Nærmynd af konu að tala í síma

Sársauki við kynlíf hjá konum

Það er alls ekki óalgengt að konur upplifi sársauka við kynlíf. Ástæðurnar geta þó verið ýmsar.
Kona reymir á sig hlaupaskó

Hreyfing

Það dregur úr streitu, kvíða og þunglyndi og bætir almennt skapið. Eykur krafta heilans.
túrtappi

Hvernig á að nota túrtappa ?

Þegar þú byrjar að nota túrtappa er best að nota minnstu gerð (þeir eru til í mismunandi stærðum).

Endómetríósa

Helstu einkenni endómetríósu eru mikill sársauki við og fyrir blæðingar, miklar og/eða óreglulegar blæðingar, verkir í kviðarholi milli blæðinga og sársauki við egglos, samfarir, þvaglát og hægðir.
Frumur

HIV og alnæmi (AIDS)

HIV er veira sem ræðst á varnarkerfi líkamans svo líkaminn missir smám saman getuna til að berjast á móti sýkingum. Lokastig HIV kallast alnæmi. HIV smitaðir geta þó vel lifað heilbrigðu lífi.
Tvö vínglös á bar

Að fara út á lífið – Nokkur góð ráð

Það ætti að vera þumalputtaregla að borða alltaf vel fyrir djammið - og helst einu sinni síðar um kvöldið líka.
Franskar kartöflur og kokteilsósa

Matarfíkn

Hugsanir um mat, át og matseld, hafa truflandi áhrif á daglegt líf og þrá eftir ákveðnum fæðutegundum verður ekki ósvipuð þrá álkóhólistans eftir áfengi.
Hvít blóm liggja dáin á malbikinu

Fósturlát

Fósturlát verða oftast vegna galla í fóstri eða fylgjuvef. Þau er yfirleitt ekki hægt að rekja beint til einhvers sem móðirin gerði eða gerði ekki á meðan á meðgöngu stóð.
Einstaklingur í of víðum gallabuxum

Kjörþyngd

Að sjálfsögðu er fólk mismunandi í vexti og því geta sumir verið yfir venjulegri kjörþyngd en samt talist fullkomlega heilbrigðir.
Horft á náttúruna innan úr tjaldi

Hvað get ég gert í frítímanum mínum?

Hægt er að gera mjög mikið í frítímanum sínum. Það er mikið í boði hér á Íslandi af námskeiðum og tómstundum af...
Ungt par liggur á teppi og kyssist

Rofnar samfarir

Sæðisdropar geta komið á undan fullnægingu og þótt engin fullnæging eigi sér stað hjá karlmanninum.

Átraskanir

Algengast er að ungar konur þjáist af átröskunum, en þær þekkjast þó hjá báðum kynjum og í öllum aldurshópum.
Ungur maður djúpt hugsi

Erfiðleikar með svefn

Manneskjan eyðir að meðaltali 20 árum ævinnar uppi í rúmi. Því er mikilvægt að fjárfesta í góðri dýnu og nægilega stóru rúmi svo hægt sé teygja úr sér og snúa sér eftir þörfum.
Kona labbar í skóginum

Keiluskurður

Framkvæma þarf keiluskurð ef frumubreytingar greinast í leghálsi.
landspítalinn

Hvað er sjúkdómatrygging?

Öll viljum við vera við góða heilsu en hvert er best að snúa sér ef eitthvað bjátar á? Erum við fullkomlega örugg eða er nauðsynlegt að huga að einhverju fyrirfram?
Ungur maður sofandi í rúmi

Að pissa undir á unglingsaldri

Flest höfum við einhvern tíma pissað undir í svefni, það er vandamál sem einkennir yfirleitt yngri börn. Vandamálið einskorðast þó ekki við börn. Að...
Hlustunarpípa og hjartalaga skrín

Blæðingar og endómetríósa

Flestar konur geta gert sömu hlutina meðan á blæðingum stendur og aðra daga. Sumar konur geta þó verið illa upplagðar meðan á blæðingum stendur og þjást af miklum verkjum.
Nærföt hanga á þvottasnúru

Hvað er útferð?

Hvítleit eða glær útferð er eðlileg. Ef hún verður gul eða grænleit og lyktar illa er það merki um sýkingu.
grænmeti og núðlur í skál

Hvað er heilbrigt samband við mat?

Að eiga í heilbrigðu sambandi við mat er ekki bara eitthvað sem gamalt fólk og sófakartöflur þurfa að pæla í, mataræði hefur mikil áhrif...
Nærmynd af tá einstaklings með fótasvepp

Sveppasýking á fótum (Fótasveppur)

Fótasveppir eru algengustu sveppasýkingarnar í húð fólks og þrífast þeir best í hita og raka.

Er mikið mál að fara í leghálsskimun?

Leghálsskoðun er mikilvægur þáttur í að finna krabbameinsfrumur áður en þær fara að valda miklum skaða. Það er lítið mál að fara í leghálsskoðun og konur ættu að fara á þriggja ára fresti frá 23 ára aldri.
Tveir tennisboltar á borði

Eistnaskoðun


Nauðsynlegt er fyrir stráka að fylgjast með eistum sínum og þreifa á þeim mánaðarlega.

Þróun Bóluefna

Stigin sem eru tekin í þróun bóluefna.
kvíðin manneskja sem horfir á bækurnar sínar

Hvað er kvíði ? (Kvíðaröskun)

Kvíði getur orðið vandamál þegar hann er orðin of mikill eða kemur oft upp án röklegs samhengis.