Samfélagið

Samfélagið er yfirflokkur greina sem fjalla á einn eða annan hátt um samfélagslega málefni. Þar er af mörgu að taka og því margar ólíkar greinar sem falla undir þenna flokk. Megin áherslur er þó á samfélagsleg málefni og þátttöku. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Börn leika sér á grashól

Hver er útivistartími barna og ungmenna ?

Útivistartími barna yngri en 12 ára er til 20:00 á veturnar og 22:00 yfir sumartíman en fyrir ungmenni 13 til 16ára er það til 22:00 yfir vetrartíman og 24:00 yfir sumartíman.
Aðalbygging Háskóla Íslands

Stúdentaráð Háskóla Íslands

Stúdentaráð eru heildarsamtök og samráðsvettvangur allra stúdenta við Háskóla Íslands
Kona situr í ísbaði

Ísböð

Flestir hugsa til afreksfólks í íþróttum þegar talað erum ísböð enda hafa þau lengi verið stunduð af íþróttafólki eftir mikla áreynslu. Hugmyndin er sú...
Þúsaldarmarkmið sameinuðu þjóðanna

Þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna

Þúsaldarmarkmiðin leggja áherslu á að ríkar þjóðir og snauðar verði að taka höndum saman í baráttunni gegn fátækt og stefni að því markmiði að helminga fátækt í heiminum fyrir árið 2015.
Ungmenni í náttúrulaug

Heitar náttúrulaugar á Íslandi

Áttavitinn hefur tekið saman nokkra staði á landinu, þar sem finna má heitar laugar
Nærmynd af Guðna Th Jóhannessyni, forseta Íslandsvideo

Hvað gerir forseti Íslands?

Forseti Íslands er þjóðhöfðingi landsins og er kosin af öllum Íslendingum, eldri en 18 ára, á fjögurra ára fresti
Lógo Bergsins

Bergið Headspace

Hvað er Bergið Headspace? Bergið er ráðgjafasetur fyrir ungmenni upp að 25 ára aldri. Opnað var fyrir þjónustuna um...
Ung börn ganga við Reykjavíkurtjörn

Barnaverndarstofa

Hlutverk barnaverndarstofu er að sinna málum tengdum barnavernd.
Teiknuð mynd af bókum og skjali

Hvað eru frumvörp?

Lagafrumvörp eru tillögur alþingismanna eða ráðherra að nýjum lögum eða breytingum á gildandi lögum landsins
Höfnin í reykjavík

Hvað eru sveitarfélög?

Sveitarfélög á Íslandi fara með ýmis verkefni á sínu svæði en stærstu verkefni þeirra eru fræðslu- og uppeldismál, æskulýðs- og íþróttamál og félagsþjónusta.
útsýni yfir borgina

Nokkrir hlutir sem mamma sagði mér ekki áður en ég flutti...

Það er víst til lögmál sem útskýrir þetta: Ef eitthvað getur farið illa, þá mun það fara illa.
3 bækur ásamt sólgleraugum á sólarströnd

Skiptinám

Skiptinám er frábær leið til að læra nýtt, erlent tungumál og kynnast nýrri menningu.
Vatn í lausu lofti með hvítan bakgrunn

Nokkur góð ráð gegn þynnku

Besta ráðið gegn þynnku er að bragða ekki áfengi. Kjósi maður hinsvegar að drekka er best að gera það í hófi, ekki of mikið í einu og ekki í of langan tíma í senn.
Nærmynd af konu slá á lyklaborð

Hvað gerir umboðsmaður alþingis?

Umboðsmaður alþingis er óháður eftirlitsaðili sem starfar í umboði alþingis til fjögurra ára í senn. Hlutverk umboðsmanns er að tryggja rétt einstaklinga gagnvart stjórnvöldum með því að hafa eftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga.
Mótmælendur ganga til breytinga

Aktívismi

Aktívismi Hefur þú áhuga á að láta gott af þér leiða? Viltu taka þátt í að breyta heiminum til hins betra? Ertu hugsanlega aktívisti nú...

Útihátíðir um verslunarmannahelgi 2024

Verslunarmannahelgi er helgin á undan frídegi verzlunarmanna sem er ávallt fyrsti mánudagur í ágúst.
Íslenska vegabréfið

Vegabréf

Sótt er um vegabréf hjá sýslumönnum um allt land. Reykvíkingar sækja um vegabréf hjá sýslumanninum í Kópavogi.