kvíðin manneskja sem horfir á bækurnar sínar

Hvað er kvíði ? (Kvíðaröskun)

Kvíði getur orðið vandamál þegar hann er orðin of mikill eða kemur oft upp án röklegs samhengis.
Franskar kartöflur og kokteilsósa

Matarfíkn

Hugsanir um mat, át og matseld, hafa truflandi áhrif á daglegt líf og þrá eftir ákveðnum fæðutegundum verður ekki ósvipuð þrá álkóhólistans eftir áfengi.
Hlustunarpípa og hjartalaga skrín

Blæðingar og endómetríósa

Flestar konur geta gert sömu hlutina meðan á blæðingum stendur og aðra daga. Sumar konur geta þó verið illa upplagðar meðan á blæðingum stendur og þjást af miklum verkjum.
Ungur maður gengur eftir götu

Endurhæfingarlífeyrir

Skilyrðin fyrir því að fólk fái endurhæfingarlífeyri eru þau að umsækjandi taki þátt í endurhæfingu sem miðar að því að ná aftur starfshæfni.
Nærmynd af konu að tala í síma

Sársauki við kynlíf hjá konum

Það er alls ekki óalgengt að konur upplifi sársauka við kynlíf. Ástæðurnar geta þó verið ýmsar.

Er mikið mál að fara í leghálsskimun?

Leghálsskoðun er mikilvægur þáttur í að finna krabbameinsfrumur áður en þær fara að valda miklum skaða. Það er lítið mál að fara í leghálsskoðun og konur ættu að fara á þriggja ára fresti frá 23 ára aldri.
Ungt par liggur á teppi og kyssist

Rofnar samfarir

Sæðisdropar geta komið á undan fullnægingu og þótt engin fullnæging eigi sér stað hjá karlmanninum.
Tvö lóð og handklæði

10 góð ráð varðandi líkamsrækt

Að byrja að stunda líkamsrækt þarf ekki að þýða að maður stefni að því að verða tröllvaxið vöðvabúnt, heldur er þýðir líkamsrækt einfaldlega að rækta líkamann í almennum skilningi.
vatni hellt í glas

Hversu mikið vatn á ég að drekka daglega?

Mannslíkaminn er um 60% vatn og því er vatnsneysla okkur mjög mikilvæg. Einstaklingur getur lifað án matar í allt að mánuð en einungis 5...
Ungur maður sofandi í rúmi

Að pissa undir á unglingsaldri

Flest höfum við einhvern tíma pissað undir í svefni, það er vandamál sem einkennir yfirleitt yngri börn. Vandamálið einskorðast þó ekki við börn. Að...
Tóm sprauta

Sterar

Sterar eru eins misjafnir og þeir eru margir. Þeir koma bæði í töflu- og vökvaformi. Sterar í töfluformi hafa mjög slæm áhrif á lifrina og sterar yfirhöfuð hafa oft mikið af aukaverkunum.
Tveir tennisboltar á borði

Eistnaskoðun


Nauðsynlegt er fyrir stráka að fylgjast með eistum sínum og þreifa á þeim mánaðarlega.

Þróun Bóluefna

Stigin sem eru tekin í þróun bóluefna.
Kona situr á strönd og borðar melónu

Leiðirnar að hinni langþráðu brúnku – Að vera brúnn

Til eru fjölmargar leiðir til að fá lit á húðina, og eru þær mis skynsamlegar. Hér má finna nokkrar leiðir og velta fyrir sér kostum þeirra og göllum:
Tómatar og gulrætur liggja á borði

Hvað er að vera vegan?

Veganismi nýtur aukinna vinsælla um heim allan, en hvað er vegan og af hverju kjósa sí fleiri að gerast vegan.
landspítalinn

Hvað er sjúkdómatrygging?

Öll viljum við vera við góða heilsu en hvert er best að snúa sér ef eitthvað bjátar á? Erum við fullkomlega örugg eða er nauðsynlegt að huga að einhverju fyrirfram?
Skýringarmynd af húðlagi

Hvað er Psoriasis (Sóríasis) ?

Psoriasis er langvinnur bólgusjúkdómur í húð sem getur brotist fram hvenær sem er ævinnar.

Að vera í sóttkví

Sóttkví er til þess að takmarka þær smitleiðir sem fylgja veirum eða sýklum, t.d. hósta, hnerra eða snertismit.