Lýðskólinn á Flateyri
Fyrsti lýðskólinn á Íslandi!
Lýðskólinn á Flateyri er sá fyrsti sinnar gerðar á Íslandi. Þar er hægt að velja um tvær námsleiðir, annars vegar Hafið,...
Sumarnámskeið
Sumarið er hægt að nýta í ýmislegt. Sumir vinna, á meðan aðrir flatmaga í sólinni (eða regninu ef út í það er farið). Þú getur líka nýtt sumarið í að læra eitthvað sniðugt!
Hvað ætti ég að velja sem þriðja mál?
Flestir skólar bjóða upp á spænsku, þýsku eða frönsku sem þriðja tungumál, en margir eiga erfitt með að velja á milli.
Meirapróf
Meirapróf er samheiti yfir nokkrar tegundir bifvélaprófa. Hægt er að taka meirapróf á leigubíla, hópferðabíla og vöru- og flutningabíla (með eða án eftirvagns).
Heilbrigðisvísindi
Fólk með sérhæfða heilbrigðisvísinda menntun starfar sem læknar, hjúkrunarfræðingar, ljósmæður, tannlæknar, tannsmiðir og sálfræðingar.
Hvernig á að koma fram
Hvort sem við erum að flytja fyrirlestur, ræðu, leikrit eða sögu er mikilvægt að kunna að koma fyrir sig orði og koma máli sínu frá sér á skýran, áhrifaríkan og öruggan hátt.
Verkfræði og raunvísindi
Verkfræði- og raunvísindamenntað fólk starfar í ýmsum geirum; við tækni og tölvur, byggingaframkvæmdir og gatnagerð, vísindi, kennslu, bankastarfsemi, hönnun, rannsóknir . . . Svona mætti lengi telja.
Frumgreinanám á Bifröst
Frumgreinanám hentar vel fólki sem ekki hefur nægilega góðan grunn fyrir nám á háskólastigi.
Frumgreinanám í HR
Frumgreinanám er hugsað fyrir fólk sem ekki hefur lokið stúdentsprófi en hefur áhuga á frekara námi á háskólastigi.
Skiptinám á háskólastigi
Að fara í skiptinám er mun einfaldara og ódýrara en að fara í fullt nám erlendis á eigin vegum.
Hugvísindi
Allt tungumálanám telst til hugvísinda sem og greinar eins og heimspeki, sagnfræði, bókmenntafræði og guðfræði.
Af hverju þarf að læra stærðfræði?
Notar einhver reikning, algebru, heildun eða deildun eftir skóla?
Almenn námsbraut
Ef einstaklingur uppfyllir ekki inntökuskilyrði í framhaldsskóla, en vill halda áfram námi, er almenn námsbraut hugsuð til að ná því takmarki.
Bóknám
Til að fá inngöngu í háskóla þarf að ljúka stúdentsprófi. Þar sem bóknámsbrautirnar undirbúa fólk á ólíkan máta er mikilvægt er að velja sér námsleið eftir áhuga og hæfileikum.
Rithringur.is – Vefur ætlaður fólki sem hefur áhuga á...
Vefur ætlaður fólki sem hefur áhuga á skrifum, bæði smásögum, skáldsögum og þýðingum.
8 Mýtur – Hlutir sem þú hélst þig vita en eru...
Áttavitinn hefur því tekið saman 8 einföld dæmi um „mýtur“ sem vonandi verða til þess að þú hugsir þig tvisvar um áður en þú gleypir við næstu flökkusögu sem þú heyrir.