Samfélagið

Samfélagið er yfirflokkur greina sem fjalla á einn eða annan hátt um samfélagslega málefni. Þar er af mörgu að taka og því margar ólíkar greinar sem falla undir þenna flokk. Megin áherslur er þó á samfélagsleg málefni og þátttöku. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Plastflöskur í gámi

Hvernig getum við minnkað notkun plasts?

Hvað er plast? Plast er efni sem unnið er m.a. úr olíu. Það eyðist á mjög löngum tíma, í sumum tilfellum á meira en þúsund...
Bækur í hillu

Rithringur.is – Vefur ætlaður fólki sem hefur áhuga á...

Vefur ætlaður fólki sem hefur áhuga á skrifum, bæði smásögum, skáldsögum og þýðingum.
Móðir stendur með barni sínu við tjörnina

Að gerast Au pair

Au Pair er sá eða sú sem fer til annars lands til þess að vinna sem barnfóstra.
taubleyjur raðaðar í hring

Taubleyjur

Vissir þú að það er bæði umhverfisvænna og hagkvæmara að nota taubleyjur en bréfbleyjur? Og að hver bréfbleyja er allt að 500...

Hvað eru fordómar?

Margt af því sem fólk telur að sé rétt eða rangt lærir það í gegnum uppeldi sitt og það samfélag sem það býr í
Útprenguð mynd af alþingishúsinu, fyrir neðan stendur 29. októbervideo

Hvernig kýs ég erlendis?

Einfalt mál er að greiða atkvæði utan kjörfundar erlendis.
Ljósapera í náttúrunni

Umhverfisvænar merkingar

Það getur verið erfitt að vita allt um þær vörur sem við kaupum okkur. Yfirleitt vitum við lítið sem ekkert um það...
Fólk í göngu

Íslensk kosningakerfi

Hvernig verður atkvæði mitt að stjórnmálamanni?
Sólin skín á akur

Hver er munurinn á vistvænni ræktun og lífrænni ræktun?

Allir þessir stimplar og vottanir gera mann náttúrulega alveg ruglaðan. Er “vistvænt” og “lífrænt” það sama?
Ungur maður horfir á hafið

Hvað er trúleysi?

Trúleysi er ekki trú eða trúarbrögð. Trúleysi er það að vera ekki trúaður. Hér er um að ræða mjög margar og mismunandi lífsskoðanir, sem allar fela það í sér að aðhyllast engin trúarbrögð eða trúa ekki á guði.
Grafísk mynd frá ungum umhverfissinnum

Ungir umhverfissinnar

Hvað eru Ungir umhverfissinnar? Ungir umhverfissinnar eru samtök ungs fólks á aldrinum 15-30 ára sem vill láta gott af sér leiða í umhverfismálum. Markmið UU...
Skútur í danskri höfn

Nordjobb – sumarvinna á Norðurlöndunum

Nordjobb hjálpar ungu fólki að finna vinnu á norðurlöndunum. Er næsta ævintýri þitt sumarvinna í Danmörku?
Útivistargarpur með stóran bakpoka stendur og horfir yfir fallegt landsvæði

SEEDS ungmennaskipti

Fjölbreytt sjálfboðaliðastörf víðsvegar um heiminn
vegur og fjall framundan

Að ferðast ódýrt um Evrópu

Það er ótrúlega gaman og gefandi að ferðast um framandi lönd, en það kostar sitt, sér í lagi fyrir þá sem búa á afskekktri eyju, lengst í hinu ískalda norðri.
Logo AFS á Íslandi

AFS á Íslandi – Skiptinemasamtök.

Markmið AFS eru að auka kynni og skilning milli þjóða heims og fólks af ólíkum uppruna, víkka sjóndeildarhring ungs fólks og auka menntun þess.
texti þar sem skrifað stendur „Nafnavitinn“

Nafnavitinn – Slembinafnavél Áttavitans

Fáðu brakandi hugmyndir að nöfnum fyrir barnið, bílinn eða hvað sem er.
Þúsaldarmarkmið sameinuðu þjóðanna

Þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna

Þúsaldarmarkmiðin leggja áherslu á að ríkar þjóðir og snauðar verði að taka höndum saman í baráttunni gegn fátækt og stefni að því markmiði að helminga fátækt í heiminum fyrir árið 2015.

Músíktilraunir

Markmiðið með Músíktilraunum er að veita ungum íslenskum hljómsveitum og tónlistarfólki tækifæri á að koma tónlist sinni á framfæri.
Incognito fígúran úr chrome vafranum

Að fela heimsóknina

Þú gætir viljað fela heimsóknina þína á Áttavitann fyrir þeim sem deila með þér tölvu en það er einfalt mál
Tónleikar á sviði

Að gera áhugamálið sitt að atvinnu

Ef fólk á sér áhugamál sem er sönn ástríða en leiðist að sama skapi dagvinna sín, gæti verið tímabært að endurskoða starfsframann.
Stjórnarráðið á sólríkum degi

Ráðherrar og ríkisstjórn

  Hvað eru ráðherrar og ríkisstjórn? Ráðherrar Íslands fara saman með framkvæmdavaldið, hver með sinn málaflokk. Saman mynda þeir ríkisstjórn Íslands. Forsætisráðherra er leiðtogi ráðherrana og stýrir...
Ungmenni í frisbí golfi

Skemmtilegri kosningar og Betri Reykjavík, takk!

Hugmyndin með Betri Reykjavík snýst um að leyfa okkur að ráða meira. Gefa okkur tækifæri til að breyta borg óttans í eitthvað ennþá betra. Hugmyndirnar koma allar frá íbúum Reykjavíkur og það eru líka þeir sem kjósa.
Tómatar og gulrætur liggja á borði

Hvað er að vera vegan?

Veganismi nýtur aukinna vinsælla um heim allan, en hvað er vegan og af hverju kjósa sí fleiri að gerast vegan.
Nærmynd af fjölbreyttu grænmeti

Hvernig minnka ég matarsóun?

Um þriðjungi af framleiddum mat er sóað í heiminum. Árlega er 3,5 milljónum tonna af mat sóað á Norðurlöndunum. Matarsóun þýðir...