Hvað er lýðræði?
Lýðræði er orð yfir stjórnmál þar sem öll völd hins opinbera eiga uppruna sinn hjá fólkinu
Ísböð
Flestir hugsa til afreksfólks í íþróttum þegar talað erum ísböð enda hafa þau lengi verið stunduð af íþróttafólki eftir mikla áreynslu. Hugmyndin er sú...
Hvað er félagsleg frjálshyggja?
Út frá átökum sósíalisma og kapítalisma á síðari hluta 19. aldar þróuðust ýmsar hugmyndir sem vildu leitast eftir jöfnuði og samvinnu í samfélaginu án þess að segja endilega skilið við kapítalisma eða frjálshyggju
Ráðherrar og ríkisstjórn
Hvað eru ráðherrar og ríkisstjórn?
Ráðherrar Íslands fara saman með framkvæmdavaldið, hver með sinn málaflokk. Saman mynda þeir ríkisstjórn Íslands.
Forsætisráðherra er leiðtogi ráðherrana og stýrir...
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun
Heimsmarkmiðin
Til þess að allir jarðarbúar geti lifað góðu lífi, þá er mikilvægt að við höfum öll aðgang að hreinu lofti, vatni og mat. Við...
AIESEC á Íslandi
AIESEC eru stærstu alþjóðlegu stúdentareknu samtökin í heiminum. AIESEC samtökin eru starfrækt í 112 löndum og eru meðlimir þeirra yfir 60.000.
Non-Fungible Tokens (NFT)
Hvað er NFT?
NFT stendur fyrir „Non-fungible token“. Orðið „fungible“ er orð sem er notað í hagfræðinni yfir...
Eurovison – Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva
Hvað er Eurovison?
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, eða eins og maður segir á góðri ensku the Eurovision Song Contest, er söngvakeppni sem er haldin árlega í...
Útileikir: Hackey-sack
Yfir sumartímann er eðlilegt að fólk vilji njóta sólarinnar og skemmta sér. Hackey-sack er ágætis leið til þess.
Hvernig velja flokkar frambjóðendur sína?
Fyrir kosningar þurfa stjórnmálaflokkar/samtök að velja frambjóðendur sína í hverju kjördæmi landsins og ákveða í hvaða röð þeir eru boðnir fram á framboðslistum þeirra.
Gistimöguleikar á ferðalögum
Á ferðalögum er skynsamlegt að huga að gistingu áður en komið er á áfangastað. Með smá útsjónarsemi má lágmarka gistikostnað á ferðalögum til muna. Hér eru nokkrir gistimöguleikar sem koma til greina.
Hvernig á að þrauka yfir hátíðarnar?
Bráðum koma blessuð jólin, stresskastið er að fara að segja til sín!
Fyrir þá sem glíma við andlega vanlíðan,...
Hvernig virka sveitarstjórnarkosningar?
Á Íslandi eru 74 sveitarfélög. Öllum sveitarfélögunum stýra sveitarstjórnir sem íbúar þeirra velja í almennum kosningum.
Hvað er Búddismi?
Búddismi er trúarbrögð sem snúast ekki um neinn guð. Búddistar fylgja heimspekikenningum Búdda, sem þýðir "hinn upplýsti."





































