Alþjóðatorg ungmenna
Alþjóðatorg er fjölmenningarlegur vettvangur þar sem ungt fólk getur sótt félagsskap og stuðning, þróað hæfileika sína og mótað og komið í framkvæmd verkefnum sem styðja við menningarlega fjölbreytni.
Hvað er ferðatrygging?
Ef þú stefnir á að ferðast gæti verið gott að kaupa ferðatryggingu ef eitthvað skyldi bjáta á.
Músíktilraunir
Markmiðið með Músíktilraunum er að veita ungum íslenskum hljómsveitum og tónlistarfólki tækifæri á að koma tónlist sinni á framfæri.
Ruslfrír lífstíll (Zero Waste)
Ruslfrír lífstíll (Zero Waste) snýst um að endurnýta allar vörur. Ef að allur heimurinn væri ruslfrír, þá færi aldrei neitt á urðunarstaði...
Ný persónuverndarlöggjöf í Evrópu
Hver kannast ekki við það að googla straujárn og drukkna síðar í auglýsingum tengdum straujárnum? Við hjá Áttavitanum þekkjum þetta vandamál og því skiptir...
Hvað er ný-frjálshyggja?
Boðberar nýfrjálshyggjunnar hafa yfirleitt hafnað hugmyndinni um að hinu opinbera beri að tryggja félagsleg réttindi og lagt áherslu á afskiptaleysi ríkisins af öllum sviðum samfélagsins
Eurovison – Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva
Hvað er Eurovison?
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, eða eins og maður segir á góðri ensku the Eurovision Song Contest, er söngvakeppni sem er haldin árlega í...
Hvað er sósíalismi?
Sósíalismi er pólitísk hugmyndafræði sem leggur áherslu á samfélagslegan jöfnuð, samvinnu manna og þjóðnýtingu framleiðslu í gegnum ríkið
KILROY, á Íslandi
KILROY er ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í þjónustu og vörum sem sérsniðnar eru að ungu fólki og námsmönnum.
Hvernig á að þrauka yfir hátíðarnar?
Bráðum koma blessuð jólin, stresskastið er að fara að segja til sín!
Fyrir þá sem glíma við andlega vanlíðan,...
Umhverfisvænar merkingar
Það getur verið erfitt að vita allt um þær vörur sem við kaupum okkur. Yfirleitt vitum við lítið sem ekkert um það...
Sjálfboðaliðastarf erlendis
Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi því úrvalið er mikið og fjölbreytt.
Hvernig skráir fólk sig í eða úr trúfélagi?
Hægt er að skrá sig í og úr trúfélögum í örfáum skrefum á netinu.
Taubleyjur
Vissir þú að það er bæði umhverfisvænna og hagkvæmara að nota taubleyjur en bréfbleyjur? Og að hver bréfbleyja er allt að 500...
Hvað er kapítalismi?
Kapítalismi er efnahagsstefna sem byggir á eignarétti einstaklinga, markaðsfrelsi og samkeppni