Leigubílstjórapróf
Til að geta tekið próf fyrir leigubíl þarf viðkomandi að hafa almennt bílpróf, þ.e. fullnaðarskírteini og uppfylla aðrar reglur sem hið opinbera setur hverju sinni.
Af hverju þarf að læra stærðfræði?
Notar einhver reikning, algebru, heildun eða deildun eftir skóla?
Skotvopnaleyfi og veiðikort
Til þess að öðlast skopvopnaleyfi þarf fólk að sitja námskeið á vegum Umhverfisstofnunar. Námskeiðin eru yfirleitt kennd 1-2 sinnum í mánuði. Þau kosta 20.000 krónur.
Sumarnámskeið
Sumarið er hægt að nýta í ýmislegt. Sumir vinna, á meðan aðrir flatmaga í sólinni (eða regninu ef út í það er farið). Þú getur líka nýtt sumarið í að læra eitthvað sniðugt!
Félagsfræðibraut
Félagsfræðibraut er fyrst og fremst hugsuð fyrir nemendur sem hyggja á nám í félagsvísindum á háskólastigi.
Menntavísindi
Sem dæmi um nám á menntavísindasviði eru kennaranám, leikskólakennaranám, þroskaþjálfun, uppeldisfræði og íþróttafræði.
Alþjóðleg ungmennaskipti (AUS)
Gerðu eitthvað magnað! Að fara í sjálfboðastarf er svo miklu meira en að gefa vinnu sína, það er líka tækifæri til að skemmta sér, læra, ferðast, kynnast nýrri menningu og lifa í núinu.
Starfs-, iðn- og tækninám
Margir möguleikar geta opnast eftir að nemendur hafa lokið starfs- iðn og tækninámi. Flestar greinar innan þess veita nemendum réttindi til að starfa við ákveðinn iðnað.
Heilbrigðisvísindi
Fólk með sérhæfða heilbrigðisvísinda menntun starfar sem læknar, hjúkrunarfræðingar, ljósmæður, tannlæknar, tannsmiðir og sálfræðingar.
Val á framhaldsskóla – Nám að loknum grunnskóla
Að loknum grunnskóla eru fjölmargar námsleiðir í boði. En þeim má skipta í þjár leiðir: Stúdentspróf, Iðn-, starfs-, og tækninám
Hugvísindi
Allt tungumálanám telst til hugvísinda sem og greinar eins og heimspeki, sagnfræði, bókmenntafræði og guðfræði.
Háskólagátt Bifröst
Háskólagátt hentar vel fólki sem ekki hefur nægilega góðan grunn fyrir nám á háskólastigi.
Skiptinám á háskólastigi
Að fara í skiptinám er mun einfaldara og ódýrara en að fara í fullt nám erlendis á eigin vegum.
Vinnuvélaréttindi
Vinnuvélanám veitir fólki réttindi til að vinna með vinnuvélar eins og lyftara, valtara og krana.
Rithringur.is – Vefur ætlaður fólki sem hefur áhuga á...
Vefur ætlaður fólki sem hefur áhuga á skrifum, bæði smásögum, skáldsögum og þýðingum.






































