Þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna
Þúsaldarmarkmiðin leggja áherslu á að ríkar þjóðir og snauðar verði að taka höndum saman í baráttunni gegn fátækt og stefni að því markmiði að helminga fátækt í heiminum fyrir árið 2015.
Hvenær koma jólasveinarnir?
Íslensku jólasveinarnir eru 13 talsins. Foreldrar þeirra eru Grýla og Leppalúði en Jólakötturinn er húsdýr heimilisins. Heimferð jólasveinanna hefst eftir aðfangadag og...
Að sækja um nám erlendis
Yfirleitt má finna umsóknaform á vefsíðu skólanna, ásamt leiðbeiningum um hvernig sækja skuli um. Fara skal nákvæmlega eftir öllum leiðbeiningum varðandi umsóknina, gæta þess að öll fylgigögn séu með og búið sé að senda og greiða allt á réttum tíma.
Hvað er kristni?
Kristni er fjölmennasta trú veraldar. Kristni er eingyðistrú sem er upprunin í Ísrael, en breiddist út í gegnum Rómaveldi og Evrópu á seinni öldum.
Hvað eru jöfnunarþingmenn eða uppbótarþingmenn?
1-2 af þingmönnum hvers kjördæmis eru svokallaðir jöfnunarþingmenn, sem er ætlað að vega gegn misvægi atkvæða í kjördæmakerfinu
Vilt þú verða ungmennafulltrúi á sveitastjórnarþingi Evrópuráðs?
Á hverju ári er sveitastjórnarþing Evrópuráðs haldið tvisvar og ungu fólki boðið að taka þátt. Frá hverju landi sem á sæti á þinginu, er...
Trúlofun, gifting og kaupmáli
Nú til dags trúlofar parið sig yfirleitt bara sjálft, með því að setja upp trúlofunarhringa, en í gamla daga fóru oft fram sérstakar trúlofunarathafnir í kirkjum.
Hvernig kýs ég utan kjörfundar?
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninganna 2014 stendur fram á kjördag þann 31.maí
Hvað er trúleysi?
Trúleysi er ekki trú eða trúarbrögð. Trúleysi er það að vera ekki trúaður. Hér er um að ræða mjög margar og mismunandi lífsskoðanir, sem allar fela það í sér að aðhyllast engin trúarbrögð eða trúa ekki á guði.
Heilbrigði á ferðalögum erlendis
Það getur tekið á að ferðast. Á ferðalögum verðum við fyrir stressi og ókunnuglegum aðstæðum og ógnum. Því skiptir miklu máli að hugsa vel um heilsuna á ferðalagi.
Bergið Headspace
Hvað er Bergið Headspace?
Bergið er ráðgjafasetur fyrir ungmenni upp að 25 ára aldri. Opnað var fyrir þjónustuna um...
Aktívismi
Aktívismi
Hefur þú áhuga á að láta gott af þér leiða? Viltu taka þátt í að breyta heiminum til hins betra? Ertu hugsanlega aktívisti nú...





































