Útileikir: Kubb
Yfir sumartímann er eðlilegt að fólk vilji njóta sólarinnar og skemmta sér. Kubb er ágætis leið til þess.
Ungir umhverfissinnar
Hvað eru Ungir umhverfissinnar?
Ungir umhverfissinnar eru samtök ungs fólks á aldrinum 15-30 ára sem vill láta gott af sér leiða í umhverfismálum. Markmið UU...
Hvar finnur maður ódýrt flug?
Til eru fjölmargar vefsíður til þess að finna ódýr flug. Að mörgu er að hyggja þegar flugmiðar eru keyptir.
Hvað er alþjóðlegur baráttudagur kvenna? #WomensDay
Af hverju?
Þann 8. mars á hverju ári er haldið uppá hinn alþjóðlega baráttudag kvenna (e. international women's day). Upphaflega sneru kröfur kvenna að kosningarétti...
Hvað er trúleysi?
Trúleysi er ekki trú eða trúarbrögð. Trúleysi er það að vera ekki trúaður. Hér er um að ræða mjög margar og mismunandi lífsskoðanir, sem allar fela það í sér að aðhyllast engin trúarbrögð eða trúa ekki á guði.
Hvað er þingræði?
Þingræði þýðir að ríkisstjórn og ráðherrar landsins sitja í umboði þingsins og þurfa að njóta trausts meirihluta þess.
Hvað gera héraðsdómur og Hæstiréttur?
Á Íslandi skiptist dómsvaldið í tvö þrep; lægra stigið nefnist héraðsdómur en æðra stigið er Hæstiréttur Íslands
Að ferðast á puttanum
Ódýrasta leiðin til að ferðast er klárlega að ferðast á puttanum, því að þá er einhver annar að borga bensínbrúsann. Hins vegar er það óáreiðanlegur ferðamáti en einstaklega spennandi.
Umhverfisvænar merkingar
Það getur verið erfitt að vita allt um þær vörur sem við kaupum okkur. Yfirleitt vitum við lítið sem ekkert um það...
Hvernig gæti ég að andlegri heilsu minni á netinu?
Internetið og samfélagsmiðlar sér í lagi hafa gjörbreytt því hvernig við eigum í samskiptum á tiltölulega stuttum tíma. Samfélagsmiðlum fylgja fjölmörg tækifæri...
Hvað eru spunaspil?
Hvað eru spunaspil?
Spunaspil er tegund af spilum þar sem þátttakendur setja sig í hlutverk annarrar persónu. Spilið gengur síðan yfirleitt út á að leysa...
Að gera áhugamálið sitt að atvinnu
Ef fólk á sér áhugamál sem er sönn ástríða en leiðist að sama skapi dagvinna sín, gæti verið tímabært að endurskoða starfsframann.
Naturismi (núdismi)
Naturismi er þegar einstaklingar eða hópar stunda það að vera nakið innan heimilis eða á opinberum vettvangi þar sem nekt er...
Hvað þýðir hægri og vinstri í stjórnmálum?
“Hægri” og “Vinstri” eru hugtök sem notuð hafa verið yfir stjórnmálastefnur, stjórnmálaflokka og einstaklinga í mörg hundruð ár um allan heim
Útileikir: Úrslita Frisbí
Yfir sumartímann er eðlilegt að fólk vilji njóta sólarinnar og skemmta sér. Ultimate frisbee er ágætis leið til þess.
Femínistafélag Íslands
Femínistafélag Íslands er samstarfsvettvangur femínista hér á landi. Í gegnum félagið er hægt nýta krafta sína í þágu kynjajafnréttis





































