Ruslfrír lífstíll (Zero Waste)
Ruslfrír lífstíll (Zero Waste) snýst um að endurnýta allar vörur. Ef að allur heimurinn væri ruslfrír, þá færi aldrei neitt á urðunarstaði...
Kaldir pottar á Íslandi
Kaldir pottar hafa víðsvegar sprottið upp á undanförnum árum, mögulega tengist það aukinni umræðu um heilsuávinninga þess að stunda kalda potta / ísböð. Áttavitinn...
Nordjobb – sumarvinna á Norðurlöndunum
Nordjobb hjálpar ungu fólki að finna vinnu á norðurlöndunum. Er næsta ævintýri þitt sumarvinna í Danmörku?
Hvað er alþjóðlegur baráttudagur kvenna? #WomensDay
Af hverju?
Þann 8. mars á hverju ári er haldið uppá hinn alþjóðlega baráttudag kvenna (e. international women's day). Upphaflega sneru kröfur kvenna að kosningarétti...
Nokkur ráð fyrir útihátíðir
Ýmislegt getur komið upp á útihátíðum og því er gott að vera við öllu viðbúinn.
Heitar náttúrulaugar á Íslandi
Áttavitinn hefur tekið saman nokkra staði á landinu, þar sem finna má heitar laugar
Útileikir: Hafnabolti lite
Yfir sumartímann er eðlilegt að fólk vilji njóta sólarinnar og skemmta sér. Hafnabolti lite er ágætis leið til þess.
Nafnavitinn – Slembinafnavél Áttavitans
Fáðu brakandi hugmyndir að nöfnum fyrir barnið, bílinn eða hvað sem er.
Nokkrir hlutir sem mamma sagði mér ekki áður en ég flutti...
Það er víst til lögmál sem útskýrir þetta: Ef eitthvað getur farið illa, þá mun það fara illa.
Hvernig á að flokka?
Flest okkar höfum við kynnst flokkun á einhvern hátt. Við vitum kannski að pappírinn fer í pappatunnu, plastið í plasttunnu og óflokkanlegur...
Jákvæð karlmennska
Jákvæð karlmennska felur í sér samruna tveggja fræðigreina. Annars vegar jákvæða sálfræði, sem gengur út á að rannsaka hvað veldur hamingju einstaklinga...
Hvernig gæti ég að andlegri heilsu minni á netinu?
Internetið og samfélagsmiðlar sér í lagi hafa gjörbreytt því hvernig við eigum í samskiptum á tiltölulega stuttum tíma. Samfélagsmiðlum fylgja fjölmörg tækifæri...
Hvað er félagsleg frjálshyggja?
Út frá átökum sósíalisma og kapítalisma á síðari hluta 19. aldar þróuðust ýmsar hugmyndir sem vildu leitast eftir jöfnuði og samvinnu í samfélaginu án þess að segja endilega skilið við kapítalisma eða frjálshyggju
Vistkerfi í krukku
Hvað er vistkerfi í krukku?
Eins og nafnið gefur til kynna er hugmyndin að búa til lítið sjálfbært lífríki...
CISV á Íslandi
CISV á Íslandi eru alþjóðleg sjálfboðaliðasamtök sem sjá um að skipuleggja alþjóðlegar sumarbúðir fyrir börn og ungmenni.





































