Ruslfrír lífstíll (Zero Waste)
Ruslfrír lífstíll (Zero Waste) snýst um að endurnýta allar vörur. Ef að allur heimurinn væri ruslfrír, þá færi aldrei neitt á urðunarstaði...
Hvað er íhaldsstefna?
Íhaldsstefna er sú heimspeki og stjórnmálastefna að vilja halda í ríkjandi ástand, hefðir og gildi
Umhverfisvænar samgöngur
Flestir vísindamenn eru sammála um að losun mannkyns á gróðurhúsalofttegundum sé megin orsök hækkun meðalhita jarðar. Hækkun meðalhita jarðar er jafnframt talin...
Gerðu 13 góðverk um jólin
Það er gott að gefa og tilvalið að nota hátíðirnar til þess að gera þér og öðrum dagamun. Stundum þarf svo lítið til að gleðja aðra mikið. Hér eru 13 hugmyndir að góðverkum sem þú getur gert yfir jólin.
Hvernig kýs ég utan kjörfundar?
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninganna 2014 stendur fram á kjördag þann 31.maí
Rafræn skilríki erlendis
Eins og við flest vitum þá eru rafræn skilríki mjög mikilvæg til þess að geta notað heimabankann og til að ná í rafræn skjöl og á því er engin undantekning þegar flutt er erlendis.
Gistimöguleikar á ferðalögum
Á ferðalögum er skynsamlegt að huga að gistingu áður en komið er á áfangastað. Með smá útsjónarsemi má lágmarka gistikostnað á ferðalögum til muna. Hér eru nokkrir gistimöguleikar sem koma til greina.
Útileikir: Úrslita Frisbí
Yfir sumartímann er eðlilegt að fólk vilji njóta sólarinnar og skemmta sér. Ultimate frisbee er ágætis leið til þess.
Ungir umhverfissinnar
Hvað eru Ungir umhverfissinnar?
Ungir umhverfissinnar eru samtök ungs fólks á aldrinum 15-30 ára sem vill láta gott af sér leiða í umhverfismálum. Markmið UU...
Kynjakerfið
Kynjakerfið er sérstakt hugtak í ljósi þess hversu margir hafa aldrei heyrt um það áður en virðast samt sérfræðingar í þessu dularfulla kerfi.
Ísböð
Flestir hugsa til afreksfólks í íþróttum þegar talað erum ísböð enda hafa þau lengi verið stunduð af íþróttafólki eftir mikla áreynslu. Hugmyndin er sú...
Ungmennaráð sveitarfélaga
Ungmennaráð eru vettvangur fyrir ungt fólk, til að taka þátt í mótun síns samfélags og hvetja til lýðræðislegrar þátttöku ungs fólks.
Nokkrir hlutir sem mamma sagði mér ekki áður en ég flutti...
Það er víst til lögmál sem útskýrir þetta: Ef eitthvað getur farið illa, þá mun það fara illa.
Að ferðast ódýrt um Evrópu
Það er ótrúlega gaman og gefandi að ferðast um framandi lönd, en það kostar sitt, sér í lagi fyrir þá sem búa á afskekktri eyju, lengst í hinu ískalda norðri.
Að byrja í björgunarsveit
Björgunarsveitir vinna óeigingjarnt og mikilvægt starf. Að byrja í björgunarsveit er í senn krefjandi, lærdómsríkt og ótrúlega skemmtilegt.





































