Samfélagið

Samfélagið er yfirflokkur greina sem fjalla á einn eða annan hátt um samfélagslega málefni. Þar er af mörgu að taka og því margar ólíkar greinar sem falla undir þenna flokk. Megin áherslur er þó á samfélagsleg málefni og þátttöku. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Bækur í hillu

Rithringur.is – Vefur ætlaður fólki sem hefur áhuga á...

Vefur ætlaður fólki sem hefur áhuga á skrifum, bæði smásögum, skáldsögum og þýðingum.
útsýni yfir borgina

Nokkrir hlutir sem mamma sagði mér ekki áður en ég flutti...

Það er víst til lögmál sem útskýrir þetta: Ef eitthvað getur farið illa, þá mun það fara illa.
Tveir strákar ganga á opnu túni

Útileikir: Hackey-sack

Yfir sumartímann er eðlilegt að fólk vilji njóta sólarinnar og skemmta sér. Hackey-sack er ágætis leið til þess.
jólatré og jólakúlur

Gerðu 13 góðverk um jólin

Það er gott að gefa og tilvalið að nota hátíðirnar til þess að gera þér og öðrum dagamun. Stundum þarf svo lítið til að gleðja aðra mikið. Hér eru 13 hugmyndir að góðverkum sem þú getur gert yfir jólin.
Íslenska vegabréfið

Gátlisti fyrir ferðalög til útlanda

Hvað þarf að hafa í huga áður en ferðast er erlendis? Þetta er listi yfir það sem starfsmenn Áttavitans telja vera miklivægt að huga sérstaklega að áður en haldið er til útlanda.
Skilti í mótmælagöngu

Breytendur – Changemaker á Íslandi

Changemaker finnur grundvallarorsakir óréttlætis í heiminum og reynir að uppræta þær.
Tómar flöskur í kring um ruslatunnu

Hvernig á að flokka?

Flest okkar höfum við kynnst flokkun á einhvern hátt. Við vitum kannski að pappírinn fer í pappatunnu, plastið í plasttunnu og óflokkanlegur...

Hvað eru fordómar?

Margt af því sem fólk telur að sé rétt eða rangt lærir það í gegnum uppeldi sitt og það samfélag sem það býr í
Íslenska vegabréfið

Vegabréf

Sótt er um vegabréf hjá sýslumönnum um allt land. Reykvíkingar sækja um vegabréf hjá sýslumanninum í Kópavogi.
Notendaviðmót á snjallsíma

Ný persónuverndarlöggjöf í Evrópu

Hver kannast ekki við það að googla straujárn og drukkna síðar í auglýsingum tengdum straujárnum? Við hjá Áttavitanum þekkjum þetta vandamál og því skiptir...
Ungur strákur á reiðhjóli við tjörn

Reiðhjólið úr geymslunni á götuna

Með lítill fyrirhöfn má gera þreytt hjól að glæsilegum fák.
Börn að leik á torgi

Frístundakortið

Frístundakortið á að auðvelda foreldrum að koma börnum sínum í uppbyggilegt frístundastarf.
fjölda tjalda á túni

Hvar má tjalda?

Það er í lagi að tjalda við alla aðalvegi og á óræktuðu landi yfir eina nótt. Vilji maður hinsvegar tjalda nærri húsi ber manni að fá leyfi hjá húseiganda.
Sofandi ungabarn

Merkingar nafna

Hvað þýða nöfnin?

Flughræðsla

Flughræðsla er algengur ótti meðal fólks og er talið að um 6,5% af öllu mannkyninu finni fyrir einhverskonar flughræðslu eða flugfælni.
Alþingishúsið að sumri til

Hvað gerir Alþingi?

Alþingi fer með löggjafarvaldið á Íslandi
Lítil farþegaflugvél á flugi

Hvar finnur maður ódýrt flug?

Til eru fjölmargar vefsíður til þess að finna ódýr flug. Að mörgu er að hyggja þegar flugmiðar eru keyptir.