Samfélagið

Samfélagið er yfirflokkur greina sem fjalla á einn eða annan hátt um samfélagslega málefni. Þar er af mörgu að taka og því margar ólíkar greinar sem falla undir þenna flokk. Megin áherslur er þó á samfélagsleg málefni og þátttöku. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Tveir menn ganga meðfram stórum hlöðnum vegg

Hvað er Gyðingdómur?

Gyðingdómur er ein elstu trúarbrögð sem enn eru iðkuð í heiminum. Flókið er að skilgreina gyðinga vegna þess að gyðingar eru bæði trúarbrögð og þjóð.
Nærmynd af konu slá á lyklaborð

Hvað gerir umboðsmaður alþingis?

Umboðsmaður alþingis er óháður eftirlitsaðili sem starfar í umboði alþingis til fjögurra ára í senn. Hlutverk umboðsmanns er að tryggja rétt einstaklinga gagnvart stjórnvöldum með því að hafa eftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga.
fólk að virða fyrir sér fjörðinn á LungA

Bæjar- og útihátíðir 2025

Á Íslandi er heilmikið um bæjar- og sumarhátíðir en fæstir vita þó um þær allar.
flugvél í loftinu

Hvað er ferðatrygging?

Ef þú stefnir á að ferðast gæti verið gott að kaupa ferðatryggingu ef eitthvað skyldi bjáta á.
Ungmenni spila skák

Skáksamband Íslands

Skáksamband Íslands stendur að margvíslegu mótahaldi og þar nefna hin ýmsu Íslandsmót sem og Reykjavíkurskákmótið sem haldið er ár hvert.
Skopmynd af þekktum leiðtogum kommúnískra ríkja áður fyrr

Hvað er kommúnismi?

Kommúnismi er nokkurs konar róttæk og byltingarsinnuð útfærsla sósíalísma
Plastflöskur í gámi

Hvernig getum við minnkað notkun plasts?

Hvað er plast? Plast er efni sem unnið er m.a. úr olíu. Það eyðist á mjög löngum tíma, í sumum tilfellum á meira en þúsund...
Skilti í mótmælagöngu

Breytendur – Changemaker á Íslandi

Changemaker finnur grundvallarorsakir óréttlætis í heiminum og reynir að uppræta þær.
Lítil farþegaflugvél á flugi

Hvar finnur maður ódýrt flug?

Til eru fjölmargar vefsíður til þess að finna ódýr flug. Að mörgu er að hyggja þegar flugmiðar eru keyptir.
Páskaegg og páskaungi

Hvenær eru páskarnir?

Páskarnir eru á mismunandi tíma ár hvert, en dagsetning þeirra fer eftir tunglárinu. Hér er listi yfir páskana næstu árin.
3 bækur ásamt sólgleraugum á sólarströnd

Skiptinám

Skiptinám er frábær leið til að læra nýtt, erlent tungumál og kynnast nýrri menningu.

Klifur á Íslandi

Sífellt fleiri stunda klifur hvort sem er innan- eða utanhúss og telja meðlimir Klifurfélags Íslands nú vel yfir þúsund manns.
Ungmenni í frisbí golfi

Skemmtilegri kosningar og Betri Reykjavík, takk!

Hugmyndin með Betri Reykjavík snýst um að leyfa okkur að ráða meira. Gefa okkur tækifæri til að breyta borg óttans í eitthvað ennþá betra. Hugmyndirnar koma allar frá íbúum Reykjavíkur og það eru líka þeir sem kjósa.
Hópur manna í jakkafötum

Kammermúsíkklúbburinn

Kammermúsikklúbburinn var stofnaður 1957 og hefur í rúma hállfa öld staðið fyrir flutningi á kammermúsík með okkar bestu tónlistarmönnum
fjölda tjalda á túni

Hvar má tjalda?

Það er í lagi að tjalda við alla aðalvegi og á óræktuðu landi yfir eina nótt. Vilji maður hinsvegar tjalda nærri húsi ber manni að fá leyfi hjá húseiganda.
Ballerína stendur á tám

Háskóladansinn

Í Háskóladansinum er dansað við fjölbreytt úrval af dönsum, s.s. salsa, boogie woogie, lindy hop, argentínskan tangó, west coast swing,contemporary og swing&rock‘n‘roll.
Nærmynd af súkkulaði jólasveinum

Hvenær koma jólasveinarnir?

Íslensku jólasveinarnir eru 13 talsins. Foreldrar þeirra eru Grýla og Leppalúði en Jólakötturinn er húsdýr heimilisins. Heimferð jólasveinanna hefst eftir aðfangadag og...