Viltu stunda nám í Bretlandi?
Ungt fólk á Íslandi getur nú stundað nám og vinnu í Bretlandi í allt að tvö
ár.
8 Mýtur – Hlutir sem þú hélst þig vita en eru...
Áttavitinn hefur því tekið saman 8 einföld dæmi um „mýtur“ sem vonandi verða til þess að þú hugsir þig tvisvar um áður en þú gleypir við næstu flökkusögu sem þú heyrir.
Af hverju þarf að læra stærðfræði?
Notar einhver reikning, algebru, heildun eða deildun eftir skóla?
Alþjóðleg ungmennaskipti (AUS)
Gerðu eitthvað magnað! Að fara í sjálfboðastarf er svo miklu meira en að gefa vinnu sína, það er líka tækifæri til að skemmta sér, læra, ferðast, kynnast nýrri menningu og lifa í núinu.
Skotvopnaleyfi og veiðikort
Til þess að öðlast skopvopnaleyfi þarf fólk að sitja námskeið á vegum Umhverfisstofnunar. Námskeiðin eru yfirleitt kennd 1-2 sinnum í mánuði. Þau kosta 20.000 krónur.
Lýðskólinn á Flateyri
Fyrsti lýðskólinn á Íslandi!
Lýðskólinn á Flateyri er sá fyrsti sinnar gerðar á Íslandi. Þar er hægt að velja um tvær námsleiðir, annars vegar Hafið,...
Félagsfræðibraut
Félagsfræðibraut er fyrst og fremst hugsuð fyrir nemendur sem hyggja á nám í félagsvísindum á háskólastigi.
Háskólagátt Bifröst
Háskólagátt hentar vel fólki sem ekki hefur nægilega góðan grunn fyrir nám á háskólastigi.
Skiptinám á háskólastigi
Að fara í skiptinám er mun einfaldara og ódýrara en að fara í fullt nám erlendis á eigin vegum.
Almenn námsbraut
Ef einstaklingur uppfyllir ekki inntökuskilyrði í framhaldsskóla, en vill halda áfram námi, er almenn námsbraut hugsuð til að ná því takmarki.
Heilbrigðisvísindi
Fólk með sérhæfða heilbrigðisvísinda menntun starfar sem læknar, hjúkrunarfræðingar, ljósmæður, tannlæknar, tannsmiðir og sálfræðingar.
Hvers virði er menntun mín í útlöndum?
Þegar þú ferð í skiptinám eða flytur milli landa vegna vinnu eða skóla, þarftu líklega að sýna hvers virði menntun þín er.
LungA lýðháskólinn
Námið í LungA skólanum er tilraunakennt listnám. LungA skólinn er lýðháskóli og er á Seyðisfirði.
Menntavísindi
Sem dæmi um nám á menntavísindasviði eru kennaranám, leikskólakennaranám, þroskaþjálfun, uppeldisfræði og íþróttafræði.
Rithringur.is – Vefur ætlaður fólki sem hefur áhuga á...
Vefur ætlaður fólki sem hefur áhuga á skrifum, bæði smásögum, skáldsögum og þýðingum.
Hvernig á að koma fram
Hvort sem við erum að flytja fyrirlestur, ræðu, leikrit eða sögu er mikilvægt að kunna að koma fyrir sig orði og koma máli sínu frá sér á skýran, áhrifaríkan og öruggan hátt.
Sumarnámskeið
Sumarið er hægt að nýta í ýmislegt. Sumir vinna, á meðan aðrir flatmaga í sólinni (eða regninu ef út í það er farið). Þú getur líka nýtt sumarið í að læra eitthvað sniðugt!