Félag ungra jafnréttissinna
FUJ er þverpólitísk grasrótasamtök ungs fólks sem vill efla til vitundarvakningar um jafnréttismál og fjölbreytni í samfélaginu.
Framtíðarlandið
Framtíðarlandið er þverpólitískt þrýstiafl og hugmyndaveita sem stuðlar að því að hugvit, frumkvæði og sköpunargleði fái að njóta sín til þess að byggja upp mannvænt samfélag og fjölbreytt atvinnulíf á Íslandi í sátt við náttúruna og þjóðir heimsins.
Hvernig kýs ég utan kjörfundar?
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninganna 2014 stendur fram á kjördag þann 31.maí
Samtök lífrænna neytenda
Tilgangur samtakanna er að stuðla að aukinni framleiðslu og neyslu lífrænna vara á Íslandi með velferð almennings, búfjár og verndun umhverfisins að leiðarljósi.
Breytendur – Changemaker á Íslandi
Changemaker finnur grundvallarorsakir óréttlætis í heiminum og reynir að uppræta þær.
Gistimöguleikar á ferðalögum
Á ferðalögum er skynsamlegt að huga að gistingu áður en komið er á áfangastað. Með smá útsjónarsemi má lágmarka gistikostnað á ferðalögum til muna. Hér eru nokkrir gistimöguleikar sem koma til greina.
Skemmtilegri kosningar og Betri Reykjavík, takk!
Hugmyndin með Betri Reykjavík snýst um að leyfa okkur að ráða meira. Gefa okkur tækifæri til að breyta borg óttans í eitthvað ennþá betra. Hugmyndirnar koma allar frá íbúum Reykjavíkur og það eru líka þeir sem kjósa.
Hvernig á að forgangsraða?
Er mikið að gera hjá þér? Kannski of mikið? Þú ert ekki ein/n um það. Flestir hafa gott af því að forgangsraða....
Alþjóðatorg ungmenna
Alþjóðatorg er fjölmenningarlegur vettvangur þar sem ungt fólk getur sótt félagsskap og stuðning, þróað hæfileika sína og mótað og komið í framkvæmd verkefnum sem styðja við menningarlega fjölbreytni.
Útileikir: Hackey-sack
Yfir sumartímann er eðlilegt að fólk vilji njóta sólarinnar og skemmta sér. Hackey-sack er ágætis leið til þess.
Kammermúsíkkklúbburinn
Kammermúsikklúbburinn var stofnaður 1957 og hefur í rúma hállfa öld staðið fyrir flutningi á kammermúsík með okkar bestu tónlistarmönnum
Hvernig minnka ég matarsóun?
Um þriðjungi af framleiddum mat er sóað í heiminum. Árlega er 3,5 milljónum tonna af mat sóað á Norðurlöndunum. Matarsóun þýðir...