Hvar finnur maður ódýrt flug?
Til eru fjölmargar vefsíður til þess að finna ódýr flug. Að mörgu er að hyggja þegar flugmiðar eru keyptir.
Skotvopnaleyfi og veiðikort
Til þess að öðlast skopvopnaleyfi þarf fólk að sitja námskeið á vegum Umhverfisstofnunar. Námskeiðin eru yfirleitt kennd 1-2 sinnum í mánuði. Þau kosta 20.000 krónur.
Hvernig verð ég stjórnmálamaður?
Marga dreymir um frama í pólitík og eru drifnir áfram af hugsjónum sínum og hugmyndum um að bæta samfélagið. Sætin eru þó fá og margir um hituna.
Gerðu 13 góðverk um jólin
Það er gott að gefa og tilvalið að nota hátíðirnar til þess að gera þér og öðrum dagamun. Stundum þarf svo lítið til að gleðja aðra mikið. Hér eru 13 hugmyndir að góðverkum sem þú getur gert yfir jólin.
Rafræn skilríki erlendis
Eins og við flest vitum þá eru rafræn skilríki mjög mikilvæg til þess að geta notað heimabankann og til að ná í rafræn skjöl og á því er engin undantekning þegar flutt er erlendis.
Vinfús
Vinfús er hópastarf fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára í Hinu Húsinu. Starfið er hugsað fyrir alla einstaklinga sem vilja kynnast nýju fólki og einnig þá sem hafa einangrast í skóla eða í öðrum félagslegum aðstæðum.
Alþjóðatorg ungmenna
Alþjóðatorg er fjölmenningarlegur vettvangur þar sem ungt fólk getur sótt félagsskap og stuðning, þróað hæfileika sína og mótað og komið í framkvæmd verkefnum sem styðja við menningarlega fjölbreytni.
FÍB – Félag íslenskra bifreiðaeigenda
Félag íslenskra bifreiðaeigenda er hagsmunafélag bifreiðeigenda og viðurkennt sem slíkt af stjórnvöldum.
Hvernig kynnist ég fólki í partýi?
Flest höfum við lent í því að vera boðið í partý þar sem við þekkjum ekki marga. Einstaklingar eru misöruggir í þessum aðstæðum en...
Hvað eru útstrikanir í kosningum?
Kjósandi getur strikað einstaka frambjóðendur út af listanum til þess að minnka möguleika þeirra á því að ná kjöri; það kallast útstrikun.
Á reiðhjóli – besti fararmátinn í þéttbýli
Það er gömul vísindi og ný að reiðhjólið er besta farartæki sem hugsast getur í þéttbýli. Kostirnir eru óteljandi;
Hvernig hjóla ég innan um aðra?
Svo þú ert búinn að dusta rykið af hjólinu, smyrja, strekkja og stilla, festa hjálminn og tilbúin/n að leggja af stað? Ef þú ert...
Hvernig gæti ég að andlegri heilsu minni á netinu?
Internetið og samfélagsmiðlar sér í lagi hafa gjörbreytt því hvernig við eigum í samskiptum á tiltölulega stuttum tíma. Samfélagsmiðlum fylgja fjölmörg tækifæri...
Hvað er Evrópuráð?
Hvað er Evrópuráð?
Evrópuráð (e. council of Europe) eru evrópsk samtök sem voru stofnuð árið 1949 í þeim tilgangi að stuðla að friði í heiminum,...
Flughræðsla
Flughræðsla er algengur ótti meðal fólks og er talið að um 6,5% af öllu mannkyninu finni fyrir einhverskonar flughræðslu eða flugfælni.
Að fara út á lífið – Nokkur góð ráð
Það ætti að vera þumalputtaregla að borða alltaf vel fyrir djammið - og helst einu sinni síðar um kvöldið líka.
Að fara í útilegu
Hvort sem að sólin bakar mann eða regnið vætir, þá er dásamlegt að fara í tjaldútilegu. Allar sorgir gleymast og einhvernveginn er eins og maður sé í fríi frá samfélaginu og áhyggjum lífsins.
Hvað er frjálshyggja?
Hugmyndafræði frjálshyggjunnar gengur í grunninn út á að allir menn séu skapaðir frjálsir og hafi náttúrulegan rétt til lífs, frelsis og eigna á sjálfum sér og þeim verðmætum sem þeir skapa
KILROY, á Íslandi
KILROY er ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í þjónustu og vörum sem sérsniðnar eru að ungu fólki og námsmönnum.
Nordjobb – sumarvinna á Norðurlöndunum
Nordjobb hjálpar ungu fólki að finna vinnu á norðurlöndunum. Er næsta ævintýri þitt sumarvinna í Danmörku?
Að ferðast á puttanum
Ódýrasta leiðin til að ferðast er klárlega að ferðast á puttanum, því að þá er einhver annar að borga bensínbrúsann. Hins vegar er það óáreiðanlegur ferðamáti en einstaklega spennandi.
Hvenær eru páskarnir?
Páskarnir eru á mismunandi tíma ár hvert, en dagsetning þeirra fer eftir tunglárinu. Hér er listi yfir páskana næstu árin.
Kaldir pottar á Íslandi
Kaldir pottar hafa víðsvegar sprottið upp á undanförnum árum, mögulega tengist það aukinni umræðu um heilsuávinninga þess að stunda kalda potta / ísböð. Áttavitinn...