Hvað get ég gert í frítímanum mínum?
Hægt er að gera mjög mikið í frítímanum sínum. Það er mikið í boði hér á Íslandi af námskeiðum og tómstundum af...
Nordjobb – sumarvinna á Norðurlöndunum
Nordjobb hjálpar ungu fólki að finna vinnu á norðurlöndunum. Er næsta ævintýri þitt sumarvinna í Danmörku?
ISIC kortið
ISIC kortið er alþjóðlegt kort sem staðfestir skólavist og veitir ýmsa afslætti og fríðindi.
Langar þig að lesa meira?
Marga langar til að lesa meira og þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir þá virðist aldrei neitt verða úr þessum áætlunum.
Gervigreind
Þegar talað er um gervigreind kemur fyrst upp i hugann vélmenni í mannslíki, distópískar kvikmyndir eins og Matrix og Terminator eða sjálfkeyrandi...
Bæjar- og útihátíðir 2025
Á Íslandi er heilmikið um bæjar- og sumarhátíðir en fæstir vita þó um þær allar.
Hvað er Islam?
Islam er næstfjömennasta trú heimsins og er upprunin í Arabíu. Islam er alger eingyðistrú, og þeir sem aðhyllast Islam eru kallaðir múslimar.
Hvernig skráir fólk sig í eða úr trúfélagi?
Hægt er að skrá sig í og úr trúfélögum í örfáum skrefum á netinu.
Nokkrir hlutir sem mamma sagði mér ekki áður en ég flutti...
Það er víst til lögmál sem útskýrir þetta: Ef eitthvað getur farið illa, þá mun það fara illa.
Hvað eru sveitarfélög?
Sveitarfélög á Íslandi fara með ýmis verkefni á sínu svæði en stærstu verkefni þeirra eru fræðslu- og uppeldismál, æskulýðs- og íþróttamál og félagsþjónusta.
Hvað gera ráðuneyti?
Ráðuneyti Íslands eru efsta stig stjórnsýslu hins opinbera og mynda saman Stjórnaráð Íslands
Rithringur.is – Vefur ætlaður fólki sem hefur áhuga á...
Vefur ætlaður fólki sem hefur áhuga á skrifum, bæði smásögum, skáldsögum og þýðingum.
Hvernig á að flokka?
Flest okkar höfum við kynnst flokkun á einhvern hátt. Við vitum kannski að pappírinn fer í pappatunnu, plastið í plasttunnu og óflokkanlegur...
Hvernig á að þrauka yfir hátíðarnar?
Bráðum koma blessuð jólin, stresskastið er að fara að segja til sín!
Fyrir þá sem glíma við andlega vanlíðan,...
Hvernig verð ég stjórnmálamaður?
Marga dreymir um frama í pólitík og eru drifnir áfram af hugsjónum sínum og hugmyndum um að bæta samfélagið. Sætin eru þó fá og margir um hituna.




































