Heimavistarskólar
Framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu bjóða ekki upp á heimavist. Á móti kemur að fólk utan að landi getur fengið jöfnunarstyrk kjósi það að mennta sig fjærri heimahögum
LungA lýðháskólinn
Námið í LungA skólanum er tilraunakennt listnám. LungA skólinn er lýðháskóli og er á Seyðisfirði.
MEMA – Menntamaskína
Í MEMA vinna nemendur að því að búa til virka frumgerð að nýsköpunarhugmynd sem lokaverkefni úr framhaldsskólanámi sínu.
Nýsköpunarhraðall...
Hvernig á að koma fram
Hvort sem við erum að flytja fyrirlestur, ræðu, leikrit eða sögu er mikilvægt að kunna að koma fyrir sig orði og koma máli sínu frá sér á skýran, áhrifaríkan og öruggan hátt.
Rithringur.is – Vefur ætlaður fólki sem hefur áhuga á...
Vefur ætlaður fólki sem hefur áhuga á skrifum, bæði smásögum, skáldsögum og þýðingum.
Mótorhjólapróf
Skellinöðrupróf má fólk taka við 15 ára aldurinn. Próf á lítið bifhjól má taka á sama tíma og bílpróf.
Hvers virði er menntun mín í útlöndum?
Þegar þú ferð í skiptinám eða flytur milli landa vegna vinnu eða skóla, þarftu líklega að sýna hvers virði menntun þín er.
Lýðskólinn á Flateyri
Fyrsti lýðskólinn á Íslandi!
Lýðskólinn á Flateyri er sá fyrsti sinnar gerðar á Íslandi. Þar er hægt að velja um tvær námsleiðir, annars vegar Hafið,...
Fjarnám
Fjarnám er góður kostur fyrir fólk sem vill stunda nám með vinnu eða hefur ekki tök á að mæta í skóla á almennum skólatíma.
8 Mýtur – Hlutir sem þú hélst þig vita en eru...
Áttavitinn hefur því tekið saman 8 einföld dæmi um „mýtur“ sem vonandi verða til þess að þú hugsir þig tvisvar um áður en þú gleypir við næstu flökkusögu sem þú heyrir.
Leigubílstjórapróf
Til að geta tekið próf fyrir leigubíl þarf viðkomandi að hafa almennt bílpróf, þ.e. fullnaðarskírteini og uppfylla aðrar reglur sem hið opinbera setur hverju sinni.
Heilbrigðisvísindi
Fólk með sérhæfða heilbrigðisvísinda menntun starfar sem læknar, hjúkrunarfræðingar, ljósmæður, tannlæknar, tannsmiðir og sálfræðingar.
Hvað ætti ég að velja sem þriðja mál?
Flestir skólar bjóða upp á spænsku, þýsku eða frönsku sem þriðja tungumál, en margir eiga erfitt með að velja á milli.
Val á framhaldsskóla – Nám að loknum grunnskóla
Að loknum grunnskóla eru fjölmargar námsleiðir í boði. En þeim má skipta í þjár leiðir: Stúdentspróf, Iðn-, starfs-, og tækninám
Ertu á leið í nám erlendis?
Hvað þarf að hafa í huga? Nokkur ráð frá Sambandi íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE).
Alþjóðleg ungmennaskipti (AUS)
Gerðu eitthvað magnað! Að fara í sjálfboðastarf er svo miklu meira en að gefa vinnu sína, það er líka tækifæri til að skemmta sér, læra, ferðast, kynnast nýrri menningu og lifa í núinu.
Dreifnám
Námið fer að mestu fram eins og hefðbundið fjarnám, í gegnum tölvupóst og á netinu. Einnig þurfa nemendur að mæta í verklega tíma nokkrum sinnum á önn, yfirleitt í vikulöngum lotum.
Hvernig er best að læra tungumál?
Það að kunna tungumál getur opnað nýjan heim. Mörgum reynist þó erfitt að ná tökum á nýju máli. Hér eru nokkur ráð.
Að sækja um nám erlendis
Yfirleitt má finna umsóknaform á vefsíðu skólanna, ásamt leiðbeiningum um hvernig sækja skuli um. Fara skal nákvæmlega eftir öllum leiðbeiningum varðandi umsóknina, gæta þess að öll fylgigögn séu með og búið sé að senda og greiða allt á réttum tíma.