gerði eða gerði ekki á meðan á meðgöngu stóð.
Kona reymir á sig hlaupaskó

Hreyfing

Það dregur úr streitu, kvíða og þunglyndi og bætir almennt skapið. Eykur krafta heilans.
Tómatar og gulrætur liggja á borði

Hvað er að vera vegan?

Veganismi nýtur aukinna vinsælla um heim allan, en hvað er vegan og af hverju kjósa sí fleiri að gerast vegan.
Blóðdropi á fingurgóma og mælir í bakgrunni

Hvað er sykursýki?

Sykursýki er sjúkdómur, sem gerir það að verkum að sykurmagnið (glúkósi) í blóðinu verður meira en eðlilegt getur talist.
Skýringarmynd af húðlagi

Hvað er Psoriasis (Sóríasis) ?

Psoriasis er langvinnur bólgusjúkdómur í húð sem getur brotist fram hvenær sem er ævinnar.
Tveir tennisboltar á borði

Eistnaskoðun


Nauðsynlegt er fyrir stráka að fylgjast með eistum sínum og þreifa á þeim mánaðarlega.
Franskar kartöflur og kokteilsósa

Matarfíkn

Hugsanir um mat, át og matseld, hafa truflandi áhrif á daglegt líf og þrá eftir ákveðnum fæðutegundum verður ekki ósvipuð þrá álkóhólistans eftir áfengi.
Ungt par liggur á teppi og kyssist

Rofnar samfarir

Sæðisdropar geta komið á undan fullnægingu og þótt engin fullnæging eigi sér stað hjá karlmanninum.
heilbrigðisstarfsfólk

Líffæragjöf

Það er fallegt framlag til samfélagsins að heita því að gefa líffæri sín við andlát ef að þau nýtast öðrum. Hér getur þú komist að því hvernig þú getur orðið líffæragjafi.
túrtappi

Hvernig á að nota túrtappa ?

Þegar þú byrjar að nota túrtappa er best að nota minnstu gerð (þeir eru til í mismunandi stærðum).