Gerðu 13 góðverk um jólin
Það er gott að gefa og tilvalið að nota hátíðirnar til þess að gera þér og öðrum dagamun. Stundum þarf svo lítið til að gleðja aðra mikið. Hér eru 13 hugmyndir að góðverkum sem þú getur gert yfir jólin.
Nokkur ráð fyrir útihátíðir
Ýmislegt getur komið upp á útihátíðum og því er gott að vera við öllu viðbúinn.
Hvað eru kosningaréttur og kjörgengi?
Á Íslandi mega allir íslenskir ríkisborgarar sem eru orðnir 18 ára þegar kosningar fara fram, kjósa í þeim kosningum
Músíktilraunir
Markmiðið með Músíktilraunum er að veita ungum íslenskum hljómsveitum og tónlistarfólki tækifæri á að koma tónlist sinni á framfæri.
Stúdentaráð Háskóla Íslands
Stúdentaráð eru heildarsamtök og samráðsvettvangur allra stúdenta við Háskóla Íslands
AIESEC á Íslandi
AIESEC eru stærstu alþjóðlegu stúdentareknu samtökin í heiminum. AIESEC samtökin eru starfrækt í 112 löndum og eru meðlimir þeirra yfir 60.000.
Hvað er alþjóðlegur baráttudagur kvenna? #WomensDay
Af hverju?
Þann 8. mars á hverju ári er haldið uppá hinn alþjóðlega baráttudag kvenna (e. international women's day). Upphaflega sneru kröfur kvenna að kosningarétti...
Hvað gera þingnefndir?
Á Alþingi starfa nokkrar þingnefndir sem er skipt upp eftir málefnum íslenskra stjórnmála
Vinfús
Vinfús er hópastarf fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára í Hinu Húsinu. Starfið er hugsað fyrir alla einstaklinga sem vilja kynnast nýju fólki og einnig þá sem hafa einangrast í skóla eða í öðrum félagslegum aðstæðum.
Hvernig kynnist ég fólki í partýi?
Flest höfum við lent í því að vera boðið í partý þar sem við þekkjum ekki marga. Einstaklingar eru misöruggir í þessum aðstæðum en...
Breytendur – Changemaker á Íslandi
Changemaker finnur grundvallarorsakir óréttlætis í heiminum og reynir að uppræta þær.
Háskóladansinn
Í Háskóladansinum er dansað við fjölbreytt úrval af dönsum, s.s. salsa, boogie woogie, lindy hop, argentínskan tangó, west coast swing,contemporary og swing&rock‘n‘roll.
Útileikir: Hafnabolti lite
Yfir sumartímann er eðlilegt að fólk vilji njóta sólarinnar og skemmta sér. Hafnabolti lite er ágætis leið til þess.
Útileikir: Úrslita Frisbí
Yfir sumartímann er eðlilegt að fólk vilji njóta sólarinnar og skemmta sér. Ultimate frisbee er ágætis leið til þess.
Rithringur.is – Vefur ætlaður fólki sem hefur áhuga á...
Vefur ætlaður fólki sem hefur áhuga á skrifum, bæði smásögum, skáldsögum og þýðingum.
Langar þig að lesa meira?
Marga langar til að lesa meira og þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir þá virðist aldrei neitt verða úr þessum áætlunum.





































