10 Fjölmennustu trúarbrögð heims.
Til eru hundruðir trúarbragða og þúsundir afbrigða af þeim. Hér er listi yfir 10 fjölmennustu trúarbögðin.
Hvað þýðir hægri og vinstri í íslenskum stjórnmálum?
Hvernig hafa hugtökin tengst íslenskum stjórnmálum og stjórnmálasögu?
Að fara í útilegu
Hvort sem að sólin bakar mann eða regnið vætir, þá er dásamlegt að fara í tjaldútilegu. Allar sorgir gleymast og einhvernveginn er eins og maður sé í fríi frá samfélaginu og áhyggjum lífsins.
AFS á Íslandi – Skiptinemasamtök.
Markmið AFS eru að auka kynni og skilning milli þjóða heims og fólks af ólíkum uppruna, víkka sjóndeildarhring ungs fólks og auka menntun þess.
ISIC kortið
ISIC kortið er alþjóðlegt kort sem staðfestir skólavist og veitir ýmsa afslætti og fríðindi.
Nokkur ráð fyrir verslunarmannahelgina
Verslunarmannahelgin er handan við hornið og því ekki úr vegi að huga að undirbúningnum. Hér er listi yfir þau atriði sem Áttavitinn telur gott að þú hafir á hreinu.
Kjördæmi á Íslandi
Íslandi er skipt upp í svokölluð kjördæmi eða landssvæði. Í Alþingiskosningum bjóða stjórnmálasamtök fram sérstakan framboðslista í hverju kjördæmi fyrir sig.
Vilt þú verða ungmennafulltrúi á sveitastjórnarþingi Evrópuráðs?
Á hverju ári er sveitastjórnarþing Evrópuráðs haldið tvisvar og ungu fólki boðið að taka þátt. Frá hverju landi sem á sæti á þinginu, er...
Stúdentaráð Háskóla Íslands
Stúdentaráð eru heildarsamtök og samráðsvettvangur allra stúdenta við Háskóla Íslands
Að fela heimsóknina
Þú gætir viljað fela heimsóknina þína á Áttavitann fyrir þeim sem deila með þér tölvu en það er einfalt mál
MIÐ-AUSTURLÖND
Hvers vegna notum við hugtakið Mið-Austurlönd?
Mið-Austurlönd
Hugtakið Mið-Austurlönd á rætur að rekja til Heimsvaldastefnunnar...
Hvað eru kosningaréttur og kjörgengi?
Á Íslandi mega allir íslenskir ríkisborgarar sem eru orðnir 18 ára þegar kosningar fara fram, kjósa í þeim kosningum
Sjálfboðaliðastarf erlendis
Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi því úrvalið er mikið og fjölbreytt.
Hvað er Gyðingdómur?
Gyðingdómur er ein elstu trúarbrögð sem enn eru iðkuð í heiminum. Flókið er að skilgreina gyðinga vegna þess að gyðingar eru bæði trúarbrögð og þjóð.
Specialisterne á Íslandi
Hvað gerir Specialisterne á Íslandi?
Specialisterne á Íslandi er sjálfseignarstofnun sem var stofnuð í ársbyrjun 2010. Markmið félagsins er að bæta atvinnumál einstaklinga á einhverfurófi...
Hvað gera héraðsdómur og Hæstiréttur?
Á Íslandi skiptist dómsvaldið í tvö þrep; lægra stigið nefnist héraðsdómur en æðra stigið er Hæstiréttur Íslands
Hvernig get ég orðið afbrotafræðingur?
Hvað er afbrotafræði? Hvernig get ég orðið afbrotafræðingur? Hvaða námsleiðir eru í boði til að verða afbrotafræðingur?
Hvað...
Þjóðernishyggja og alþjóðahyggja
Hvað er þjóðernishyggja og alþjóðahyggja og er það réttlætanlegt að stilla þeim upp sem andstæðum við hvor aðra?
Rafræn skilríki erlendis
Eins og við flest vitum þá eru rafræn skilríki mjög mikilvæg til þess að geta notað heimabankann og til að ná í rafræn skjöl og á því er engin undantekning þegar flutt er erlendis.
Umhverfisvænar merkingar
Það getur verið erfitt að vita allt um þær vörur sem við kaupum okkur. Yfirleitt vitum við lítið sem ekkert um það...
Nafnavitinn – Slembinafnavél Áttavitans
Fáðu brakandi hugmyndir að nöfnum fyrir barnið, bílinn eða hvað sem er.
Að byrja í björgunarsveit
Björgunarsveitir vinna óeigingjarnt og mikilvægt starf. Að byrja í björgunarsveit er í senn krefjandi, lærdómsríkt og ótrúlega skemmtilegt.












































