Samfélagið

Samfélagið er yfirflokkur greina sem fjalla á einn eða annan hátt um samfélagslega málefni. Þar er af mörgu að taka og því margar ólíkar greinar sem falla undir þenna flokk. Megin áherslur er þó á samfélagsleg málefni og þátttöku. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

video
Lógó alþýðuflokksins

Hvað er sósíaldemókratismi?

Sósíaldemókratismi er orð yfir málamiðlun á félagshyggju við lýðræði og kapítalisma
3 bækur ásamt sólgleraugum á sólarströnd

Skiptinám

Skiptinám er frábær leið til að læra nýtt, erlent tungumál og kynnast nýrri menningu.
taubleyjur raðaðar í hring

Taubleyjur

Vissir þú að það er bæði umhverfisvænna og hagkvæmara að nota taubleyjur en bréfbleyjur? Og að hver bréfbleyja er allt að 500...
Ungmenni sitja fund hjá AIESEC

AIESEC á Íslandi

AIESEC eru stærstu alþjóðlegu stúdentareknu samtökin í heiminum. AIESEC samtökin eru starfrækt í 112 löndum og eru meðlimir þeirra yfir 60.000.
3 blöðrur og confetti á gólfinu

Hvernig kynnist ég fólki í partýi?

Flest höfum við lent í því að vera boðið í partý þar sem við þekkjum ekki marga. Einstaklingar eru misöruggir í þessum aðstæðum en...
Incognito fígúran úr chrome vafranum

Að fela heimsóknina

Þú gætir viljað fela heimsóknina þína á Áttavitann fyrir þeim sem deila með þér tölvu en það er einfalt mál
Hress hópur ungmennafulltrúa stillir sér upp fyrir mynd

Vilt þú verða ungmennafulltrúi á sveitastjórnarþingi Evrópuráðs?

Á hverju ári er sveitastjórnarþing Evrópuráðs haldið tvisvar og ungu fólki boðið að taka þátt. Frá hverju landi sem á sæti á þinginu, er...
Einstaklingar sitja naktir í sófa í náttúrunni og hlíða á ræðu

JCI – Junior Chamber International

JCI er alþjóðleg hreyfing fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 40 ára sem hefur áhuga og metnað til þess að efla hæfileika sína og hafa jákvæð áhrif í kringum sig.

Þjóðernishyggja og alþjóðahyggja

Hvað er þjóðernishyggja og alþjóðahyggja og er það réttlætanlegt að stilla þeim upp sem andstæðum við hvor aðra?
Ungmenni stilla sér upp fyrir mynd á hosteli

Gistimöguleikar á ferðalögum

Á ferðalögum er skynsamlegt að huga að gistingu áður en komið er á áfangastað. Með smá útsjónarsemi má lágmarka gistikostnað á ferðalögum til muna. Hér eru nokkrir gistimöguleikar sem koma til greina.
Húsnæði félags íslenskra bifreiðaeigenda

FÍB – Félag íslenskra bifreiðaeigenda

Félag íslenskra bifreiðaeigenda er hagsmunafélag bifreiðeigenda og viðurkennt sem slíkt af stjórnvöldum.

ChatGPT: Opnunin á tölvusamskiptum

Hvað er ChatGPT? Hvernig getum við notað það til að aðstoða okkur í okkar daglega lífi og hvað hefur tæknin sjálf að segja um sig. Áttavitinn fékk gervigreindina til að skrifa grein um sig sjálfa.
Alþingishúsið séð á horni

Hvað eru kosningaréttur og kjörgengi?

Á Íslandi mega allir íslenskir ríkisborgarar sem eru orðnir 18 ára þegar kosningar fara fram, kjósa í þeim kosningum
Grafísk mynd af hægri og vinstri

Hvað þýðir hægri og vinstri í stjórnmálum?

“Hægri” og “Vinstri” eru hugtök sem notuð hafa verið yfir stjórnmálastefnur, stjórnmálaflokka og einstaklinga í mörg hundruð ár um allan heim
Lógo samtaka lífrænna neytenda

Samtök lífrænna neytenda

Tilgangur samtakanna er að stuðla að aukinni framleiðslu og neyslu lífrænna vara á Íslandi með velferð almennings, búfjár og verndun umhverfisins að leiðarljósi.
útsýni yfir borgina

Nokkrir hlutir sem mamma sagði mér ekki áður en ég flutti...

Það er víst til lögmál sem útskýrir þetta: Ef eitthvað getur farið illa, þá mun það fara illa.
Grænt hjól upp við gráan vegg

Á reiðhjóli – besti fararmátinn í þéttbýli

Það er gömul vísindi og ný að reiðhjólið er besta farartæki sem hugsast getur í þéttbýli. Kostirnir eru óteljandi;