Hvernig verð ég umhverfisvænni?
Umhverfismál hafa fengið mikið vægi í samfélagsumræðunni upp á síðskastið. Því er ekki nema von að fólk sé farið að líta í...
Non-Fungible Tokens (NFT)
Hvað er NFT?
NFT stendur fyrir „Non-fungible token“. Orðið „fungible“ er orð sem er notað í hagfræðinni yfir...
Hvað er ný-frjálshyggja?
Boðberar nýfrjálshyggjunnar hafa yfirleitt hafnað hugmyndinni um að hinu opinbera beri að tryggja félagsleg réttindi og lagt áherslu á afskiptaleysi ríkisins af öllum sviðum samfélagsins
Umhverfisvænar samgöngur
Flestir vísindamenn eru sammála um að losun mannkyns á gróðurhúsalofttegundum sé megin orsök hækkun meðalhita jarðar. Hækkun meðalhita jarðar er jafnframt talin...
Ungmennaráð sveitarfélaga
Ungmennaráð eru vettvangur fyrir ungt fólk, til að taka þátt í mótun síns samfélags og hvetja til lýðræðislegrar þátttöku ungs fólks.
Að sækja um nám erlendis
Yfirleitt má finna umsóknaform á vefsíðu skólanna, ásamt leiðbeiningum um hvernig sækja skuli um. Fara skal nákvæmlega eftir öllum leiðbeiningum varðandi umsóknina, gæta þess að öll fylgigögn séu með og búið sé að senda og greiða allt á réttum tíma.
Gistimöguleikar á ferðalögum
Á ferðalögum er skynsamlegt að huga að gistingu áður en komið er á áfangastað. Með smá útsjónarsemi má lágmarka gistikostnað á ferðalögum til muna. Hér eru nokkrir gistimöguleikar sem koma til greina.
Útileikir: Kubb
Yfir sumartímann er eðlilegt að fólk vilji njóta sólarinnar og skemmta sér. Kubb er ágætis leið til þess.
Specialisterne á Íslandi
Hvað gerir Specialisterne á Íslandi?
Specialisterne á Íslandi er sjálfseignarstofnun sem var stofnuð í ársbyrjun 2010. Markmið félagsins er að bæta atvinnumál einstaklinga á einhverfurófi...
Hvernig á að þrauka yfir hátíðarnar?
Bráðum koma blessuð jólin, stresskastið er að fara að segja til sín!
Fyrir þá sem glíma við andlega vanlíðan,...
Hvernig á að forgangsraða?
Er mikið að gera hjá þér? Kannski of mikið? Þú ert ekki ein/n um það. Flestir hafa gott af því að forgangsraða....
Hvar má tjalda?
Það er í lagi að tjalda við alla aðalvegi og á óræktuðu landi yfir eina nótt. Vilji maður hinsvegar tjalda nærri húsi ber manni að fá leyfi hjá húseiganda.
Hvað er beint lýðræði?
Beint lýðræði er útfærsla á lýðræði þar sem almenningur ræður beint yfir ríkinu, án þess að þurfa að fara í gegnum fulltrúa sína eins og í fulltrúalýðræði
Nasismi
Nasismi er í raun heiti yfir það afbrigði fasismans sem Adolf Hitler og fylgjendur hans sköpuðu
Naturismi (núdismi)
Naturismi er þegar einstaklingar eða hópar stunda það að vera nakið innan heimilis eða á opinberum vettvangi þar sem nekt er...
Hvað er kapítalismi?
Kapítalismi er efnahagsstefna sem byggir á eignarétti einstaklinga, markaðsfrelsi og samkeppni
Kammermúsíkklúbburinn
Kammermúsikklúbburinn var stofnaður 1957 og hefur í rúma hállfa öld staðið fyrir flutningi á kammermúsík með okkar bestu tónlistarmönnum