Berfættur ungur strákur grúfir sig á jörðinni

Hvað er hægt að gera við þunglyndi og kvíða?

Hvað get ég gert? Þunglyndi og kvíði er eitthvað sem allir finna fyrir á lífsleiðinni. Ef það er ástand verður regla verður fremur en undantekning...
kvíðin manneskja sem horfir á bækurnar sínar

Hvað er kvíði ? (Kvíðaröskun)

Kvíði getur orðið vandamál þegar hann er orðin of mikill eða kemur oft upp án röklegs samhengis.
Niðurlútur maður í náttúrunni

Andfélagsleg persónuleikaröskun

Andfélagsleg persónuleikaröskun eða antisocial personality disorder er jafnan talin með alvarlegri persónuleikaröskunum, meðal annars vegna þess hversu illa hún getur komið niður á öðrum....
2 konur í samræðum

Sálfræðimeðferð

Við vægu þunglyndi eða kvíða getur hugræn atferlismeðferð og reglubundin hreyfing gefið mun betri raun en inntaka geðlyfja.
Nærmynd af lyklaborði

Tölvu- og internetfíkn

Tölvufíkn og/eða internetfíkn er áráttuhegðun sem lýsir sér í stjórnlausri notkun á tölvum og interneti.
kvíðin manneskja sem horfir á bækurnar sínar

Hvað er ADHD?

Rannsóknir sýna að 5-10% barna og unglinga glíma við ofvirkni sem þýðir að 2-3 börn með ADHD gætu verið í hverjum bekk
Kona sem líður augljóslega illa

Sjálfsskaði -að meiða sig

Sjálfsskaði er þegar manneskjan meiðir sig viljandi til að reyna að deyfa tilfinningalegan sársauka með líkamlegum.
Merki píeta samtakanna

Píeta samtökin

Hvað eru Píeta samtökin? Píeta eru samtök gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Fyrirmyndin er sótt til Pieta House á Írlandi en starfsemin hófst hér á landi...
Ungur maður gengur eftir götu

Endurhæfingarlífeyrir

Skilyrðin fyrir því að fólk fái endurhæfingarlífeyri eru þau að umsækjandi taki þátt í endurhæfingu sem miðar að því að ná aftur starfshæfni.
Trans Ísland í kröfugöngu

Hvað er að vera trans (transgender)?

Að vera trans eða transgender er þegar einstaklingur samsamar sig ekki við það lífræðilega kyn sem hann/hún/hán fæðist með.
Pókersett og spil

Spilafíkn

Spilafíklar, eins og aðrir fíklar, eru oft í mikilli afneitun um ástand sitt og eru jafnvel sannfærðir um að dag einn muni þeir ná tökum á fjárhættuspili sínu.
Hughreystandi handaband

Að styðja vini í sorg

Vinurinn verður að vita að manni standi ekki á sama.
Maður með augað galopið

Hvað er geðklofi?

Geðklofi lýsir sér sem mjög alvarleg röskun á veruleikaskynjun og rökrænni hugsun sjúklingsins
Ungur maður horfir á hafið

Hvað er þunglyndi?

Allir finna öðru hvoru fyrir depurð. Einkenni þunglyndis eru í eðli sínu þau sömu nema hvað þau eru alvarlegri, langvinnari og hafa viðtæk áhrif á daglegt líf viðkomandi.
Ungur maður er hugsandi á bekk

Geðklofalík persónuleikaröskun

Geðklofalík persónuleikaröskun er ekki það sama og geðklofi þó einkennin séu lík að mörgu leiti. Rannsókn sem framkvæmd var á höfuðborgarsvæðinu bendir til þess...
Ungt par situr hugsi hlið við hlið

Að líða illa í sambandinu

Oft á vanlíðanin rætur að rekja til einhvers allt annars en sambandsins sjálfs en samt grípur fólk til þess að kenna sambandinu eða makanum um.
Gamaldags klukka sem er að verða hálfþrjú

Hversu mikinn svefn þarf ég?

Slæmar svefnvenjur geta haft alvarleg áhrif á það hvernig þú nýtur lífsins. Dagarnir geta hreinlega verið miklu erfiðari ef fólk er illa sofið. Hér eru nokkur atriði frá Áttavitanum um hvernig þú getur bætt svefnvenjur þínar.
Kona situr í ísbaði

Ísböð

Flestir hugsa til afreksfólks í íþróttum þegar talað erum ísböð enda hafa þau lengi verið stunduð af íþróttafólki eftir mikla áreynslu. Hugmyndin er sú...
Ungur maður horfir á hafið

Hvert getur fólk leitað ef því líður illa?

Best er að leita til einhvers sem maður þekkir og treystir. Stundum getur þó verið gott að ræða við utanaðkomandi hlutlausan aðila.
Karlmaður sem er djúpt hugsi

Þunglyndi ástvinar

Oft getur verið vandasamt að velja orðin við þann sem þjáist af þunglyndi eða öðrum geðrænum kvillum. Viðkomandi er oftar en ekki ósamvinnufús, uppstökkur, neikvæður eða sýnir lítinn áhuga á að breyta ástandinu.
Ung kona situr hugsandi í laufblaðahrúgu

Geðhrifapersónuleikaröskun

Geðhrifapersónuleikaröskun eða histrionic personality disorder gerir yfirleitt vart við sig við byrjun fullorðinsára og talið er að rúmlega 2% fullorðinna einstaklinga hafi röskunina. Það...
Ungmenni heldur um höfuð sér og lærir íslensku

Streita

Oft er talað um þrjár gerðir af streitu: "stressið í bænum", innri streitu og álagsstreitu.
Kona heldur um höfuð sér

Aðsóknar persónuleikaröskun

Aðsóknar persónuleikaröskun eða paranoid personality disorder getur verið flókin og erfið viðureignar. Talið er að allt frá 0,4% - 1,8% einstaklinga séu með aðsóknar...
Ung kona með snjallsíman á lofti

Hvernig gæti ég að andlegri heilsu minni á netinu?

Internetið og samfélagsmiðlar sér í lagi hafa gjörbreytt því hvernig við eigum í samskiptum á tiltölulega stuttum tíma. Samfélagsmiðlum fylgja fjölmörg tækifæri...