Hvernig á að flokka?
Flest okkar höfum við kynnst flokkun á einhvern hátt. Við vitum kannski að pappírinn fer í pappatunnu, plastið í plasttunnu og óflokkanlegur...
Hvað er frjálshyggja?
Hugmyndafræði frjálshyggjunnar gengur í grunninn út á að allir menn séu skapaðir frjálsir og hafi náttúrulegan rétt til lífs, frelsis og eigna á sjálfum sér og þeim verðmætum sem þeir skapa
Hvað er hindúismi?
Hindúismi er mjög forn trú og í henni blandast saman þúsundir goðsagna, heimspekikenninga og siða, sem hafa orðið til á Indlandi undanfarin 3000 ár. Hindúismi er algyðistrú og fjölgyðistrú í senn.
Hvað er kristni?
Kristni er fjölmennasta trú veraldar. Kristni er eingyðistrú sem er upprunin í Ísrael, en breiddist út í gegnum Rómaveldi og Evrópu á seinni öldum.
Hvað er þingræði?
Þingræði þýðir að ríkisstjórn og ráðherrar landsins sitja í umboði þingsins og þurfa að njóta trausts meirihluta þess.
Bæjar- og útihátíðir 2023
Á Íslandi er heilmikið um bæjar- og sumarhátíðir en fæstir vita þó um þær allar.
Vegabréf
Sótt er um vegabréf hjá sýslumönnum um allt land. Reykvíkingar sækja um vegabréf hjá sýslumanninum í Kópavogi.
Hvað er þrískipting ríkisvaldsins?
Þrískipting ríkisvaldsins gengur út á það að valdi ríkisins sé skipt í þrennt; löggjafarvald, framkvæmdavald og dómsvald.
Að byrja í björgunarsveit
Björgunarsveitir vinna óeigingjarnt og mikilvægt starf. Að byrja í björgunarsveit er í senn krefjandi, lærdómsríkt og ótrúlega skemmtilegt.
Hvað er fulltrúalýðræði?
Fulltrúalýðræði er útfærsla á lýðræði, þar sem almenningur fær að kjósa reglulega um það hverjir fara með völd ríkisins og geta valið á milli ólíkra kosta í hverjum kosningum
Hvað er Búddismi?
Búddismi er trúarbrögð sem snúast ekki um neinn guð. Búddistar fylgja heimspekikenningum Búdda, sem þýðir "hinn upplýsti."
Hvað þýðir hægri og vinstri í stjórnmálum?
“Hægri” og “Vinstri” eru hugtök sem notuð hafa verið yfir stjórnmálastefnur, stjórnmálaflokka og einstaklinga í mörg hundruð ár um allan heim
Hvað er Gyðingdómur?
Gyðingdómur er ein elstu trúarbrögð sem enn eru iðkuð í heiminum. Flókið er að skilgreina gyðinga vegna þess að gyðingar eru bæði trúarbrögð og þjóð.
Nasismi
Nasismi er í raun heiti yfir það afbrigði fasismans sem Adolf Hitler og fylgjendur hans sköpuðu
Hvað gerir forseti Íslands?
Forseti Íslands er þjóðhöfðingi landsins og er kosin af öllum Íslendingum, eldri en 18 ára, á fjögurra ára fresti
Hvað er að vera vegan?
Veganismi nýtur aukinna vinsælla um heim allan, en hvað er vegan og af hverju kjósa sí fleiri að gerast vegan.
Hvað er beint lýðræði?
Beint lýðræði er útfærsla á lýðræði þar sem almenningur ræður beint yfir ríkinu, án þess að þurfa að fara í gegnum fulltrúa sína eins og í fulltrúalýðræði
Hvar finnur maður ódýrt flug?
Til eru fjölmargar vefsíður til þess að finna ódýr flug. Að mörgu er að hyggja þegar flugmiðar eru keyptir.
Hvenær koma jólasveinarnir?
Íslensku jólasveinarnir eru 13 talsins. Foreldrar þeirra eru Grýla og Leppalúði en Jólakötturinn er húsdýr heimilisins. Heimferð jólasveinanna hefst eftir aðfangadag og...
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun
Heimsmarkmiðin
Til þess að allir jarðarbúar geti lifað góðu lífi, þá er mikilvægt að við höfum öll aðgang að hreinu lofti, vatni og mat. Við...
Hver er útivistartími barna og ungmenna ?
Útivistartími barna yngri en 12 ára er til 20:00 á veturnar og 22:00 yfir sumartíman en fyrir ungmenni 13 til 16ára er það til 22:00 yfir vetrartíman og 24:00 yfir sumartíman.