Útileikir: Úrslita Frisbí
Yfir sumartímann er eðlilegt að fólk vilji njóta sólarinnar og skemmta sér. Ultimate frisbee er ágætis leið til þess.
Félag ungra jafnréttissinna
FUJ er þverpólitísk grasrótasamtök ungs fólks sem vill efla til vitundarvakningar um jafnréttismál og fjölbreytni í samfélaginu.
Hvað gera þingnefndir?
Á Alþingi starfa nokkrar þingnefndir sem er skipt upp eftir málefnum íslenskra stjórnmála
Breytendur – Changemaker á Íslandi
Changemaker finnur grundvallarorsakir óréttlætis í heiminum og reynir að uppræta þær.
Samtök lífrænna neytenda
Tilgangur samtakanna er að stuðla að aukinni framleiðslu og neyslu lífrænna vara á Íslandi með velferð almennings, búfjár og verndun umhverfisins að leiðarljósi.
Vinfús
Vinfús er hópastarf fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára í Hinu Húsinu. Starfið er hugsað fyrir alla einstaklinga sem vilja kynnast nýju fólki og einnig þá sem hafa einangrast í skóla eða í öðrum félagslegum aðstæðum.
Bergið Headspace
Hvað er Bergið Headspace?
Bergið er ráðgjafasetur fyrir ungmenni upp að 25 ára aldri. Opnað var fyrir þjónustuna um...
Músíktilraunir
Markmiðið með Músíktilraunum er að veita ungum íslenskum hljómsveitum og tónlistarfólki tækifæri á að koma tónlist sinni á framfæri.
Rithringur.is – Vefur ætlaður fólki sem hefur áhuga á...
Vefur ætlaður fólki sem hefur áhuga á skrifum, bæði smásögum, skáldsögum og þýðingum.
FÍB – Félag íslenskra bifreiðaeigenda
Félag íslenskra bifreiðaeigenda er hagsmunafélag bifreiðeigenda og viðurkennt sem slíkt af stjórnvöldum.
Háskóladansinn
Í Háskóladansinum er dansað við fjölbreytt úrval af dönsum, s.s. salsa, boogie woogie, lindy hop, argentínskan tangó, west coast swing,contemporary og swing&rock‘n‘roll.
Hvernig kynnist ég fólki í partýi?
Flest höfum við lent í því að vera boðið í partý þar sem við þekkjum ekki marga. Einstaklingar eru misöruggir í þessum aðstæðum en...
Útileikir: Hafnabolti lite
Yfir sumartímann er eðlilegt að fólk vilji njóta sólarinnar og skemmta sér. Hafnabolti lite er ágætis leið til þess.
AFS á Íslandi – Skiptinemasamtök.
Markmið AFS eru að auka kynni og skilning milli þjóða heims og fólks af ólíkum uppruna, víkka sjóndeildarhring ungs fólks og auka menntun þess.
Langar þig að lesa meira?
Marga langar til að lesa meira og þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir þá virðist aldrei neitt verða úr þessum áætlunum.





































