Samfélagið

Samfélagið er yfirflokkur greina sem fjalla á einn eða annan hátt um samfélagslega málefni. Þar er af mörgu að taka og því margar ólíkar greinar sem falla undir þenna flokk. Megin áherslur er þó á samfélagsleg málefni og þátttöku. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

opin bók

ISIC kortið

ISIC kortið er alþjóðlegt kort sem staðfestir skólavist og veitir ýmsa afslætti og fríðindi.
Horft eftir akstursbraut á fallegt fjall

Hvað eru farfuglaheimili?

Farfuglaheimili eru ódýr gistikostur á ferðalögum. Á þeim er lögð áhersla á að fólk bjargi sér sjálft og þannig er verðinu haldið í lágmarki.
flugvél í loftinu

Hvað er ferðatrygging?

Ef þú stefnir á að ferðast gæti verið gott að kaupa ferðatryggingu ef eitthvað skyldi bjáta á.
Íslenska vegabréfið

Gátlisti fyrir ferðalög til útlanda

Hvað þarf að hafa í huga áður en ferðast er erlendis? Þetta er listi yfir það sem starfsmenn Áttavitans telja vera miklivægt að huga sérstaklega að áður en haldið er til útlanda.
Fólk situr í hring á grasbletti

Vinfús

Vinfús er hópastarf fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára í Hinu Húsinu. Starfið er hugsað fyrir alla einstaklinga sem vilja kynnast nýju fólki og einnig þá sem hafa einangrast í skóla eða í öðrum félagslegum aðstæðum.
Alþingi

Hvað gera ráðuneyti?

Ráðuneyti Íslands eru efsta stig stjórnsýslu hins opinbera og mynda saman Stjórnaráð Íslands
jólatré og jólakúlur

Gerðu 13 góðverk um jólin

Það er gott að gefa og tilvalið að nota hátíðirnar til þess að gera þér og öðrum dagamun. Stundum þarf svo lítið til að gleðja aðra mikið. Hér eru 13 hugmyndir að góðverkum sem þú getur gert yfir jólin.
Ung kona í viðtalivideo

Sjálfboðaliðastarf erlendis

Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi því úrvalið er mikið og fjölbreytt.
Tjarnargatan séð hinum megin við tjörnina

Hvernig skráir fólk sig í eða úr trúfélagi?

Hægt er að skrá sig í og úr trúfélögum í örfáum skrefum á netinu.
Sólin skín á akur

Hver er munurinn á vistvænni ræktun og lífrænni ræktun?

Allir þessir stimplar og vottanir gera mann náttúrulega alveg ruglaðan. Er “vistvænt” og “lífrænt” það sama?
Börn leika sér á grashól

Hver er útivistartími barna og ungmenna ?

Útivistartími barna yngri en 12 ára er til 20:00 á veturnar og 22:00 yfir sumartíman en fyrir ungmenni 13 til 16ára er það til 22:00 yfir vetrartíman og 24:00 yfir sumartíman.
teiknuð mynd af kjörklefum

Hvað er persónukjör?

Persónukjör er það kallað þegar fólk kýs einstaklinga í kosningum í stað þess að merkja við framboðslista
Klassískt biðsvæði á stórum flugvelli

Að lifa af nótt á flugvelli

Leiðarvísir fyrir þreytta ferðalanga
Útivistargarpur með stóran bakpoka stendur og horfir yfir fallegt landsvæði

SEEDS ungmennaskipti

Fjölbreytt sjálfboðaliðastörf víðsvegar um heiminn
Tveir menn ganga meðfram stórum hlöðnum vegg

Hvað er Gyðingdómur?

Gyðingdómur er ein elstu trúarbrögð sem enn eru iðkuð í heiminum. Flókið er að skilgreina gyðinga vegna þess að gyðingar eru bæði trúarbrögð og þjóð.
útsýni yfir borgina

Nokkrir hlutir sem mamma sagði mér ekki áður en ég flutti...

Það er víst til lögmál sem útskýrir þetta: Ef eitthvað getur farið illa, þá mun það fara illa.
Tvö vínglös á bar

Að fara út á lífið – Nokkur góð ráð

Það ætti að vera þumalputtaregla að borða alltaf vel fyrir djammið - og helst einu sinni síðar um kvöldið líka.
Alþingishúsið séð á horni

Hvernig kýs ég utan kjörfundar?

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninganna 2014 stendur fram á kjördag þann 31.maí
Lógó skógræktarfélags Íslands

Skógræktarfélag Íslands

Markmið félagsins er að vinna framgangi skóg- og trjáræktar í landinu og stuðla að hvers konar umhverfisbótum.
Björgunarsveit gengur á fjall

Að byrja í björgunarsveit

Björgunarsveitir vinna óeigingjarnt og mikilvægt starf. Að byrja í björgunarsveit er í senn krefjandi, lærdómsríkt og ótrúlega skemmtilegt.
Húsnæði félags íslenskra bifreiðaeigenda

FÍB – Félag íslenskra bifreiðaeigenda

Félag íslenskra bifreiðaeigenda er hagsmunafélag bifreiðeigenda og viðurkennt sem slíkt af stjórnvöldum.
Benito Mussolini einn þekktasti fasisti sögunnar

Hvað er fasismi?

Fasismi var þjóðernisstefna sem spratt upp í evrópskum stjórnmálum 20. aldar
Franska byltingin

Hvað er frjálshyggja?

Hugmyndafræði frjálshyggjunnar gengur í grunninn út á að allir menn séu skapaðir frjálsir og hafi náttúrulegan rétt til lífs, frelsis og eigna á sjálfum sér og þeim verðmætum sem þeir skapa
Skopmynd af þekktum leiðtogum kommúnískra ríkja áður fyrr

Hvað er kommúnismi?

Kommúnismi er nokkurs konar róttæk og byltingarsinnuð útfærsla sósíalísma