Að pissa undir á unglingsaldri
Flest höfum við einhvern tíma pissað undir í svefni, það er vandamál sem einkennir yfirleitt yngri börn. Vandamálið einskorðast þó ekki við börn. Að...
Sársauki við kynlíf hjá konum
Það er alls ekki óalgengt að konur upplifi sársauka við kynlíf. Ástæðurnar geta þó verið ýmsar.
Leiðirnar að hinni langþráðu brúnku – Að vera brúnn
Til eru fjölmargar leiðir til að fá lit á húðina, og eru þær mis skynsamlegar. Hér má finna nokkrar leiðir og velta fyrir sér kostum þeirra og göllum:
Rofnar samfarir
Sæðisdropar geta komið á undan fullnægingu og þótt engin fullnæging eigi sér stað hjá karlmanninum.
Bólusetningar barna
Markmiðið með bólusetningum er að koma í veg fyrir alvarlega sjúkdóma, einkum hjá börnum. Bólusetningar hindra einnig farsóttir og draga úr hættulegum afleiðingum smitsjúkdóma.
Góður svefn
Fólk sefur í allt að þriðjung ævinnar og því er mikilvægt að tileinka sér góðar svefnvenjur.
Hversu mikinn svefn þarf ég?
Slæmar svefnvenjur geta haft alvarleg áhrif á það hvernig þú nýtur lífsins. Dagarnir geta hreinlega verið miklu erfiðari ef fólk er illa sofið. Hér eru nokkur atriði frá Áttavitanum um hvernig þú getur bætt svefnvenjur þínar.
Hvað er sykursýki?
Sykursýki er sjúkdómur, sem gerir það að verkum að sykurmagnið (glúkósi) í blóðinu verður meira en eðlilegt getur talist.
Hár blóðþrýstingur
Blóðþrýstingur er þrýstingur blóðsins í slagæðum líkamans og er nauðsynlegur til að viðhalda blóðrás til líffæra. Ef blóðþrýstingurinn mælist hærri en 140/90 í hvíld er um að ræða háþrýsting eða of háan blóðþrýsing.
Hvernig á að nota túrtappa ?
Þegar þú byrjar að nota túrtappa er best að nota minnstu gerð (þeir eru til í mismunandi stærðum).
Unglingabólur
Unglingabólur koma fram vegna breytinga í fitukirtlum húðarinnar. Fitumyndun í kirtlunum eykst vegna hormónabreytinga og op kirtlana þrengjast eða lokast.
Er mikið mál að fara í leghálsskimun?
Leghálsskoðun er mikilvægur þáttur í að finna krabbameinsfrumur áður en þær fara að valda miklum skaða. Það er lítið mál að fara í leghálsskoðun og konur ættu að fara á þriggja ára fresti frá 23 ára aldri.
Að vera í sóttkví
Sóttkví er til þess að takmarka þær smitleiðir sem fylgja veirum eða sýklum, t.d. hósta, hnerra eða snertismit.
Matarfíkn
Hugsanir um mat, át og matseld, hafa truflandi áhrif á daglegt líf og þrá eftir ákveðnum fæðutegundum verður ekki ósvipuð þrá álkóhólistans eftir áfengi.
10 góð ráð varðandi líkamsrækt
Að byrja að stunda líkamsrækt þarf ekki að þýða að maður stefni að því að verða tröllvaxið vöðvabúnt, heldur er þýðir líkamsrækt einfaldlega að rækta líkamann í almennum skilningi.
Hvað er sjúkdómatrygging?
Öll viljum við vera við góða heilsu en hvert er best að snúa sér ef eitthvað bjátar á? Erum við fullkomlega örugg eða er nauðsynlegt að huga að einhverju fyrirfram?