Alþjóðleg ungmennaskipti (AUS)
Gerðu eitthvað magnað! Að fara í sjálfboðastarf er svo miklu meira en að gefa vinnu sína, það er líka tækifæri til að skemmta sér, læra, ferðast, kynnast nýrri menningu og lifa í núinu.
Hvað gera þingnefndir?
Á Alþingi starfa nokkrar þingnefndir sem er skipt upp eftir málefnum íslenskra stjórnmála
Hvað er íhaldsstefna?
Íhaldsstefna er sú heimspeki og stjórnmálastefna að vilja halda í ríkjandi ástand, hefðir og gildi
Háskóladansinn
Í Háskóladansinum er dansað við fjölbreytt úrval af dönsum, s.s. salsa, boogie woogie, lindy hop, argentínskan tangó, west coast swing,contemporary og swing&rock‘n‘roll.
Ný persónuverndarlöggjöf í Evrópu
Hver kannast ekki við það að googla straujárn og drukkna síðar í auglýsingum tengdum straujárnum? Við hjá Áttavitanum þekkjum þetta vandamál og því skiptir...
Skemmtilegri kosningar og Betri Reykjavík, takk!
Hugmyndin með Betri Reykjavík snýst um að leyfa okkur að ráða meira. Gefa okkur tækifæri til að breyta borg óttans í eitthvað ennþá betra. Hugmyndirnar koma allar frá íbúum Reykjavíkur og það eru líka þeir sem kjósa.
Hvað eru farfuglaheimili?
Farfuglaheimili eru ódýr gistikostur á ferðalögum. Á þeim er lögð áhersla á að fólk bjargi sér sjálft og þannig er verðinu haldið í lágmarki.
Útileikir: Kubb
Yfir sumartímann er eðlilegt að fólk vilji njóta sólarinnar og skemmta sér. Kubb er ágætis leið til þess.
Rithringur.is – Vefur ætlaður fólki sem hefur áhuga á...
Vefur ætlaður fólki sem hefur áhuga á skrifum, bæði smásögum, skáldsögum og þýðingum.
Hvað gerir umboðsmaður alþingis?
Umboðsmaður alþingis er óháður eftirlitsaðili sem starfar í umboði alþingis til fjögurra ára í senn. Hlutverk umboðsmanns er að tryggja rétt einstaklinga gagnvart stjórnvöldum með því að hafa eftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga.
Gerðu 13 góðverk um jólin
Það er gott að gefa og tilvalið að nota hátíðirnar til þess að gera þér og öðrum dagamun. Stundum þarf svo lítið til að gleðja aðra mikið. Hér eru 13 hugmyndir að góðverkum sem þú getur gert yfir jólin.
Hvernig kynnist ég fólki í partýi?
Flest höfum við lent í því að vera boðið í partý þar sem við þekkjum ekki marga. Einstaklingar eru misöruggir í þessum aðstæðum en...
Breytendur – Changemaker á Íslandi
Changemaker finnur grundvallarorsakir óréttlætis í heiminum og reynir að uppræta þær.
Útileikir: Hafnabolti lite
Yfir sumartímann er eðlilegt að fólk vilji njóta sólarinnar og skemmta sér. Hafnabolti lite er ágætis leið til þess.
CISV á Íslandi
CISV á Íslandi eru alþjóðleg sjálfboðaliðasamtök sem sjá um að skipuleggja alþjóðlegar sumarbúðir fyrir börn og ungmenni.





































