Túrtappar
Í þá gömlu góðu daga höfðu konur á klæðum eða létu tíðarblóðið einfaldlega gossa á moldargólfið. Nú höfum við betri leiðir til að halda blóðflóðinu í skefjum, til að mynda túrtappa, sem þó hafa raunar verið notaðir í þúsundir ára.
Hvað er fíkn?
Fíkn eða ávanabinding er flókin og erfitt getur verið að skilgreina hana. Þó er almennt talað um tvær tegundir fíknar; það er líkamleg og andleg fíkn
Hve mikið af næringarefnum þarf líkaminn?
Næringarefni eru efni sem hver einstaklingur þarf að borða í hæfilegu magni til þess að geta viðhaldið eðlilegri líkamsstarfssemi, en hver eru þau og hve mikið þurfum við af þeim?
Hvert getur fólk leitað ef því líður illa?
Best er að leita til einhvers sem maður þekkir og treystir. Stundum getur þó verið gott að ræða við utanaðkomandi hlutlausan aðila.
Hver er munurinn á vistvænni ræktun og lífrænni ræktun?
Allir þessir stimplar og vottanir gera mann náttúrulega alveg ruglaðan. Er “vistvænt” og “lífrænt” það sama?
Líffæragjöf
Það er fallegt framlag til samfélagsins að heita því að gefa líffæri sín við andlát ef að þau nýtast öðrum. Hér getur þú komist að því hvernig þú getur orðið líffæragjafi.
Ferlið til kynleiðréttingar
Ferlið samanstendur af mörgum skrefum sem sjálf kynleiðréttingaraðgerðin er aðeins lokaskrefið á. Ferlinu er gjarnan skipt niður í þrjá meginhluta sem eru:
Hvernig á að raka sig?
Líklegt er að karlmenn eyði um 136 dögum af lífinu í rakstur, en hann er ekki meðfæddur hæfileiki og krefst þjálfunar.
Að fara út á lífið – Nokkur góð ráð
Það ætti að vera þumalputtaregla að borða alltaf vel fyrir djammið - og helst einu sinni síðar um kvöldið líka.
Hvað er geðveiki?
Margir þjást einhverntíman á ævinni af smávægilegum geðrænum kvillum, á borð við ofsahræðslu við köngulær eða geitunga, lofthræðslu eða flughræðslu, ofvirkni, kvíða eða skammdegisþunglyndi,
Hversu mikinn svefn þarf ég?
Slæmar svefnvenjur geta haft alvarleg áhrif á það hvernig þú nýtur lífsins. Dagarnir geta hreinlega verið miklu erfiðari ef fólk er illa sofið. Hér eru nokkur atriði frá Áttavitanum um hvernig þú getur bætt svefnvenjur þínar.
Skammdegisþunglyndi
Skammdegisþunglyndi er þegar árstíðarbundið veðurfar hefur það mikil áhrif á líða fólks að það finnur fyrir þunglyndi.
Bólusetningar barna
Markmiðið með bólusetningum er að koma í veg fyrir alvarlega sjúkdóma, einkum hjá börnum. Bólusetningar hindra einnig farsóttir og draga úr hættulegum afleiðingum smitsjúkdóma.
Nokkur góð ráð gegn þynnku
Besta ráðið gegn þynnku er að bragða ekki áfengi. Kjósi maður hinsvegar að drekka er best að gera það í hófi, ekki of mikið í einu og ekki í of langan tíma í senn.
Kannabisefni (Gras, hass og hassolía)
Hefjist kannabisneysla á unglingsárum verða áhrifin enn skaðlegri og geta komið fram í skertum þroska og náms- og tjáningargetu.
Vítamín
Vítamín eru næringarefni sem líkaminn þarfnast í litlu magni fyrir eðlilega líkamsstarfsemi. Vítamínum má skipta í tvo flokka: fituleysanleg og vatnsleysanleg.
Unglingabólur
Unglingabólur koma fram vegna breytinga í fitukirtlum húðarinnar. Fitumyndun í kirtlunum eykst vegna hormónabreytinga og op kirtlana þrengjast eða lokast.
Líkamsgötun / Piercing
Göt í eyrnarsneplum eru mjög algeng hjá kvenfólki á Vesturlöndum öllum. Önnur götun hefur yfirleitt verið bundin ákveðnum aldurshópum og tískusveiflum.
Húðflúr / Tattoo
Í gegnum árin hafa verið tískubylgjur í húðflúri eins og öðrum geirum. Fólk hefur látið flúra á sig “tribal-tattoo”, kínversk tákn og langar textarunur (s.s. úr lögum eða bókum)
Hvað er ADHD?
Rannsóknir sýna að 5-10% barna og unglinga glíma við ofvirkni sem þýðir að 2-3 börn með ADHD gætu verið í hverjum bekk
Hvernig á að nota túrtappa ?
Þegar þú byrjar að nota túrtappa er best að nota minnstu gerð (þeir eru til í mismunandi stærðum).
Evrópska sjúkratryggingakortið
Evrópska sjúkratryggingakortið kemur sér vel ef maður veikist eða slasast í öðru ríki innan EES eða Sviss, á meðan dvalið er þar tímabundið. Kortið staðfestir að maður hafi rétt á heilbrigðisþjónustu innan opinbera sjúkratr
Hvað er geðklofi?
Geðklofi lýsir sér sem mjög alvarleg röskun á veruleikaskynjun og rökrænni hugsun sjúklingsins