Sambönd og kynlíf

Sambönd og kynlíf er yfirflokkur greina sem eiga það skylt að fjalla um kynlíf eða sambönd einstaklinga. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Kona heldur á smokk á meðan maður liggur í rúminu

Lekandi

Lekandi er kynsjúkdómur sem getur valdið ófrjósemi. Bakterían tekur sér bólfestu í kynfærum, þvagrás, endaþarmi eða hálsi.
ólétt kona að mynda hjarta við bumbuna með höndum sínum

Meðganga – Mánuðir 1-3

Líðan konunnar þessa fyrstu þrjá mánuði er auðvitað misjöfn eftir einstaklingum, en þessi tími getur reynst mörgum erfiður.
Kvensmokkurinn sýndur

Kvensmokkurinn

veitir bæði vörn gegn getnaði og mörgum kynsjúkdómum, t.a.m. klamýdíu, kynfæravörtum (HPV), lekanda, sárasótt, herpesveiru og HIV
Ungt par liggur á teppi og kyssist

Rofnar samfarir

Sæðisdropar geta komið á undan fullnægingu og þótt engin fullnæging eigi sér stað hjá karlmanninum.
Ólétt kona heldur um magann á sér

Meðganga – Mánuðir 4-6

Barnið hefur nú tekið á sig greinilega mannsmynd og öll líffærin halda áfram að stækka og þroskast
Kona heldur á smokk á meðan maður liggur í rúminu

Smokkurinn

Smokkurinn veitir vörn gegn þungun og mörgum kynsjúkdómum. Hann má nálgast í verslunum, sjoppum, apótekum og víðar!
Endur á tjörn

Dagmömmur

Er dagforeldri ekki örugglega með tilskilin leyfi og allt er eins og það á að vera?
Kona heldur um þrútinn maga sinn

Meðganga – Mánuðir 7-9

Síðasta hluta meðgöngu er best að nýta til að undirbúa fæðinguna sjálfa, brjóstagjöf og heimkomu barnsins.
Hlustunarpípa sem liggur á gólfi

Koparlykkjan

Læknir kemur koparlykkjunni fyrir í legi konunnar. Lykkjan er úr plasti og kopar.
Ólétt kona gerð til fyrir sónar

Sónar

Í ómskoðun er þroski fóstursins skoðaður, athugað hvort öll líffæri myndist með eðlilegum hætti og fylgst með því hvernig fóstrið vex og dafnar.
kvenmannsfætur á hvítul rúmlaki

Sjálfsfróun – Er eðlilegt að fróa sér?

Sjálfsfróun er kynferðisleg athöfn og flokkast því sem kynlíf. Hún felst í því að einstaklingurinn örvar sjálfan sig kynferðislega
Sprauta sem er verið að draga í

Hormónasprautan

Hormónasprautan er getnaðarvarnarlyf í sprautuformi. Læknir sprautar því í vöðva konunnar á þriggja mánaða fresti.
Hvítur bangsi liggur í barnarúmi

Áður en barnið kemur – Tékklisti

Snuð, rúm, samfellur, skiptiborð. Já, ýmislegt stórt og smátt fylgir ungabörnum!
Nærmynd af auga

Ástar- og kynlífsfíkn

Þegar ást, kynlíf og fantastíur fara að taka völdin og trufla daglegt líf...
Hormónastafurinn í opnum lófa

Hormónastafurinn

Hormónastafnum er komið fyrir í staðdeyfingu á innanverðum upphandlegg konunnar. Hægt er að þreifa fyrir stafnum þar sem hann liggur undir húðinni, en hann sést ekki utan frá.
sáðfruma

Egglos

Egglos á sér stað 14 dögum áður en að blæðingar hefjast. Með því að fylgjast með líkamshita og slímhúð má með góðum hætti finna út hvenær egglos á sér stað.
Lyfjaspjald með bleikum pillum

Samsetta pillan

Allar stúlkur 14 ára og eldri geta fengið pilluna afhenta án samþykkis foreldra.
Hormónalykkjan í opnum lófa

Hormónalykkjan

Hormónalykkjan gefur frá sér prógesterón og kemur í veg fyrir frjóvgun eggs og hindrar að frjóvgað egg festist í leginu.
Sofandi ungabarn

Að nefna barn

Þjóðskrá tekur á móti nafngjöfum barna sem og öll löggild trúfélög.
Tveir tennisboltar á borði

Eistnaskoðun


Nauðsynlegt er fyrir stráka að fylgjast með eistum sínum og þreifa á þeim mánaðarlega.
hormónahringurinn og pakkningar

Hormónahringurinn

Hormónahringurinn er lítill plasthringur sem settur er upp í leggöngin og hafður þar í 3 vikur samfleytt.
mjólkurdropar í lausu lofti

Ótímabært sáðlát

Besta ráðið við ótímabæru sáðláti er að reyna að taka sjálfan sig ekki of alvarlega og hafa gaman af kynlífinu.
Nærmynd af teiknuðum kynfærum kvenna

Hvar er snípurinn og hvað gerir hann?

Hinn margumtalaði snípur er líffæri sem kemur oft til tals þegar kynlíf er rætt. En hvar er þessi snípur og hvað gerir hann?
Nærföt hanga á þvottasnúru

Hvað er útferð?

Hvítleit eða glær útferð er eðlileg. Ef hún verður gul eða grænleit og lyktar illa er það merki um sýkingu.