Hvenær eru páskarnir?
Páskarnir eru á mismunandi tíma ár hvert, en dagsetning þeirra fer eftir tunglárinu. Hér er listi yfir páskana næstu árin.
Hvernig á að flokka?
Flest okkar höfum við kynnst flokkun á einhvern hátt. Við vitum kannski að pappírinn fer í pappatunnu, plastið í plasttunnu og óflokkanlegur...
Hvað er Búddismi?
Búddismi er trúarbrögð sem snúast ekki um neinn guð. Búddistar fylgja heimspekikenningum Búdda, sem þýðir "hinn upplýsti."
10 Fjölmennustu trúarbrögð heims.
Til eru hundruðir trúarbragða og þúsundir afbrigða af þeim. Hér er listi yfir 10 fjölmennustu trúarbögðin.
Hvað er hindúismi?
Hindúismi er mjög forn trú og í henni blandast saman þúsundir goðsagna, heimspekikenninga og siða, sem hafa orðið til á Indlandi undanfarin 3000 ár. Hindúismi er algyðistrú og fjölgyðistrú í senn.
Hvað er þrískipting ríkisvaldsins?
Þrískipting ríkisvaldsins gengur út á það að valdi ríkisins sé skipt í þrennt; löggjafarvald, framkvæmdavald og dómsvald.
Hvað er Islam?
Islam er næstfjömennasta trú heimsins og er upprunin í Arabíu. Islam er alger eingyðistrú, og þeir sem aðhyllast Islam eru kallaðir múslimar.
Hvað er kristni?
Kristni er fjölmennasta trú veraldar. Kristni er eingyðistrú sem er upprunin í Ísrael, en breiddist út í gegnum Rómaveldi og Evrópu á seinni öldum.
Hvað er Ásatrú?
Ásatrú er endurvakin útgáfa af trúarbrögðum norrænna manna til forna. Hún er fjölgyðistrú þar sem æsir og ásynjur eru blótuð.
Hvað er Gyðingdómur?
Gyðingdómur er ein elstu trúarbrögð sem enn eru iðkuð í heiminum. Flókið er að skilgreina gyðinga vegna þess að gyðingar eru bæði trúarbrögð og þjóð.
Sjálfboðavinna innanlands
Fjöldamörg samtök á Íslandi byggja starfsemi sína á þátttöku sjálfboðaliða.
Hvað þýðir hægri og vinstri í stjórnmálum?
“Hægri” og “Vinstri” eru hugtök sem notuð hafa verið yfir stjórnmálastefnur, stjórnmálaflokka og einstaklinga í mörg hundruð ár um allan heim
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun
Heimsmarkmiðin
Til þess að allir jarðarbúar geti lifað góðu lífi, þá er mikilvægt að við höfum öll aðgang að hreinu lofti, vatni og mat. Við...
Hvenær koma jólasveinarnir?
Íslensku jólasveinarnir eru 13 talsins. Foreldrar þeirra eru Grýla og Leppalúði en Jólakötturinn er húsdýr heimilisins. Heimferð jólasveinanna hefst eftir aðfangadag og...
Hvar finnur maður ódýrt flug?
Til eru fjölmargar vefsíður til þess að finna ódýr flug. Að mörgu er að hyggja þegar flugmiðar eru keyptir.
Nasismi
Nasismi er í raun heiti yfir það afbrigði fasismans sem Adolf Hitler og fylgjendur hans sköpuðu
Hvað er lýðræði?
Lýðræði er orð yfir stjórnmál þar sem öll völd hins opinbera eiga uppruna sinn hjá fólkinu
Hvað er sósíalismi?
Sósíalismi er pólitísk hugmyndafræði sem leggur áherslu á samfélagslegan jöfnuð, samvinnu manna og þjóðnýtingu framleiðslu í gegnum ríkið
Hver er útivistartími barna og ungmenna ?
Útivistartími barna yngri en 12 ára er til 20:00 á veturnar og 22:00 yfir sumartíman en fyrir ungmenni 13 til 16ára er það til 22:00 yfir vetrartíman og 24:00 yfir sumartíman.
Skotvopnaleyfi og veiðikort
Til þess að öðlast skopvopnaleyfi þarf fólk að sitja námskeið á vegum Umhverfisstofnunar. Námskeiðin eru yfirleitt kennd 1-2 sinnum í mánuði. Þau kosta 20.000 krónur.
Hvað er kapítalismi?
Kapítalismi er efnahagsstefna sem byggir á eignarétti einstaklinga, markaðsfrelsi og samkeppni
Hvað þýðir hægri og vinstri í íslenskum stjórnmálum?
Hvernig hafa hugtökin tengst íslenskum stjórnmálum og stjórnmálasögu?