Samfélagið

Samfélagið er yfirflokkur greina sem fjalla á einn eða annan hátt um samfélagslega málefni. Þar er af mörgu að taka og því margar ólíkar greinar sem falla undir þenna flokk. Megin áherslur er þó á samfélagsleg málefni og þátttöku. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Rafræn skilríki erlendis

Eins og við flest vitum þá eru rafræn skilríki mjög mikilvæg til þess að geta notað heimabankann og til að ná í rafræn skjöl og á því er engin undantekning þegar flutt er erlendis.
Horft yfir tóman Austurvöll

Útileikir: Hafnabolti lite

Yfir sumartímann er eðlilegt að fólk vilji njóta sólarinnar og skemmta sér. Hafnabolti lite er ágætis leið til þess.
Börn að leik á torgi

Frístundakortið

Frístundakortið á að auðvelda foreldrum að koma börnum sínum í uppbyggilegt frístundastarf.
Skeggjaður ungur maður situr á bekk

Ruslfrír lífstíll (Zero Waste)

Ruslfrír lífstíll (Zero Waste) snýst um að endurnýta allar vörur. Ef að allur heimurinn væri ruslfrír, þá færi aldrei neitt á urðunarstaði...
Alþingishúsið að sumri til

Hvað gerir Alþingi?

Alþingi fer með löggjafarvaldið á Íslandi

ChatGPT: Opnunin á tölvusamskiptum

Hvað er ChatGPT? Hvernig getum við notað það til að aðstoða okkur í okkar daglega lífi og hvað hefur tæknin sjálf að segja um sig. Áttavitinn fékk gervigreindina til að skrifa grein um sig sjálfa.
Lítil farþegaflugvél á flugi

Hvar finnur maður ódýrt flug?

Til eru fjölmargar vefsíður til þess að finna ódýr flug. Að mörgu er að hyggja þegar flugmiðar eru keyptir.
fólk að virða fyrir sér fjörðinn á LungA

Bæjar- og útihátíðir 2025

Á Íslandi er heilmikið um bæjar- og sumarhátíðir en fæstir vita þó um þær allar.
Öll 17 heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna á einu plaggi

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun

Heimsmarkmiðin Til þess að allir jarðarbúar geti lifað góðu lífi, þá er mikilvægt að við höfum öll aðgang að hreinu lofti, vatni og mat. Við...
Einstaklingur fyllir út kosningarmiða

Hvernig virka sveitarstjórnarkosningar?

Á Íslandi eru 74 sveitarfélög. Öllum sveitarfélögunum stýra sveitarstjórnir sem íbúar þeirra velja í almennum kosningum.
Logo AFS á Íslandi

AFS á Íslandi – Skiptinemasamtök.

Markmið AFS eru að auka kynni og skilning milli þjóða heims og fólks af ólíkum uppruna, víkka sjóndeildarhring ungs fólks og auka menntun þess.

Flughræðsla

Flughræðsla er algengur ótti meðal fólks og er talið að um 6,5% af öllu mannkyninu finni fyrir einhverskonar flughræðslu eða flugfælni.
einstaklingur situr og lærir

10 leiðir í sjálfsnámi

Hvernig væri nú að eyða 5 mínútum á dag í að læra eitthvað nýtt?
sólin skín á Austurvöll

Útileikir: Kubb

Yfir sumartímann er eðlilegt að fólk vilji njóta sólarinnar og skemmta sér. Kubb er ágætis leið til þess.
Notendaviðmót á snjallsíma

Ný persónuverndarlöggjöf í Evrópu

Hver kannast ekki við það að googla straujárn og drukkna síðar í auglýsingum tengdum straujárnum? Við hjá Áttavitanum þekkjum þetta vandamál og því skiptir...
Nærmynd af smart klæddri konu

Hvernig á að þrauka yfir hátíðarnar?

Bráðum koma blessuð jólin, stresskastið er að fara að segja til sín! Fyrir þá sem glíma við andlega vanlíðan,...
Ungur maður horfir á hafið

Hvað er trúleysi?

Trúleysi er ekki trú eða trúarbrögð. Trúleysi er það að vera ekki trúaður. Hér er um að ræða mjög margar og mismunandi lífsskoðanir, sem allar fela það í sér að aðhyllast engin trúarbrögð eða trúa ekki á guði.