Hvað er beint lýðræði?
Beint lýðræði er útfærsla á lýðræði þar sem almenningur ræður beint yfir ríkinu, án þess að þurfa að fara í gegnum fulltrúa sína eins og í fulltrúalýðræði
Að ferðast á puttanum
Ódýrasta leiðin til að ferðast er klárlega að ferðast á puttanum, því að þá er einhver annar að borga bensínbrúsann. Hins vegar er það óáreiðanlegur ferðamáti en einstaklega spennandi.
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun
Heimsmarkmiðin
Til þess að allir jarðarbúar geti lifað góðu lífi, þá er mikilvægt að við höfum öll aðgang að hreinu lofti, vatni og mat. Við...
Félag ungra jafnréttissinna
FUJ er þverpólitísk grasrótasamtök ungs fólks sem vill efla til vitundarvakningar um jafnréttismál og fjölbreytni í samfélaginu.
Hvað er þingræði?
Þingræði þýðir að ríkisstjórn og ráðherrar landsins sitja í umboði þingsins og þurfa að njóta trausts meirihluta þess.
Hvað er fálkaorðan?
Fálkaorðan er heiðursviðurkenning sem forseti Íslands veitir nokkrum Íslendingum tvisvar á ári; 1. janúar og 17. júní
Aktívismi
Aktívismi
Hefur þú áhuga á að láta gott af þér leiða? Viltu taka þátt í að breyta heiminum til hins betra? Ertu hugsanlega aktívisti nú...
Hundasvæði
Lausaganga hunda er bönnuð í öllum þéttbýlum hér á landi og því eingöngu leyfileg á afmökuðum svæðum í og við þéttbýli.
Gervigreind
Þegar talað er um gervigreind kemur fyrst upp i hugann vélmenni í mannslíki, distópískar kvikmyndir eins og Matrix og Terminator eða sjálfkeyrandi...
KILROY, á Íslandi
KILROY er ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í þjónustu og vörum sem sérsniðnar eru að ungu fólki og námsmönnum.
Umhverfisvænar samgöngur
Flestir vísindamenn eru sammála um að losun mannkyns á gróðurhúsalofttegundum sé megin orsök hækkun meðalhita jarðar. Hækkun meðalhita jarðar er jafnframt talin...
Hvernig á að þrauka yfir hátíðarnar?
Bráðum koma blessuð jólin, stresskastið er að fara að segja til sín!
Fyrir þá sem glíma við andlega vanlíðan,...
Trúlofun, gifting og kaupmáli
Nú til dags trúlofar parið sig yfirleitt bara sjálft, með því að setja upp trúlofunarhringa, en í gamla daga fóru oft fram sérstakar trúlofunarathafnir í kirkjum.





































