Samfélagið

Samfélagið er yfirflokkur greina sem fjalla á einn eða annan hátt um samfélagslega málefni. Þar er af mörgu að taka og því margar ólíkar greinar sem falla undir þenna flokk. Megin áherslur er þó á samfélagsleg málefni og þátttöku. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Lógo samtaka lífrænna neytenda

Samtök lífrænna neytenda

Tilgangur samtakanna er að stuðla að aukinni framleiðslu og neyslu lífrænna vara á Íslandi með velferð almennings, búfjár og verndun umhverfisins að leiðarljósi.
Texti með upplýsingum um falskar fréttir

Falskar fréttir

Hvað er satt og hvað er hreinn uppspuni?

Útihátíðir um verslunarmannahelgi 2024

Verslunarmannahelgi er helgin á undan frídegi verzlunarmanna sem er ávallt fyrsti mánudagur í ágúst.
Skopmynd af þekktum leiðtogum kommúnískra ríkja áður fyrr

Hvað er kommúnismi?

Kommúnismi er nokkurs konar róttæk og byltingarsinnuð útfærsla sósíalísma
Nærmynd af Guðna Th Jóhannessyni, forseta Íslandsvideo

Hvað gerir forseti Íslands?

Forseti Íslands er þjóðhöfðingi landsins og er kosin af öllum Íslendingum, eldri en 18 ára, á fjögurra ára fresti
svart-hvít ljósmynd af konu að kjósa

Hvernig kýs ég?

Kosið er til Alþingis á fjagra ára fresti.
Ungmenni í frisbí golfi

Skemmtilegri kosningar og Betri Reykjavík, takk!

Hugmyndin með Betri Reykjavík snýst um að leyfa okkur að ráða meira. Gefa okkur tækifæri til að breyta borg óttans í eitthvað ennþá betra. Hugmyndirnar koma allar frá íbúum Reykjavíkur og það eru líka þeir sem kjósa.
Sofandi ungabarn

Merkingar nafna

Hvað þýða nöfnin?
Frjálshyggjufélagið stillir sér upp fyrir myndatöku

Frjálshyggjufélagið

Markmið hópsins er að breiða út þekkingu á frjálshyggju með fræðslu og kynningu á hugmyndafræðinni.
Horft yfir strandarborg

Hvað er Bahá’í trú?

Bahá’í trúin er eingyðistrú sem var stofnuð á 19. öld af spámanninum Bahá’u’lláh í Íran. Bahá’íar trúa því að allir spámenn og sendiboðar sögunnar hafi verið sendir af eina og sama guðinum.
Tómar flöskur í kring um ruslatunnu

Hvernig á að flokka?

Flest okkar höfum við kynnst flokkun á einhvern hátt. Við vitum kannski að pappírinn fer í pappatunnu, plastið í plasttunnu og óflokkanlegur...

Non-Fungible Tokens (NFT)

Hvað er NFT? NFT stendur fyrir „Non-fungible token“. Orðið „fungible“ er orð sem er notað í hagfræðinni yfir...
Ung kona með snjallsíman á lofti

Hvernig gæti ég að andlegri heilsu minni á netinu?

Internetið og samfélagsmiðlar sér í lagi hafa gjörbreytt því hvernig við eigum í samskiptum á tiltölulega stuttum tíma. Samfélagsmiðlum fylgja fjölmörg tækifæri...
texti þar sem skrifað stendur „Nafnavitinn“

Nafnavitinn – Slembinafnavél Áttavitans

Fáðu brakandi hugmyndir að nöfnum fyrir barnið, bílinn eða hvað sem er.
Ung kona situr þungt hugsi á stein og horfir á sólina

Að fara í útilegu

Hvort sem að sólin bakar mann eða regnið vætir, þá er dásamlegt að fara í tjaldútilegu. Allar sorgir gleymast og einhvernveginn er eins og maður sé í fríi frá samfélaginu og áhyggjum lífsins.
Alþingishúsið að sumri til

Hvað eru stjórnmál?

Stjórnmál snúast um stjórn samfélagsins
mannsekja vinnur við tölvu

Specialisterne á Íslandi

Hvað gerir Specialisterne á Íslandi? Specialisterne á Íslandi er sjálfseignarstofnun sem var stofnuð í ársbyrjun 2010. Markmið félagsins er að bæta atvinnumál einstaklinga á einhverfurófi...