Samtök lífrænna neytenda
Tilgangur samtakanna er að stuðla að aukinni framleiðslu og neyslu lífrænna vara á Íslandi með velferð almennings, búfjár og verndun umhverfisins að leiðarljósi.
Útihátíðir um verslunarmannahelgi 2024
Verslunarmannahelgi er helgin á undan frídegi verzlunarmanna sem er ávallt fyrsti mánudagur í ágúst.
Hvað gerir forseti Íslands?
Forseti Íslands er þjóðhöfðingi landsins og er kosin af öllum Íslendingum, eldri en 18 ára, á fjögurra ára fresti
Skemmtilegri kosningar og Betri Reykjavík, takk!
Hugmyndin með Betri Reykjavík snýst um að leyfa okkur að ráða meira. Gefa okkur tækifæri til að breyta borg óttans í eitthvað ennþá betra. Hugmyndirnar koma allar frá íbúum Reykjavíkur og það eru líka þeir sem kjósa.
Frjálshyggjufélagið
Markmið hópsins er að breiða út þekkingu á frjálshyggju með fræðslu og kynningu á hugmyndafræðinni.
Hvað er Bahá’í trú?
Bahá’í trúin er eingyðistrú sem var stofnuð á 19. öld af spámanninum Bahá’u’lláh í Íran. Bahá’íar trúa því að allir spámenn og sendiboðar sögunnar hafi verið sendir af eina og sama guðinum.
Hvernig á að flokka?
Flest okkar höfum við kynnst flokkun á einhvern hátt. Við vitum kannski að pappírinn fer í pappatunnu, plastið í plasttunnu og óflokkanlegur...
Non-Fungible Tokens (NFT)
Hvað er NFT?
NFT stendur fyrir „Non-fungible token“. Orðið „fungible“ er orð sem er notað í hagfræðinni yfir...
Hvernig gæti ég að andlegri heilsu minni á netinu?
Internetið og samfélagsmiðlar sér í lagi hafa gjörbreytt því hvernig við eigum í samskiptum á tiltölulega stuttum tíma. Samfélagsmiðlum fylgja fjölmörg tækifæri...
Nafnavitinn – Slembinafnavél Áttavitans
Fáðu brakandi hugmyndir að nöfnum fyrir barnið, bílinn eða hvað sem er.
Að fara í útilegu
Hvort sem að sólin bakar mann eða regnið vætir, þá er dásamlegt að fara í tjaldútilegu. Allar sorgir gleymast og einhvernveginn er eins og maður sé í fríi frá samfélaginu og áhyggjum lífsins.
Specialisterne á Íslandi
Hvað gerir Specialisterne á Íslandi?
Specialisterne á Íslandi er sjálfseignarstofnun sem var stofnuð í ársbyrjun 2010. Markmið félagsins er að bæta atvinnumál einstaklinga á einhverfurófi...





































