Hvað er félagsleg frjálshyggja?
Út frá átökum sósíalisma og kapítalisma á síðari hluta 19. aldar þróuðust ýmsar hugmyndir sem vildu leitast eftir jöfnuði og samvinnu í samfélaginu án þess að segja endilega skilið við kapítalisma eða frjálshyggju
Að fara út á lífið – Nokkur góð ráð
Það ætti að vera þumalputtaregla að borða alltaf vel fyrir djammið - og helst einu sinni síðar um kvöldið líka.
Vistkerfi í krukku
Hvað er vistkerfi í krukku?
Eins og nafnið gefur til kynna er hugmyndin að búa til lítið sjálfbært lífríki...
Hver er munurinn á vistvænni ræktun og lífrænni ræktun?
Allir þessir stimplar og vottanir gera mann náttúrulega alveg ruglaðan. Er “vistvænt” og “lífrænt” það sama?
Skáksamband Íslands
Skáksamband Íslands stendur að margvíslegu mótahaldi og þar nefna hin ýmsu Íslandsmót sem og Reykjavíkurskákmótið sem haldið er ár hvert.
Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness
Félag áhugafólks um stjörnufræði og stjörnuskoðun. Félagar eru á öllum aldri og er ekki nauðsynlegt að hafa neina þekkingu á stjörnufræði til þess að ganga í félagið.
Að gera áhugamálið sitt að atvinnu
Ef fólk á sér áhugamál sem er sönn ástríða en leiðist að sama skapi dagvinna sín, gæti verið tímabært að endurskoða starfsframann.
KILROY, á Íslandi
KILROY er ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í þjónustu og vörum sem sérsniðnar eru að ungu fólki og námsmönnum.
JCI – Junior Chamber International
JCI er alþjóðleg hreyfing fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 40 ára sem hefur áhuga og metnað til þess að efla hæfileika sína og hafa jákvæð áhrif í kringum sig.
Ungmennaráð sveitarfélaga
Ungmennaráð eru vettvangur fyrir ungt fólk, til að taka þátt í mótun síns samfélags og hvetja til lýðræðislegrar þátttöku ungs fólks.
Að fara í útilegu
Hvort sem að sólin bakar mann eða regnið vætir, þá er dásamlegt að fara í tjaldútilegu. Allar sorgir gleymast og einhvernveginn er eins og maður sé í fríi frá samfélaginu og áhyggjum lífsins.
Gerðu 13 góðverk um jólin
Það er gott að gefa og tilvalið að nota hátíðirnar til þess að gera þér og öðrum dagamun. Stundum þarf svo lítið til að gleðja aðra mikið. Hér eru 13 hugmyndir að góðverkum sem þú getur gert yfir jólin.
Umhverfisvænar merkingar
Það getur verið erfitt að vita allt um þær vörur sem við kaupum okkur. Yfirleitt vitum við lítið sem ekkert um það...
Kjördæmi á Íslandi
Íslandi er skipt upp í svokölluð kjördæmi eða landssvæði. Í Alþingiskosningum bjóða stjórnmálasamtök fram sérstakan framboðslista í hverju kjördæmi fyrir sig.
Hvað er Gyðingdómur?
Gyðingdómur er ein elstu trúarbrögð sem enn eru iðkuð í heiminum. Flókið er að skilgreina gyðinga vegna þess að gyðingar eru bæði trúarbrögð og þjóð.
Hvað er lýðræði?
Lýðræði er orð yfir stjórnmál þar sem öll völd hins opinbera eiga uppruna sinn hjá fólkinu
Breytendur – Changemaker á Íslandi
Changemaker finnur grundvallarorsakir óréttlætis í heiminum og reynir að uppræta þær.





































