Samfélagið

Samfélagið er yfirflokkur greina sem fjalla á einn eða annan hátt um samfélagslega málefni. Þar er af mörgu að taka og því margar ólíkar greinar sem falla undir þenna flokk. Megin áherslur er þó á samfélagsleg málefni og þátttöku. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Seðill með frambjóðendum

Hvernig velja flokkar frambjóðendur sína?

Fyrir kosningar þurfa stjórnmálaflokkar/samtök að velja frambjóðendur sína í hverju kjördæmi landsins og ákveða í hvaða röð þeir eru boðnir fram á framboðslistum þeirra.
alþingi

Hvað er þingræði?

Þingræði þýðir að ríkisstjórn og ráðherrar landsins sitja í umboði þingsins og þurfa að njóta trausts meirihluta þess.
Teikning af önd sem segir "ég bara má það"video

Hvað er stjórnarskrá?

Stjórnarskrá eru grundvallarlög ríkis og leiðbeiningar um önnur lög
Klassískt biðsvæði á stórum flugvelli

Að lifa af nótt á flugvelli

Leiðarvísir fyrir þreytta ferðalanga

Kynjakerfið

Kynjakerfið er sérstakt hugtak í ljósi þess hversu margir hafa aldrei heyrt um það áður en virðast samt sérfræðingar í þessu dularfulla kerfi.

Útihátíðir um verslunarmannahelgi 2024

Verslunarmannahelgi er helgin á undan frídegi verzlunarmanna sem er ávallt fyrsti mánudagur í ágúst.
Einstaklingur skrifar á seðil

Hvað eru útstrikanir í kosningum?

Kjósandi getur strikað einstaka frambjóðendur út af listanum til þess að minnka möguleika þeirra á því að ná kjöri; það kallast útstrikun.
Húsnæði félags íslenskra bifreiðaeigenda

FÍB – Félag íslenskra bifreiðaeigenda

Félag íslenskra bifreiðaeigenda er hagsmunafélag bifreiðeigenda og viðurkennt sem slíkt af stjórnvöldum.
Kona situr í ísbaði

Ísböð

Flestir hugsa til afreksfólks í íþróttum þegar talað erum ísböð enda hafa þau lengi verið stunduð af íþróttafólki eftir mikla áreynslu. Hugmyndin er sú...
Ungmenni spila skák

Skáksamband Íslands

Skáksamband Íslands stendur að margvíslegu mótahaldi og þar nefna hin ýmsu Íslandsmót sem og Reykjavíkurskákmótið sem haldið er ár hvert.
Horft yfir tóman Austurvöll

Almenningsgarðar í Reykjavík og nágrenni

Á sólskinsdögum þyrpist fólk í garða víðsvegar um bæinn. Hér gefur að líta lista yfir þá alla.
einstaklingur situr og lærir

10 leiðir í sjálfsnámi

Hvernig væri nú að eyða 5 mínútum á dag í að læra eitthvað nýtt?

Klifur á Íslandi

Sífellt fleiri stunda klifur hvort sem er innan- eða utanhúss og telja meðlimir Klifurfélags Íslands nú vel yfir þúsund manns.
Stjórnarráðið í reykjavík

Hvað er þrískipting ríkisvaldsins?

Þrískipting ríkisvaldsins gengur út á það að valdi ríkisins sé skipt í þrennt; löggjafarvald, framkvæmdavald og dómsvald.
Nærmynd af fjölbreyttu grænmeti

Hvernig minnka ég matarsóun?

Um þriðjungi af framleiddum mat er sóað í heiminum. Árlega er 3,5 milljónum tonna af mat sóað á Norðurlöndunum. Matarsóun þýðir...

Flughræðsla

Flughræðsla er algengur ótti meðal fólks og er talið að um 6,5% af öllu mannkyninu finni fyrir einhverskonar flughræðslu eða flugfælni.
Haustlauf á jörðinni

Skotvopnaleyfi og veiðikort

Til þess að öðlast skopvopnaleyfi þarf fólk að sitja námskeið á vegum Umhverfisstofnunar. Námskeiðin eru yfirleitt kennd 1-2 sinnum í mánuði. Þau kosta 20.000 krónur.
Kalda karið í sundlaug Egilsstaða

Kaldir pottar á Íslandi

Kaldir pottar hafa víðsvegar sprottið upp á undanförnum árum, mögulega tengist það aukinni umræðu um heilsuávinninga þess að stunda kalda potta / ísböð. Áttavitinn...
3 bækur ásamt sólgleraugum á sólarströnd

Skiptinám

Skiptinám er frábær leið til að læra nýtt, erlent tungumál og kynnast nýrri menningu.
Hjólreiðamenn hjóla á akstursbraut

Hvernig hjóla ég innan um aðra?

Svo þú ert búinn að dusta rykið af hjólinu, smyrja, strekkja og stilla, festa hjálminn og tilbúin/n að leggja af stað? Ef þú ert...
Lógó samtaka ungra bænda

Samtök ungra bænda

Markmið samtakanna er að sameina ungt fólk sem hefur áhuga á landbúnaði.
Mótmælendur ganga til breytinga

Aktívismi

Aktívismi Hefur þú áhuga á að láta gott af þér leiða? Viltu taka þátt í að breyta heiminum til hins betra? Ertu hugsanlega aktívisti nú...
Útprenguð mynd af alþingishúsinu, fyrir neðan stendur 29. októbervideo

Hvernig kýs ég erlendis?

Einfalt mál er að greiða atkvæði utan kjörfundar erlendis.
Merki píeta samtakanna

Píeta samtökin

Hvað eru Píeta samtökin? Píeta eru samtök gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Fyrirmyndin er sótt til Pieta House á Írlandi en starfsemin hófst hér á landi...