Heim Samfélagið

Samfélagið

Samfélagið er yfirflokkur greina sem fjalla á einn eða annan hátt um samfélagslega málefni. Þar er af mörgu að taka og því margar ólíkar greinar sem falla undir þenna flokk. Megin áherslur er þó á samfélagsleg málefni og þátttöku. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

ChatGPT: Opnunin á tölvusamskiptum

Hvað er ChatGPT? Hvernig getum við notað það til að aðstoða okkur í okkar daglega lífi og hvað hefur tæknin sjálf að segja um sig. Áttavitinn fékk gervigreindina til að skrifa grein um sig sjálfa.

Jákvæð karlmennska

Jákvæð karlmennska felur í sér samruna tveggja fræðigreina. Annars vegar jákvæða sálfræði, sem gengur út á að rannsaka hvað veldur hamingju einstaklinga...
Skilti við veg

Sjálfboðavinna innanlands

Fjöldamörg samtök á Íslandi byggja starfsemi sína á þátttöku sjálfboðaliða.
fólk að virða fyrir sér fjörðinn á LungA

Bæjar- og útihátíðir 2025

Á Íslandi er heilmikið um bæjar- og sumarhátíðir en fæstir vita þó um þær allar.
Stærðarinnar hvítt búddalíkneskji

Hvað er Búddismi?

Búddismi er trúarbrögð sem snúast ekki um neinn guð. Búddistar fylgja heimspekikenningum Búdda, sem þýðir "hinn upplýsti."
Ungmenni kjósa í sal

Hvað er lýðræði?

Lýðræði er orð yfir stjórnmál þar sem öll völd hins opinbera eiga uppruna sinn hjá fólkinu
Ungmenni í náttúrulaug

Heitar náttúrulaugar á Íslandi

Áttavitinn hefur tekið saman nokkra staði á landinu, þar sem finna má heitar laugar
Tveir menn ganga meðfram stórum hlöðnum vegg

Hvað er Gyðingdómur?

Gyðingdómur er ein elstu trúarbrögð sem enn eru iðkuð í heiminum. Flókið er að skilgreina gyðinga vegna þess að gyðingar eru bæði trúarbrögð og þjóð.
Kort af trúarbrögðum heimsins

10 Fjölmennustu trúarbrögð heims.

Til eru hundruðir trúarbragða og þúsundir afbrigða af þeim. Hér er listi yfir 10 fjölmennustu trúarbögðin.
Grafísk mynd af hægri og vinstri

Hvað þýðir hægri og vinstri í stjórnmálum?

“Hægri” og “Vinstri” eru hugtök sem notuð hafa verið yfir stjórnmálastefnur, stjórnmálaflokka og einstaklinga í mörg hundruð ár um allan heim
Tómar flöskur í kring um ruslatunnu

Hvernig á að flokka?

Flest okkar höfum við kynnst flokkun á einhvern hátt. Við vitum kannski að pappírinn fer í pappatunnu, plastið í plasttunnu og óflokkanlegur...
Skopmynd af þekktum leiðtogum kommúnískra ríkja áður fyrr

Hvað er kommúnismi?

Kommúnismi er nokkurs konar róttæk og byltingarsinnuð útfærsla sósíalísma
Börn leika sér á grashól

Hver er útivistartími barna og ungmenna ?

Útivistartími barna yngri en 12 ára er til 20:00 á veturnar og 22:00 yfir sumartíman en fyrir ungmenni 13 til 16ára er það til 22:00 yfir vetrartíman og 24:00 yfir sumartíman.
Ungmenni á smáum ísjaka

Skátarnir

Ef maður þyrfti að einskorða sig við eitt orð til þess að lýsa skátastarfi væri mögulega best að smella fram orðinu „ævintýri“.
Stjórnarráðið á sólríkum degi

Ráðherrar og ríkisstjórn

  Hvað eru ráðherrar og ríkisstjórn? Ráðherrar Íslands fara saman með framkvæmdavaldið, hver með sinn málaflokk. Saman mynda þeir ríkisstjórn Íslands. Forsætisráðherra er leiðtogi ráðherrana og stýrir...
alþingi

Hvað er fulltrúalýðræði?

Fulltrúalýðræði er útfærsla á lýðræði, þar sem almenningur fær að kjósa reglulega um það hverjir fara með völd ríkisins og geta valið á milli ólíkra kosta í hverjum kosningum

Þjóðernishyggja og alþjóðahyggja

Hvað er þjóðernishyggja og alþjóðahyggja og er það réttlætanlegt að stilla þeim upp sem andstæðum við hvor aðra?
Stjórnarráðið í reykjavík

Hvað er þrískipting ríkisvaldsins?

Þrískipting ríkisvaldsins gengur út á það að valdi ríkisins sé skipt í þrennt; löggjafarvald, framkvæmdavald og dómsvald.
Ung kona í viðtalivideo

Sjálfboðaliðastarf erlendis

Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi því úrvalið er mikið og fjölbreytt.
Aðalbygging Háskóla Íslands

Stúdentaráð Háskóla Íslands

Stúdentaráð eru heildarsamtök og samráðsvettvangur allra stúdenta við Háskóla Íslands
4 rauðir teningar á borði

Hvað eru spunaspil?

Hvað eru spunaspil? Spunaspil er tegund af spilum þar sem þátttakendur setja sig í hlutverk annarrar persónu. Spilið gengur síðan yfirleitt út á að leysa...
5 hendur lagðar saman

Hvað eru mannréttindi?

Mannréttindi snúast um að allt fólk njóti grundvallarréttinda sem eru gild allsstaðar í heiminum. Þrennan Þrenns konar skilningur er á hugtakinu mannréttindi eftir því hvort er...
Nærmynd af súkkulaði jólasveinum

Hvenær koma jólasveinarnir?

Íslensku jólasveinarnir eru 13 talsins. Foreldrar þeirra eru Grýla og Leppalúði en Jólakötturinn er húsdýr heimilisins. Heimferð jólasveinanna hefst eftir aðfangadag og...
3 bækur ásamt sólgleraugum á sólarströnd

Skiptinám

Skiptinám er frábær leið til að læra nýtt, erlent tungumál og kynnast nýrri menningu.