Rauð fígúra heldur á hjarta sem slitið hefur verið í sundur

Að slíta ástarsambandi

Hafi maður tekið ákvörðun um að slíta sambandi er best að gera það sem fyrst. Því lengur sem maður dregur það, því verra verður það fyrir báða aðila.

Mýtur um tvíkynhneigð

Æ fleiri koma fram og viðurkenna tvíkynhneigð sína. Þó eru margir í þeirri stöðu að skilja ekki almennilega hvað það er að vera tvíkynhneigð(ur). Þetta er tilraun Áttavitans til að slá á nokkrar algengar mýtur.
hinsegin fáninn

„Að koma út úr skápnum“

Að koma út úr skápnum vísar til þess þegar einstaklingar segjast vera samkynhneigðir, tvíkynhneigðir, skilgreini sig ekki sem karl né konu, eða hafi fæðst með röng kynfæri.
Ungt par situr fúlt á svip á veitingastað

Hvað er meðvirkni í vinasamböndum?

Meðvirkni er til dæmis gríðarlega algeng í vinasamböndum og oftar en ekki gerir fólk sér alls ekki grein fyrir því að það sé meðvirkt með vinum sínum.
Listaverk af tveimur hjörtum sem tengjast

Ólík ástarsambönd

Í óhefðbundnum samböndum er stundum hætta á að fólk láti leiða sig út í einhverja hluti sem því líkar ekki.
Nærmynd af karlmannseyra

Hvernig á að eiga samskipti við heyrnarlaust fólk?

Á Íslandi eru fjölmargir einstaklingar með heyrnarleysi eða heyrnarskerðingu. Margir heyrandi verða óöryggir þegar kemur að samskiptum við heyrnarlaust eða heyrnarskert fólk. Hér eru nokkur atriði sem geta nýst öllum.
Unglingur heldur á svartri blöðru merktri ég er sjúkur í þig

Hvað er #sjúkást ?

#sjúkást er forvarnarverkefni gegn ofbeldi. Verkefnið er átak Stígamóta sem hefur það markmið að vekja athygli ungmenna á einkennum heilbrigðra, óheilbrigðra og ofbeldisfullra sambanda. Allir...
Tveir refir slást í skóginum

Samskiptavandamál í samböndum

Í flest öllum alvarlegum og lengri tíma samböndum koma upp samskiptavandamál sem getur reynst snúið að leysa úr. Þetta getur átt við um vinasambönd,...
Kona ber hendinni fyrir sig

Hvað er kynferðisofbeldi?

Kynferðisofbeldi er ekki eingöngu líkamleg valdbeiting heldur einnig óumbeðin og óviðeigandi kynferðisleg hegðun með eða án snertingar.
Nærmynd af konu að tala í síma

Sársauki við kynlíf hjá konum

Það er alls ekki óalgengt að konur upplifi sársauka við kynlíf. Ástæðurnar geta þó verið ýmsar.
Maður sem er djúpt hugsi

Einelti

Einelti er endurtekin áreitni gagnvart einstaklingi, hvort sem það er framkvæmt af einhverjum einum aðila eða hópi fólks.

Hvernig á að koma auga á óheilbrigða hegðun í svefnherberginu

Það eru margir sem upplifa að finnast farið yfir sín mörk þegar kemur að kynlífi og er því miður algengt að fólk láti sig hafa það í stað þess að segja frá. Ef þú ert í einhverjum vafa um hvort allt sé með felldu eða hvort verið sé að fara yfir þín mörk, lestu áfram.
Brosandi stúlka

„Ég er skotin/n í vini mínum“

Það er gott að eiga góða vini, en auðvitað getur komið fyrir að tilfinningarnar þróist út í að verða eitthvað sterkara og meira en vinátta.
Jakkafataklæddur maður situr og tvær konur reyna að ná athygli hans

Hvað er eðlilegt að eiga marga rekkjunauta?

Mikilvægt er að láta ekki móta skoðanir sínar í öndverða átt við manns eigin sönnu tilfinningar.
Maður situr innan um tvær konur sem virðast tæla hann

Ástarþríhyrningar

Það er óskrifuð regla í vinasamböndum, að maður skuli láta fyrrverandi maka vera.