Samfélagið

Samfélagið er yfirflokkur greina sem fjalla á einn eða annan hátt um samfélagslega málefni. Þar er af mörgu að taka og því margar ólíkar greinar sem falla undir þenna flokk. Megin áherslur er þó á samfélagsleg málefni og þátttöku. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

gervigreind

Gervigreind

Þegar talað er um gervigreind kemur fyrst upp i hugann vélmenni í mannslíki, distópískar kvikmyndir eins og Matrix og Terminator eða sjálfkeyrandi...
Skilti í mótmælagöngu

Breytendur – Changemaker á Íslandi

Changemaker finnur grundvallarorsakir óréttlætis í heiminum og reynir að uppræta þær.
Lítil stytta af frakkaklæddum karlmanni með skjalatösku stendur á landakorti

Að sækja um nám erlendis

Yfirleitt má finna umsóknaform á vefsíðu skólanna, ásamt leiðbeiningum um hvernig sækja skuli um. Fara skal nákvæmlega eftir öllum leiðbeiningum varðandi umsóknina, gæta þess að öll fylgigögn séu með og búið sé að senda og greiða allt á réttum tíma.
alþingi

Hvað er þingræði?

Þingræði þýðir að ríkisstjórn og ráðherrar landsins sitja í umboði þingsins og þurfa að njóta trausts meirihluta þess.
Teiknaðar hjólbörur með plöntum

Garðyrkjufélag Íslands

Gildi félagsins eru sköpunargleði, umhyggja, þrautseigja og forvitni.
Baukur mótaður eins og grís

Hvað er kapítalismi?

Kapítalismi er efnahagsstefna sem byggir á eignarétti einstaklinga, markaðsfrelsi og samkeppni
Logo AFS á Íslandi

AFS á Íslandi – Skiptinemasamtök.

Markmið AFS eru að auka kynni og skilning milli þjóða heims og fólks af ólíkum uppruna, víkka sjóndeildarhring ungs fólks og auka menntun þess.
alþingi

Hvað er fulltrúalýðræði?

Fulltrúalýðræði er útfærsla á lýðræði, þar sem almenningur fær að kjósa reglulega um það hverjir fara með völd ríkisins og geta valið á milli ólíkra kosta í hverjum kosningum
3 blöðrur og confetti á gólfinu

Hvernig kynnist ég fólki í partýi?

Flest höfum við lent í því að vera boðið í partý þar sem við þekkjum ekki marga. Einstaklingar eru misöruggir í þessum aðstæðum en...
Alþingishúsið séð á horni

Hvað er beint lýðræði?

Beint lýðræði er útfærsla á lýðræði þar sem almenningur ræður beint yfir ríkinu, án þess að þurfa að fara í gegnum fulltrúa sína eins og í fulltrúalýðræði
Björgunarsveit gengur á fjall

Að byrja í björgunarsveit

Björgunarsveitir vinna óeigingjarnt og mikilvægt starf. Að byrja í björgunarsveit er í senn krefjandi, lærdómsríkt og ótrúlega skemmtilegt.
Farþegaþota í krappri beygju í háloftunum

Nauðlending

Í fyrsta lagi er óþarfi að hafa áhyggjur; flugvélar eru mjög örugg farartæki!
Ljósapera í náttúrunni

Umhverfisvænar merkingar

Það getur verið erfitt að vita allt um þær vörur sem við kaupum okkur. Yfirleitt vitum við lítið sem ekkert um það...
Kjörseðill á leið í kjörkassa

Af hverju að kjósa?

Á kjördag sitja allir þjóðfélagsþegnar við sama borð, ungir sem aldnir.
Foringinn Adolf Hitler reiðir hægri hendi fram

Nasismi

Nasismi er í raun heiti yfir það afbrigði fasismans sem Adolf Hitler og fylgjendur hans sköpuðu
Hópur manna í jakkafötum

Kammermúsíkklúbburinn

Kammermúsikklúbburinn var stofnaður 1957 og hefur í rúma hállfa öld staðið fyrir flutningi á kammermúsík með okkar bestu tónlistarmönnum
5 hendur lagðar saman

Hvað eru mannréttindi?

Mannréttindi snúast um að allt fólk njóti grundvallarréttinda sem eru gild allsstaðar í heiminum. Þrennan Þrenns konar skilningur er á hugtakinu mannréttindi eftir því hvort er...