Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun
Heimsmarkmiðin
Til þess að allir jarðarbúar geti lifað góðu lífi, þá er mikilvægt að við höfum öll aðgang að hreinu lofti, vatni og mat. Við...
Hvað er anarkismi?
Anarkismi er pólitísk hugmyndafræði sem byggir á þeirri grunnhugsun að enginn einn einstaklingur eigi rétt á því að hafa vald yfir öðrum
Nokkur ráð fyrir útihátíðir
Ýmislegt getur komið upp á útihátíðum og því er gott að vera við öllu viðbúinn.
Langar þig að lesa meira?
Marga langar til að lesa meira og þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir þá virðist aldrei neitt verða úr þessum áætlunum.
Útileikir: Hafnabolti lite
Yfir sumartímann er eðlilegt að fólk vilji njóta sólarinnar og skemmta sér. Hafnabolti lite er ágætis leið til þess.
Hvað gera héraðsdómur og Hæstiréttur?
Á Íslandi skiptist dómsvaldið í tvö þrep; lægra stigið nefnist héraðsdómur en æðra stigið er Hæstiréttur Íslands
Hvað er að vera vegan?
Veganismi nýtur aukinna vinsælla um heim allan, en hvað er vegan og af hverju kjósa sí fleiri að gerast vegan.
Hvað eru spunaspil?
Hvað eru spunaspil?
Spunaspil er tegund af spilum þar sem þátttakendur setja sig í hlutverk annarrar persónu. Spilið gengur síðan yfirleitt út á að leysa...
Útileikir: Úrslita Frisbí
Yfir sumartímann er eðlilegt að fólk vilji njóta sólarinnar og skemmta sér. Ultimate frisbee er ágætis leið til þess.
Félag ungra jafnréttissinna
FUJ er þverpólitísk grasrótasamtök ungs fólks sem vill efla til vitundarvakningar um jafnréttismál og fjölbreytni í samfélaginu.
Hvernig getum við minnkað notkun plasts?
Hvað er plast?
Plast er efni sem unnið er m.a. úr olíu. Það eyðist á mjög löngum tíma, í sumum tilfellum á meira en þúsund...
Hvað gera þingnefndir?
Á Alþingi starfa nokkrar þingnefndir sem er skipt upp eftir málefnum íslenskra stjórnmála
Alþjóðatorg ungmenna
Alþjóðatorg er fjölmenningarlegur vettvangur þar sem ungt fólk getur sótt félagsskap og stuðning, þróað hæfileika sína og mótað og komið í framkvæmd verkefnum sem styðja við menningarlega fjölbreytni.
Gervigreind
Þegar talað er um gervigreind kemur fyrst upp i hugann vélmenni í mannslíki, distópískar kvikmyndir eins og Matrix og Terminator eða sjálfkeyrandi...
JCI – Junior Chamber International
JCI er alþjóðleg hreyfing fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 40 ára sem hefur áhuga og metnað til þess að efla hæfileika sína og hafa jákvæð áhrif í kringum sig.
MIÐ-AUSTURLÖND
Hvers vegna notum við hugtakið Mið-Austurlönd?
Mið-Austurlönd
Hugtakið Mið-Austurlönd á rætur að rekja til Heimsvaldastefnunnar...
Kaldir pottar á Íslandi
Kaldir pottar hafa víðsvegar sprottið upp á undanförnum árum, mögulega tengist það aukinni umræðu um heilsuávinninga þess að stunda kalda potta / ísböð. Áttavitinn...
Að fara í útilegu
Hvort sem að sólin bakar mann eða regnið vætir, þá er dásamlegt að fara í tjaldútilegu. Allar sorgir gleymast og einhvernveginn er eins og maður sé í fríi frá samfélaginu og áhyggjum lífsins.












































