Hvaða fólk er á peningunum okkar?
Á íslandi eru 5 seðlar: 500kr, 1.000kr, 2.000kr, 5.000kr og 10.000kr. En hvaða fólk er þetta sem prýðir framhlið þessara seðla og fyrir hvað er þetta fók frægt?
Debetkort vs. kreditkort
Með því að nota debetkort er fólk að eyða peningum sem það á, en með því að nota kreditkort er fólk að eyða peningum sem það fær að láni.
Fjármagnstekjuskattur
Fjarmagnstekjuskattur er skattur sem leggst á tekjur einstaklinga af vöxtum, arði og hagnaði af leigu og sölu húsnæðis.
Vaxtabætur
Vaxtabætur eru hugsaðar til að auðvelda fólki að eignast íbúðarhúsnæði. Vaxtabætur eru greiddar til fólks í formi skattaafláttar.
Verðbólga
Verðbólga þýðir í raun að verð á vöru bólgnar út. Það er vísitala neysluverðs og breytingar á henni sem notuð er til að reikna út verðbólgu.
Virðisaukaskattur
"Vaskur" er lagður á selda þjónustu og vörur. Hann er í tveimur þrepum: 11% og 24%
Desemberuppbót
Desemberuppbót er bónus sem launþegar fá greiddan í desember. Venjulega er þetta föst upphæð.
Höfuðstóll
Höfuðstóll láns er sú upphæð sem er ógreidd af láninu. Þegar vextir eru reiknaðir út eru þeir iðulega ákveðin % af höfuðstólnum.
Yfirdráttarheimild
Yfirdráttur er lán sem veitt er inn á bankareikning fólks. Þannig er heimild til úttekta hækkuð.
Mismunandi bankareikningar
Tékkareikningar eru algengustu reikningarnir sem notaðir eru af einstaklingum. Hægt er að millifæra af og á tékkareikninga hluti eins og laun, greiðslur og kaup á vöru og þjónustu.
Húsnæðistryggingar
Öllum ber skylda til að kaupa bruna- og viðlagatryggingu. Tryggingafélögin bjóða þó upp á fjölda annarra valfrjálsra trygginga.
Hvað er kreppa?
Orðið kreppa getur þýtt ýmislegt en merking orðsins felur í sér að það þrengi að einhverju eða einhverjum. Fólk getur verið kreppt (samanbeygt), verið...
Vanskilaskrá
Fólk á vanskilaskrá getur átt í erfiðleikum með ýmiskonar lánafyrirgreiðslur, fær ekki yfirdráttarheimild, bílalán og getur ekki stofnað til reikningsviðskipta við fjarskitpafyrirtækin.
Vinir og peningar
Það felst alltaf ákveðin áhætta í að lána peninga, jafnvel þótt maður telji manneskjunni treystandi.
Hvaða sjávardýr eru á myntinni okkar?
Myntir margra landa skarta upphleyptum kóngahöfðum eða þjóðarblómum á meðan sjávardýr prýða klink okkar Klakabúa. Kíkjum aðeins á hvaða sjávarlífverur þetta eru.
Önnur gjöld
Ýmis önnur gjöld en skattar leggjast á ákveðin viðskipti eða eignarhald, s.s. bifreiðagjöld og vörugjöld.
Kaupmáttur launa
Lýsir því hversu mikið einstaklingur getur keypt af vöru og þjónustu fyrir laun hverju sinni. Nánar tiltekið sýnir kaupmáttur launa raunverulegt verðmæti launa.
Lífsstílsverðbólga
Fólk eyðir peningum þegar það á þá, margir eyða meira þegar þau fara að þéna meira.