Heim Nám Síða 2

Nám

Nám er yfirflokkur greina um menntun, námstækni og styrki. Allt á milli himins og jarðar sem tengist námi. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki?  Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

sloppar

Hvernig verð ég læknir?

Fátt er gleðilegra en að hjálpa fólki sem á um sárt að binda. Læknar vinna langar vaktir og leggja sig í líma við lækna fólk og lina þjáningu.
Trélitir sem hefur verið raðað í hring

Starfsbraut

Starfsbraut er ætluð nemendum með fötlun sem vilja stunda frekara nám eftir grunnskóla.
Maður stendur á bergi og horfir yfir fallega náttúruna

Íþróttabraut

Íþróttabraut er námsleið í menntaskóla þar sem áhersla er lögð á íþróttir, hreyfingu, kennslu og þjálfun.
Vasareiknir liggur á borði

Viðskipta- og hagfræðibraut

Viðskipta- og hagfræðibraut er hugsuð sem undirbúningur fyrir nám á háskólastigi í viðskiptafræði, hagfræði, rekstrarfræði og fleiri skyldum greinum.
Vinnuherbergi með skrifborði og bókaskáp

Heimavistarskólar

Framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu bjóða ekki upp á heimavist. Á móti kemur að fólk utan að landi getur fengið jöfnunarstyrk kjósi það að mennta sig fjærri heimahögum
Ljósmynd af blaðsíðu úr enskri orðabók

Tungumálaskólar

Góð leið til að læra nýtt tungumál eða ná betri tökum á því er að fara í málaskóla í landinu sjálfu.
Mynd af opinni námsbók

Félagsfræðibraut

Félagsfræðibraut er fyrst og fremst hugsuð fyrir nemendur sem hyggja á nám í félagsvísindum á háskólastigi.
Fjöldi bóka í bókaskáp

Málabraut

Á málabraut læra nemendur tvö erlend tungumál til viðbótar við ensku og dönsku.
Rafmagn leikur um loftið líkt og eldingar

Náttúrufræðibraut

Náttúrufræðibraut er góður grunnur fyrir nám í raunvísindum, verkfræði og heilbrigðisfögum á háskólastigi.
Penslar í krukku

Listnám

Tilgangur listnáms er að undirbúa nemendur undir frekara nám í listum og skapandi greinum á háskólastigi. Fólk er þjálfað í skapandi hugsun og kennt að koma hugmyndum í framkvæmd.
Unnið á stillans við íbúðablokk

Vinnuvélaréttindi

Vinnuvélanám veitir fólki réttindi til að vinna með vinnuvélar eins og lyftara, valtara og krana.
maður hvílir hendur sínar yfir bókum

Minnistækni

Hér fjöllum við um nokkrar leiðir til að örva og þjálfa minnið.
tveir að skylmast og sá þriðji heldur á upptökutæki

Hvernig verð ég leikstjóri?

Ertu skapandi og hefur leiðtogahæfileika? Dreymir þig um að vinna við kvikmyndagerð, í sjónvarpi eða leikhúsi?
einstaklingur situr og lærir

10 leiðir í sjálfsnámi

Hvernig væri nú að eyða 5 mínútum á dag í að læra eitthvað nýtt?
skjáskot af vefsíðu LÍN

Jöfnunarstyrkur

Jöfnunarstyrkur er ætlaður nemendum við framhaldsskóla sem stunda nám fjarri heimili sínu. Undanfarin ár hefur jöfnunarstykurinn verið rúmlega 100.000 krónur á önn.
Orðabók

Hvernig er best að læra tungumál?

Það að kunna tungumál getur opnað nýjan heim. Mörgum reynist þó erfitt að ná tökum á nýju máli. Hér eru nokkur ráð.
verkfræðingur í tölvunni

Hvernig verð ég tæknifræðingur?

Langar þig að vinna við eitthvað skapandi en jafnframt tæknilegt? Viltu hanna og vinna við úrlausnir? Þá ættirðu að kynna þér tæknifræði.
heilbrigðisstarfsmaður

Hvernig verð ég hjúkrunarfræðingur?

Er þér annt um heilsu fólks og vellíðan? Teljast mannleg samskipti, umhyggjusemi og nærgætni meðal þinna helstu styrkleika? Ef þetta á við um þig og þú átt auðvelt með að vinna undir álagi þá gæti hjúkrunarfræði átt vel við þig.
Smiður að vinnu við garðskála

Hvernig verð ég smiður?

Hefur þú áhuga á vistarverum okkar mannfólksins? Finnst þér gaman að smíða og langar að vinna fjölbreytt starf, jafnt úti sem inni? Áttu auðvelt með að fylgja teikningum og leiðbeiningum frá öðrum? Þá gæti smíði átt vel við þig.
Vídeoupptökuvel tekur upp myndskeið af sýningu

Kvikmyndaskóli Íslands

Hægt er að velja milli fjögurra mismunandi námsleiða: Leikstjórn og framleiðslu, handrit og leikstjórn, kvikmyndaleik, og skapandi tæknivinnu.
penslar

Sumarnámskeið

Sumarið er hægt að nýta í ýmislegt. Sumir vinna, á meðan aðrir flatmaga í sólinni (eða regninu ef út í það er farið). Þú getur líka nýtt sumarið í að læra eitthvað sniðugt!
Ungur maður situr á túni og skrifar í bók

Sumarskóli

Sumarskóli er tækifæri til þess að klára áfanga í framhaldsskóla að sumri til.
Lítil stytta af frakkaklæddum karlmanni með skjalatösku stendur á landakorti

Skiptinám á háskólastigi

Að fara í skiptinám er mun einfaldara og ódýrara en að fara í fullt nám erlendis á eigin vegum.
opin bók

ISIC kortið

ISIC kortið er alþjóðlegt kort sem staðfestir skólavist og veitir ýmsa afslætti og fríðindi.